Morgunblaðið - 11.11.1987, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 11.11.1987, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 27 ZentiS Kúplingsdiskar og pressur í eftirtalda fólksbíla og jeppa: Ameríska — Enska Franska — ítalska Sænska — Þýzka Ennfremur kúplingsdiska í BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-8 47 88 ZENTIS VORUR FVRIR VANDLATA Plastvörur til heimilisnota æHeildsölubirgðir JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. • Bláberja- • Aprikósu- • Brómberja- • Ananas- • Appelsínu- • Rifsberja- k Heildsölubirgðir: Þ. Marelsson Hj.iU.wegi 27, 104 Reykjavik S* 91 37390 - 985-20676 Athugasemd vegna skýrslu um íslenskukennslu eftir Baldur Hafstað Ég tel mér skylt að koma á fram- færi dálítilli leiðréttingu við skýrslu þá sem ég vann nýlega á vegum menntamálaráðuneytisins um íslenskukennslu í framhaldsskólum. Leiðréttingin snertir reyndar íslensku í grunnskólum. í skýrsl- unni stendur á blaðsíðu 9: Námstjóri í íslensku, Guðni 01- geirsson, bendir á að nemendur í grunnskóla skrifi meiri dönsku og ensku en íslensku í skólanum. Astæðuna segir hann vera þá að mörg undanfarin ár hafi ekki ver- ið prófað í ritgerð sérstaklega á grunnskólaprófí. Námstjóri var fyrst og fremst að tala um 9. bekk grunnskóla, en kennsla þar miðast eðlilega mjög við grunnskólaprófíð. Ummælin snertu m.ö.o. engan veginn neðri bekki grunnskóla þar sem vaxandi áhugi er á textagerð hvers konar. Bið ég þá sem mál þetta varðar velvirðingar á ónákvæmni minni. Við þetta langar mig svo að bæta eftirfarandi: Skýrsla mín er ekki um íslenskukennálu í grunn- skólum. Það sem þar kemur fram um kunnáttu nemenda við lok grunnskóla er því ekki byggt á at- hugunum mínum. Ég tel hins vegar að allt sem ég hef eftir framhalds- skólakennurum um íslensku í grunnskóla bendi í eina átt: Sam- band þeirra við grunnskólakennara þyrfti að vera meira en það er nú. Islenskunám unglinga þarf að vera heillegt og samfellt. Að lokum: Umrædd skýrsla er opinská. Það er vegna þess að fram- haldsskólakennarar ræddu opin- skátt um vanda íslenskukennarans og ástand íslenskukennslunnar. Þetta ber vott um einlægan vilja til að glíma við vandann. Ég fagna því að Ingi Bogi Bogason, kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, hefur kvatt sér hljóðs opinberlega um þessi mál. (Mbl. 5. þ.m.) Is- lenskukennarar hafa of oft látið undir höfuð leggjast að kynna mál- stað sinn almenningi. Höfundur er íslenskukennari við Kennaraháskóla íslands. ^X\\ OTDK QCvÆ hreinn \WIM\\huómur 6 MISMUNANDI GERÐIR MARMELAÐI 1 ’% NÓVEMBER KR. 327 LÁRUS ÝMII? OSK/)RáSON KRISTJANA MltlÁ;.?" ' > TH0R8TEINSSÖN * *», l MEIRA UM KREPBÚNA'' í STÖÐ 2 RÉKIN MÉP TAPI •»»!• |V ##«# VILL HANN VERÐA FORSETIISLANDS? ÉKÍÍMÍS 8JÆRRA EMBÆTTI Á AI.ÞJÓÐAVETTVANOI?' ..IÍÍSmÍÍHí! • M* » (ílll' -♦* .» i* .»t rtilTn' i' utt, I' rt' rtrtMt' jí t iff tt »ttt» , < !»•»» »#‘,ltt»ll i .»1» ,/IÍI t ttf »••»» tiiirtiMlftii1 »t «»|M»»M*V ,»» i' FMrtMrtll'MI’ fi iiirtrtiii' #»*' rtí' ALTr ÁHREINU MEÐ OTDK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.