Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 Sími 18936. LA BAMBA ★ SV.MBL. Seint á sjötta áratugnum skaust 17 ára gamall strákur meö ógnarhraöa upp á stjörnuhimininn og varö einn vin- sælasti rokksöngvari allra tíma. Þaö var RITCHIE VALENS. CARLOS SANTANA OG LOS LOBOS, UTTLE RICHARD, CHUCK BERRY, THE PLATTERS o.fl. flytja tónlistina. Leikstj.: Luis Valdes og framleiðendur Taylor Hackford og Blll Borden. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. í fullkomnasta nni m/errngn I á íslandi '| 1 || DQLBY STEREO | „84 CHARING CROSS R0AD“ ★ ★ ★ ★ ★ Hollywood Reporter. ★ ★ ★ ★ ★ U.S.A. TODAY. ★ ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES. ★ ★ ★ ★ ★ VARIETY. Sýnd kl 5,7,9 og LEiKFÉlAi; REYKJAVÍKUR SÍM116620 eftir Barrie Keeffe. lí. sýn. laug. 5/12 kl. 20.30. 13. sýn. föst. 11/12 kl. 20.30. Síðnsta sýningar fyrir jól. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tckið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í sima 1-66*20 og á virkum dögum frá kl. 10.00 og frá kl. 14.00 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni í Iðnó kl. 14.00-19.00 og fram að sýn- ingu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. PAK MM dHAEViv RIS í leikgerð Kjortsns Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskemma LR v/Meistaravelli. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Föstud. 4/12 kl. 20 00. Uppselt Sunnud. 6/12 kl. 20.00. Uppselt Miöasala i Leikskemmu sýningar- daga kL 16.00-20.00. Sími 1-56-10. Ath. veitingahús á staönum opið frá kL 18.00 sýningardaga. Borða- pantanir í sima 14640 eða í veitinga- húsinu Torfunni, simi 13303. Munið gjafakort Leikfélagsins. Óvenjuleg og skemmtileg jóLagjöf. Föstud. 4/12 kl. 20.00. Lugard. 12/12 kl. 20.00. Síðiutu sýningar fyrir jól. ■■■■ Pi II VISA” ■■■■ 3SL | ÍBL HÁSKÚLABÍÚ sýntr BIIffitaSIMI 221 40 oiiNixv. HINIR VAMMLAUSU ★ ★ ★ ★ Hún er meistaraverk ameriskrar kvik- myndageröar... Erhúnþágóö kvikmynd?Svariö er: Já ivo sannarlega. Ættir þú aö sjá hanafAfturjá svo sannarlega. Efþú ferö á eina myndá ári skaltu fara á Hina vammlausu i ár. Hún erfrábœr. AI.Mbl. Leikstjórí: Brían De Palma (Scarface). Aöalhlutverk: Kevin Costner, Robert De Nlro, Sean Connery. Sýnd kl. 5.05 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Mynd sem svíkur engan! TONLEIKARKL 20.30. eih-LEIKHÚ SH3 sýnir í Djúpinu tvo einþáttunga eftir A. Tsjekhov: BÓNORÐIÐ OG UM SKAÐSEMI TÓBAKSINS Lcikstj.: Þröstnr Guðbjartsson. í kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 16.00. Sunnudag kl. 16.00. Ath. fáar sýn. eftir. SAGA ÚR DÝRAGARÐINUM Sunnudag kl. 20.30. Siðustu sýningar. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. Rrshtunmt ■ Dzziria REVIULEIKHUSIÐ í ÍSLENSKU ÓPERUNNI sýnir barnaleikritið: SÆTABRAUÐS- KARLINN í dag kl. 17.00. Uppsclt. Sunnudag kl. 15.00. Siðasta sýning. Ath. takmarkaðnr sýnfjöldi. Engar sýn. eftir áramót. Miðapantanir allan sólar- hringinn í sima 656500. Sími í miðasölu 11475. Miðasolan opin 2 klst. fyrir hverja sýningu. FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 3. desember Háskólabíó kl. 20:30 Stjórnandi: FRANK SHIPWAY Einleikarar: HALLDÓR HARALDSSON GÍSLI MAGNÚSSON JÓNAS TÓMASSON: Konsert