Morgunblaðið - 11.11.1987, Side 23

Morgunblaðið - 11.11.1987, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 23 Slqót viðbrögð tryggja sparifé þínu Nú bjóðast þér í ♦akmarkaðan tíma, 8,5% raunvextir ó spariskírteinum rfldssjóðs Ríkissjóður mun í skamman tíma bjóða sparifjáreigendum sérstök kjör á spari- skírteinum með 6 ára binditíma, sem tryggja þér 8,5% ársvexti umfram verðtryggingu. Á þeim tíma vex sparifé þitt uni hvorki nieira né minna en 63% umfram verðtryggingu. Hafðu í huga, að þetta einstaka boð stendur aðeins í takmarkaðan tíma. Nú er því rétti tím- inn ef þú vilt ávaxta sparifé þitt á kjörum, sem tryggja þér háa raunávöxtun á örugg- an hátt. Spariskírteini ríkissjóðs hafa einnig þann kost, að þau eru tekju- og eigna- skattsfrjáls og bera auk þess ekkert stimpilgjald. Ef þú vilt losa fé þitt á binditímanum getur þú alltaf selt spariskírteini ríkissjóðs í gegnum Verðbréfaþing íslands. Þú færð spariskírteini ríkissjóðs í Seðla- banka íslands og hjá löggiltum verðbréfa- sölum, sem eru m.a. viðskiptabankar, ýnisir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiðlarar. R YERÐTRVGCiO SMRISKÍRTEINI lllKlSSJÓOUH ISIANDS tlMim MKNltn, AM MAHM MkUIMAt llL M SIINI) KBÓNI H S;nuUU;>»-iiii S'IU «t M AMinkvirnil ákvurðum I. V f»»l» irti 107. um hnmlU fyitr tfrwiUrMmn f>tii Uwl ilUw)Oó» tA l*U Un á Unkmlum Un-fjiinuiUk's Hf III. 79 M ». únt\r*X, I9M, um InnlmU UmOlroriun HKh.)<kV Um upp*0*n, louUmn vnxWKjm •MntlnMiiv ki anikvnirA hlm »v*«r (wlndiim .U'jiUlum, KUrMlnM Uul .UM i nafii, tg I. p tUlmáki á MU.IW Auk hnfuMilh ,<t tutij |K»ð* rlkittjíðui méScun «1 ikKirlnifiu, tmi f>UU lurkkim, crUmuA ttite á UM>n.VMb þUM. ,r Mkm «IMI I. *»t»i IW7. IU fi*U<U«n |<ol Minkwrmi náittrl ák»c«tM 1. 0| 5, p. ikttmákt á twkhUA Um tkaiwlrfk mrO&tð HttthkkidKtliu vh** il *. «i. tklkuáU á tmkMIA 1 MtKiwlK. Aot tr im r, ii, máiáiMiiMi ui^Nim »nMrui«iám 1 RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.