Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 Bókin sem fiallað hefur verið um i fréttatímum og a forsiðum dag- blaða. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður gagnrymr meðferð Hæstaréttar á sex málum þar sem reynir á nokkur mannrett- indaákvæði stjórnarskrárinnar. Þagnarmúrinn um Hæstarétt rofinn. bók óð bók List og lífsskoðun II. flokkur í heildarútgáíu AB á ritverkum Sigurðar Nordals. Þrjú bindi Hér er meðal annars: Skáldskapur Sigurðar Nordals: Skottið á skugganum Fornar ástir Uppstigning Skáldskapur sem markaði tímamót í íslenskum bókmenntum. Heimspeki: Einlyndi og marglyndi Líf og dauði Auk þess ritgerðir sem tengjast þessum efhum og bera kaflaheitin: . Skiptar skoðanir, Hugleiðingar, Háskóli og ffæði, Listir, Heilbrigði og útivist, Endurminningar Nú eru komin út sex bindi af heildar- útgáfúnni. bók íióð bók Öndvegishöfundur þessarar aldar Mál dönsku strokustúlkunnar: Frændanum sleppt úr haldi FRÆNDA dönsku stúlkunnar, sem strauk héðan í sumar, hefur verið sleppt úr haldi í Tönsberg’ í Noregi. Lögreglan þar bíður nú eftir upplýsingum frá íslandi, varðandi kæru móður stúlkunnar um að frændi hennar hafi misnotað hana. Stúlkan strauk héðan með full- tingi móðurbróður síns í byrjun júlí. Ekkert spurðist til hennar lengi, en faðir hennar, sem er búsettur í Danmörku, sagði að hún hefði hringt í sig, neitað að gefa upp dvalarstað en sagt að hún ætlaði að fara huldu höfði þar til hún yrði 16 ára, sem var þann 12. nóvember. Frændi hennar var handtekinn í Osló fyrir tæpum tveimur vikum og sendur til Tönsberg, þar sem hann á lögheimili. í síðustu viku kom stúlkan í leitimar, en hún hafði þá dvalið um hríð með frænda sínum í íbúð í Osló, sem kunningjar frændans lánuðu hon- um. Hún dvelur nú á unglinga- heimili þar í borg.. Áge Andersen, lögreglufulltrúi í Tönsberg, sagði að frænda stúlkunnar hefði verið sleppt úr haldi í lok síðustu viku, en áður hafði hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. desember. „Við bíðum eftir upplýsingum frá Islandi varðandi kæru móðurinn- ar og frænda stúlkunnar hefur verið gert að hafa samband við lögregluna í Tönsberg kvölds og morgna," sagði Andersen. „Hann játaði engum af þeim ásökunum sem fram hafa komið frá systur hans, um að hann hafi misnotað stúlkuna. Ég á von á að ræða við stúlkuna sjálfa á næstu dög- um og vonandi fer þetta mál þá að skýrast, auk þess sem upplýs- ingar frá Islandi eru væntanleg- ar,“ sagði Andersen. Samkvæmt heimildum Morg- unblaðsins mun stúlkan hafa dvalið um tíma á bóndabýli í Danmörku og haft þá samskipti við föður sinn. Áge Andersen kvaðst ekki vita hvað væri hæft í þessu og ítrekaði að hann ætti eftir að heyra sögu stúlkunnar. HeIÐAtv LAMBIl) Nú kynnum við ljúffenga lambakjöts- rétti í hádeginu á sunnudögum SUNNUDAGUR6. DES. Heilsteiktur lambavöövi mefi sveppum, grcmu blómkáli og hunangssósu. Gráfikjurjómaís. SUNNUDAGUR 13. DES. lnnbakafiur lambavöfivi mefi blómkáli, gulrótum og mintsósu. Holtsrjómaís. Verð kr. 695,- fyrir fullorðna og kr. 350,- fyrir börn. Njótið hádegis á Holti með allri fjölskyldunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.