fyrir 2 píanó “Midi“ BEETHOVEN: Sinfónía nr. 3 (Eroica) MIÐASALA í GIMLI, LÆKJARGÖTU, KL. 13-17 ALLA VIRKA DAGA og við innganginn, fimmtudags- kvöld. Greiðslukortaþjónusta S. 622255. EÍOBCC©' Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir grúunyndina: FL0DDER LaurensGeels AND DickMaas Present LOCK UP YOUR DAUGHTERS, YOUKSONÍ, YOUK GKANNY ANDTHED06! THENEWNUGHSOURS HAYEJUSJ AMTVED... Family FILM íhdmi rnCYmNriSASHAuinuFi'Sumnwium... Splunkuný, meinfyndin og allsórstök grínmynd um hina mjög svo merkilega Flodder-fjölskyldu sem er aldeilis ekki eins og fólk er flest. enda VERÐUR ALLT I UPPNÁMI ÞEGAR fjölskyldan fær LEYFITILAÐ FLYTJAINNIEITT FlNASTA HVERFK) (BORGINNI. Aöalhlutverk: Nelly Frljda, Huub Stapel, Rónö Hof, Tatjana Slmic. Leikstjóri: Dlck Maas. — Bönnuö Innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. NORNIRNAR FRÁ EASTWICK ★ ★★ MBL. THE WITCHES OF EAST- WICK ER EIN AF TOPP- AÐSÓKNAR MYNDUNUM VESTAN HAFSIÁR ENDA HEFUR NICHOLSON EKKI VERIÐ EINS GÓÐUR SÍÐ- AN I THE SHINING. ENGINN GÆTI LEIKID SKRATTANN EINS VEL OG HANN. f EINU ORÐI SAGT FRÁBÆR MYNDI Aðalhlv.: Jack Nicholson, Cher, Susan Sarandon, Michelle Pfeiffer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 5,7,9,11.05. GULLSTWETID LAGANEMINN ★ ★ ★ '/j PBS-TV. „Lífleg og gaman- 1 Bönnuö Innan 12 ára. sömþegarbest ■ Sýnd kl. 7 og 11. lætur." AL Mbl. 1 Sýnd kl. 5 og 9. uto5^ss*B LEIKFELAG HAFNARFJARÐAR sýnir í BÆJARBIOI lcikritið: SPANSKFLUGAN cftir: Amold og Bach. Lcikstj.: Davið Þór Jónsson. 11. sýn. í kvold kl. 21.00. 12. sýn. laugard. 5/12 kl. 21.00. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í sima 50184. Miðasala opin sýndaga frá kl. 16.00. Nýr bókaflokkur eftir Enid Blyton KOMIN er út hjá Iðunni fyrsta bókin í nýjum flokki eftir Enid Blyton. Nefnist hún Ráðgátan á Rökkurhólum. Nanna Rögnvaldar- dóttir þýddi. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Systkinin Reynir og Dóra eru ekki hrifín af að þurfa að eyða sumarleyf- inu sínu með Petrínu gömlu kennslu- konu. Ekki nóg með það, helíjur á litli hryllingurinn hann Snúður frændi þeirra að vera hjá þeim í friinu ásamt hundinum sínum sem heitir Bjálfí og er álíka skynsamur og nafnið bendir til. En þegar þau komast í kynni við sirkusdrenginn Bjarna og litla, fjör- uga apaköttinn hans, fer ýmislegt að gerast. Verður fríið ef til vill ekki eins leiðinlegt og þau höfðu búist við? Krakkamir komast nefnilega að því að það er eitthvað dularfullt á seyði í gamla, eyðilega húsinu á Rökkur- hólum.“ Fyrirlestur um bleikju í Þingvallavatni SKÚLI Skúlason flytur fyrir- lestur á vegum Líffræðifélags íslands í kvöld, 3. desember. Fyrirlestur Skúla nefnist Bleikjan i Þingvallavatni: Út- litseinkenni og lifnaðarhættir seiða. Skúli greinir í fyrirlestrinum frá rannsóknum sínum á bleikj- unni í Þingvallavatni. Gerð verður grein fyrir niðurstöðum eldistilrauna á þeim bleikjugerð- um sem búa í Þingvallavatni sem annars vegar fóru fram við staðl- aðar aðstæður í vinnustofu og hins vegar á mismunandi hrygn- ingarstöðvum í Þingvallavatni. Fyrirlesturinn verður í stofii 101 í Odda, hugvísindahúsi Há- skóla íslands, og hefst kl. 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.