Morgunblaðið - 21.08.1987, Side 5

Morgunblaðið - 21.08.1987, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987 5 Bú ’87: Bændablaðið býður upp á danska skinku Á Bú ’87, fá gestir tækifæri til að bera saman gæði íslenskrar skinku og skinku sem sem keypt er í Danmörku. Það er Bjarni Harðarson ritstjóri Bændablaðs- ins, sem stendur að samanburðin- um en hann telur að jafn mikið sé smyglað af danskri skinku til landsins og íslenskir framleið- endur, framleiða. „Með þessu erum við að vekja athygli á að á íslenskum markaði er tvennskonar skinka, íslensk og útlensk. Menn hafa viljað horfa fram hjá að hér sé smyglað þó að obbinn af smurbrauðsvörum, til- búnum réttum og hótelréttum séu með smyglaðri skinku," sagði Bjarni. „Fólk hefur verið sólgið í að koma og prófa þetta, en við höfum sett skinkuna í tvær skálar og beðið fólk að dæma um hvor tegundin er betri. Að vísu var ein- ungis um skinku frá einum íslensk- um framleiðanda að ræða en um helgina hyggst ég bjóða upp á skinku frá fleiri framleiðendum." Hann sagði að danska skinkan Umferðaróhapp á Snæfellsnesi Borg, Miklaholtshreppi. SEINNI part fimmtudags varð umferðaróhapp í Kolbeinsstað- arhreppi, fólksbíll lenti í árekstri við dráttarvél. Engin slys urðu á fólki, en bíllinn er mikið skemmdur. Litlar skemmd- ir urðu á dráttarvélinni. Páll væri mun ódýrari en íslenska skink- an enda gæðin eftir því. Könnunin leiddi í ljós að 34 fannst íslenska skinkan betri en 25 féllu fyrir dönsku skinkunni. FÍI: Leitað eft- ir erlendu vinnuafli ÚTLIT er fyrir að vinnuafls- skortur í íslenskum iðnfyrirtækj- um verði 10-12% af mannafla i haust eða nær tvöfalt meiri en í fyrra. Þetta kom fram í könnun sem Félag íslenskra iðnrekenda hefur framkvæmt meðal ís- lenskra iðnfyrirtækja. Svipuð könnun var framkvæmd á siðasta ári og reyndist vinnuaflsþörfin þá vera um 6% af heildarmann- afla. I könnuninni var einnig spurt um viðhorf iðnrekenda við því að fá útlendinga til starfa í fyrirtækjum. Kom fram verulegur áhugi á því og mörg fyrirtæki töldu að erlent vinnuafl gæti gengið í þau störf sem fólk vantaði í. Stjórn félagsins hef- ur ákveðið að kanna möguleika á því að fá fólk frá nágrannalöndun- um til starfa á Islandi og hefur undirbúningur þegar verið hafinn. Bú ’87: Morgunblaðið/Ámi Sæberg ríf ci’'^toðraðar *arr Kálfar á Bú ’87 vekja verðskuldaða athygli sýningargesta. Um 30.000 sýningargestir Úrvalshross boðin upp í dag „Þetta var góður dagur í dag enda veðrið frábært," sagði Magnús Sigsteinsson fram- kvæmdastjóri Bú '87 og taldi hann að þegar hefðu um 30 úsund manns séð sýninguna. dag er hestamarkaður á dag- skrá kl. 18:30 og verða 14 hestar, tveir úr hverjum lands- fjóðrungi, boðnir upp. Selj- endur hafa skuldbundið sig til að taka einu af þremur hæstu tilboðunum. í gær hófust sýningar á kyn- bótahrossum og sagði Magnús að hún vekti verðskuldaða at- hygli sýningargesta. Sýnd eru tólf úrvals stóðhestar og tvær hryssur með afkvæmum og verða hestamir sýndir á hverjum degi alla helgina en búvörusýn- ingunni lýkur að kvöldi næst- komandi sunnudags. I dag verða kynbótahross og stóðhestar sýnd á útisvæðinu kl. 15 og sér Þorkell Bjamason um sýninguna. Matreiðslumeistari kynnir úrvalsrétti, kl. 16 og Ey- fírðingar halda héraðsvöku, kl. 17 og kl. 20:30. ■ÍÖHÍlt I Í4* 14 H FRUMSÝNA TOPP GRÍN- OG SPENNUMTND ÁRSINS: TVEIR Á TOPPNUM TVEIR A TOPPNUM MEL BIBSOIM OAIMIMY ELOVER LETHAL WEAPON Mel Gibson og Danny Glover eru hér óborganlegir í hlut- verkum sínum, enda eru einkunnarorð myndarinnar grín; spenna og hraði. Vegna velgengni Lethal Weapon í Bandaríkjunum var ákveðið að frumsýna myndina sam- tímis í tveimur kvikmyndahúsum í Reykjavík, en það hefur ekki verið gert við erlenda mynd áður. Blaðadómar: „Það er óhætt að gefa mynd- inní full meðmæli. Hún er ekki bara spennandi heldur eiunig bráðf yudiu... útkoman verður því hiu skemmtilega bíóferð".JFJ-DV. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover. Tónlist: Eric Clapton. Leikstjóri: Richard Donner. Sýndkl.5 —7 — 9 —11. Bönnuð börnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.