Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987
Engihjalli
4ra herbergja
Nýkomin í sölu glæsileg 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi. Suðursvalir. íbúðin sem er ca 100 fm skiptist í
stofu, 3 svefnherb. o.fl. Góðar innréttingar. Laus strax.
Verð ca 4,2 millj.
VAGN JÓNSSON B
FASTEtGNASALA SUÐURLANDSBRALTT18 SÍMh 84433
t fN.Hk l/M ll*N A”n I V /A/^A l/VH/NA 1
*
Atvinnuhúsnæði
• Hótel 462
15 herb. hótel stutt fró Rvik. Verö 15,5 millj.
• Bíldshöfði 403
2 x 150 fm. NiÖri er lagerhúsnœði m. góöri innkhurö, snyrtiherb. o.fl. Uppi
eru fullinnr. skrifst., sýningarh., skjalag., 2 snyrtiherb. og huggul. kaffist.
Parket ó gólfum efri hœöar. Nýtt, svo til ónotaö óvenju glæsil. húsn. Hentar
vel t.d. f. heildversl. Verö 8,5-9 millj. Áhv. 3 millj. Skuldabréf koma til greina
ef góö veð eru f. hendi.
• Háaleitisbraut 114
220 fm húsnæði i glæsil. verslunarmiöst. ásamt 95 fm í sameign og 40 fm
kjallaraplássi. Verð 12 millj.
Múlahverfi 404
779 fm hús (3293 rúm.). í hl. hússins er gríðarl. lofth. Nýl. gott hús. Hægt
að auka skrifstrými m. því að setja millil. I stærri hl. en nú er. Verð u.þ.b.
30 millj.
Hentar vel f. leikfimisal (squach), verkst., lager o.fl.
• Breiðholt 366
140 fm verslhúsn. eöa þjónustuhúsn. ó götuh. í lítilli verslmiöstöö. Húsn.
afh. tilb. u. tróv. innan. Fullg. utan. Verö 6 millj. Góö lón óhv.
• Selfoss 367
295 fm efri hæö (önnur hæö) í góöu steinh. Hentar vel f. félagsstarfs. eöa
lóttan iönaö. Tilboö óskast. Teikn. ó skrifst.
• Seltjamarnes 355
80 fm verslunarhúsn. i nýja miöbænum. Ljósmynd, teikn. og nónari uppl. ó
skrifst.
• Vitastígur 372
550 fm mjög gott húsn. ó einni hæö. Húsn. er nú notað sem matvælaiöja og
er mjög snyrtil. Verö 15 millj.
Mikið af langtímalónum.
• Vogahverfi 35
335 fm jarðh. að hluta m. mjög mikilli lofth. Gott vöruport. Verð pr. fm 26
þús. Laust fljótl.
• Grundarstigur 294
840 fm húsnæöi á þremur hæðum. Viöbyggmögul. Getur hentað sem gisti-
heimili eða sem íbúðir. Verð 38 millj.
• Örfirisey 33
1100 fm húsnæöi fyrir fiskverkun til afhendingar í feb. nk. Verö 24 millj.
• Völvufell 300
112 fm húsnæöi ó 1. hæö. Hentar fyrir matvælaiönaö. Veitingaeldhús. Verö
3,9 millj.
• Rauðarárstígur 27
580 fm verslhúsn. á 1. hæð. Góð aðkeyrsla. Leiga kemur til greina. Má skipta
i tvo eða þrjá hluta. Verð 26 millj.
• Ármúli 274
415 fm skrifsthæö. Verð 17 millj.
• Auðbrekka - gistiheimili 428
12 herb. og 3ja herb. íb. Góðar leigutekjur. Verð 12 millj.
• Seltjarnarnes 293
390 fm nýtt atvhúsn. Verö 10 millj.
• Matvöruverslun 337
Húsn. og rekstur. Stækkunarmögul. Verð 25 millj.
• Söluturn íVesturborginni
í eigin húsnæöi. Miklir mögul. VerÖ 1,5 millj. Verö ó húsn. 3,4 millj. Leiga ó
húsnæöi kemur iíka til greina.
• Suðurlandsbraut 406
Til sölu rúml. 2300 fm byggróttur f. versl,- og skrifsthúsnæði.
• Veghúsastígur 96
370 fm iðnhúsn. m. mikillri lofth. og stórum innkdyrum. Verð 9 millj. Einnig
tll sölu efri hæð I sama húsi. Verð 6 millj.
• Súðarvogur 291
380 fm verslhúsn. Verö 13,3 millj.
• Smiðjuvegur 246
Nýtt hús m. innkhuröum og gluggum ó 680 fm gólffl. 200 fm ó e/ri hæö m.
svölum. Verö 27,1 millj.
• Síðumúli 224
50 fm húsn. ó götuhæö. Verö 3,5 millj. 415 fm lagerhúsn. í sama húsi Verö
12,5 miilj.
• Veitingastaður 272
I 300 fm eigin húsn. Verð 15 millj. Ýmis skipti mögul.
• Mjóddin 247-6-9
770 fm glæsil. verslhúsn. ó besta staö í Mjóddinni. Verö 33 millj.
• Garðabær 458
300 fm hæö m. 6 m. lofthæö. 80 fm milliloft. Til afh. i mars nk. Verö 6 millj.
Fokh. m. jórni ó þaki og gleri.
• Seljahverfi, 216
Ca 300 fm húsn. á 2. hæð I verslunarmiðst. Verð 9,6 millj. I sama húsi er til
sölu 150 fm verelhúsn. blóma- og fataversl. (er þegar I leigu).
• Suðurlandsbraut 406
2500 fm húseign á eftireóttum stað. Þ.e. 984 fm verslhæö., ca 800 fm verel-
húsn. og 585 fm verksthús o.fl. Einnig mögul. á 2350 fm viöbygg. Selst i
heilu lagi eða hlutum.
26600f
Augtuntrmtí 17, «. 28600
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALA
Suöurlandsbraut 10
s.: 21870—687808—487828
Áhvrgð — Rcynsla — öryggi
Seljendur - bráðvantar allar
stærðir og gerðir fasteigna á
söluskrá.
Verðmetum samdægurs.
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
Erum með í sölu sérl. vel hannaö-
ar 2ja og 3ja herb. íb. tilb. u. tróv.
og méln. Sérþvhús í íb. Suöursv.
Bílsk. Hönnuöur er Kjartan
Sveinsson. Afh. 1. ófanga er í
júlí 1988.
SUÐURHLÍÐAR - KÓP.
Vorum aö fó í sölu vel hannaöar
sérhæöir. Afh. tilb. u. tróv. og
máln., fullfróg. aö utan. Stæöi í
bílskýli fylgir. Hönnuöur er Kjartan
Sveinsson.
3ja herb.
•
**
t ( Ií r I \
7 u
Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói)
Sími 688-123
Opið: Sunnud. kl. 1-3
virka d. kl. 9.30-18.00
Flyðrugrandi - 60 fm
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 3. hæö
(efstu). Stórar suöursv. Vönduö
sameign (m.a. gufubaö). VerÖ 3,2
millj.
Freyjugata - 60 fm
Rúmg. 2ja herb. íb. ó 3. hæö. Nýl. end-
um. Ekkert óhv. Verö 2,6 millj.
Skipti - Sundlaugavegur
Glæsil. nýl. endurn. 130 fm sérhæö ó
1. hæö. Suöursv. Tvöf. 50 fm bilsk.
Verö 5,7 mlllj. Fæst helst í skiptum
fyrir eign á tveimur hæöum i SkerjafirÖi
eöa Mosfellsbæ.
Þingholt
- gistiheimili
Mjög falleg sóreign á tveimur
hæöum, þar sem er rekiö vandaö
gistiheimili allt áriö. Kjöriö tæki-
færi til aö reka sjálfstæöan
atvrekstur í hjarta borgarinnar.
KRÍUHÓLAR V. 3,6
Góð íb. á 3. hæð í lyftubl. Mjög
góð sameign. Nýjir skápar I herb.
MIÐTÚN V. 2,7
3ja herb. kjib. Sérinng., sérhiti. Laus
fljótl.
EYJABAKKI V. 4,0
Mjög góð 3ja herb. ib. á 2. hæð. Ný
eldhinnr., parket á herb. Ahv. 1,1 millj.
LEIFSGATA V. 3,3
Vorum að fá i sölu ca 85 fm ib. á 2.
hæð. Mögul. skipti á stærri ib.
AUSTURBERG V. 3,9
Ca 90 fm 3ja herb. ib. á 2. hæö
ásamt bílsk.
2ja herb.
KRUMM AHÓLAR V. 3,0
Góö „studio“-íb. ó 4. hæö ósamt
bílgeymslu. Góö sameign.
Atvinnuhúsnæði
SMIÐJUVEGUR
Frág. skrifstofu- og verslhús 880
fm. Hús á þremur hæöum.
Mögul. á aö selja eignina i ein.
Hilmar Valdlmareson *. 687226,
Hörður Harðarson s. 36976,
Rúnar Áetvaldsson s. 641486,
Sigmundur Böðvaraaon hdl.
Viðarás - raðhús
3 glæsil. raöh. (á einni hæö). 4ra-5
herb. 112 fm auk 30 fm bílsk. Afh. fullb.
utan, fokh. innan í í feb.-júní '88. Teikn.
á skrifst. Verö 3850 þús.
Fannafold - parhús
Glæsil. parhús m. tveimur 3ja herb.
lúxusíb. 113 fm hvor m. bilsk. Afh. fullb.
utan, fokh. innan i feb. '88. Teikn. ó
skrifst. Verö 3,6-3,7 millj.
Atvinnuhúsnæði
Suðurlandsbraut - nýtt
280 fm skrifsthúsn. á 3. hæö. Sórl. glæs-
il. fróg. sameign. Afh. í feb. ti!b. u. tróv.,
fullb. aö utan og sameign. Teikn. á
skrifst. Mögul. aö skipta í tvær ein.
Vantar
- skrifstofuhúsnæði
Höfum traust. kaup. aö 3-400 fm
skrifsthúsn. i Rvík. Má afh. tilb. u. trév.
Vantar iðnaðarhúsnæði
Vantar a.m.k. 150 fm iönaöarhúsn. í
Kópavogi.
Vantar allar gerðir
eigna á skrá
Höfum fjölda fjársterkra
kaupenda á skrá
Krístján V. Krístjánsson viðskfr.
Sigurður Öm Sigurðareon viðskfr.
Öm Fr. Georgsson sölustjóri.
Vesturbær
Eign í sérflokki
L\l i as
FASTEIGNASAL
SÍDUMÚLA 17
82744
Höfum fengið í einkasölu fasteignina á Ægisíðu 94.
Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni.
Á fyrstu hæð eru: forstofa, hol, eldhús og þrjár stofur.
Á annarri hæð eru: 3 svefnherb., bað og gestasnyrting.
í kjallara er: 2ja herb. íbúð með sérinngangi, stofa,
svefnherbergi, bað, gestasnyrting,
þvottahús og tvær geymslur.
Húsið er allt í mjög góðu ástandi, tvöfalt verksmiðjugler
í gluggum, tvennar svalir, parket á gólfum, gifslistar
og rósettur í loftum.
Húsinu fylgir tvöfaldur bílskúr með fjarstýrðri hurðaopn-
un, hita og rafmagni. Þá er steypt garðhýsi, hiti í plönum,
lóðin ræktuð og með raflýsingu meðfram stéttum.
Teikningar og nánari upplýsingar eru á skrifstofu okkar
í Síðumúla 17, Reykjavík.
„Bókin sem brevtir
Iffi kvenna“i»icAjsw5
Konur
semelska
of
Att OQþtátúKff *>:«-> ecffa naoiUtð.
HifmxfiKiMlaieyQa
Hfiti a i mrxMikatua sambCvnt.
mikið
ROBIN NORWOOD
Bók um
samskipti
kynjanna
IÐUNN hefur gefið út bókina
Konur sem elska of mikið eftir
bandaríska fjölskylduráðjgafann
Robin Norwood. Helga Ágústs-
dóttir þýddi.
í kynningu útgefanda segir m.a.
að í bókinni sé fjallað um „sársauka
óendurgoldinnar ástar, en einnig
um ástarsambönd sem skaða ein-
staklingana og mynda tilfínninga-
legan vítahring.
Bókin er skrifuð í ljósi athugana
á hundruðum kvenna, sem þrátt
fyrir þrotlausa viðleitni til að bæta
sambönd sín tókst ekki að ráða bót
á vandanum. — Með margvíslegum
dæmum og skýringum varpar Rob-
in Norwood ljósi á þennan útbreidda
vanda, gefur konum nýja von og
bendik á leiðir til lausnar."
í bókarlok er kafli um hjálparleit
og sjálfshjálparhópa sem starfandi
eru hér á landi.
Bók um
efni og orku
BÓKAÚTGÁFAN Örn og örlyg-
ur hefur gefið út bókina Efni og
orka i bókaflokknum Heimur
þekkingar. Bókin er eftir Robin
Kerrod og Neil Ardley í þýðingu
þeirra Ólafs Halldórssonar og
Egils Þ. Einarssonar.
í kynningu útgefanda segir m.a.
að Efni og orka reki vísindaupp-
götvanir allt frá því að menn tóku
að hagnýta eldinn, til gullgerðarlist-
ar miðalda, könnunar geimsins,
þess þegar atómið er klofíð og ör-
tölvuþyltingar nútímans. „Grund-
vallarlögmál þau, er efni og orka
lúta, eru skýrð þannig að lesandinn
fær góða innsýn I meginþætti eðlis-
og efnafræði. Bókinni er skipt í tvo
hluta eins og heiti hennar ber með
sér. f hluta Orkunnar er fjallað um
eðli orkunnar — hita og kulda —
rafmagn og segulmagn — ljós og
hita — hljóðið — tölvur og rafeinda-
tækni. í hluta Efnisins er fjallað
um atóm og sameindir — breytileika
ásýnd efnisins — kjamorkuna —
efnabreytingar — frumefnin og
lotukerfið — málma — kolefnissam-
bönd — efnafræðinga að störfum."