Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsumál Undanfama fimmtudaga hef ég fjallað um heilsu merkjanna og bent á það hvaða líkamshluta hvert merki stjómar. Ég er búinn að §alla um Hrút, Naut, Tvíbura, Krabba, Ljón og Mejrju og mun næsta fimmtudag halda áfram þessari umQöllun þar til öllum tólf merkjunum hafa verið gerð skil. í dag ætla ég hins vegar að birta lista yfir öll merkin saman. Frá toppi til táar Hin almenna regla um tengsl merkja og líkams- hluta er þannig að Hrútur- inn, fyrsta merkið, er sagt stjóma höfði og síðan fikra merkin sig niður eftir lík- amanum þar til komið er að Fiskamerkinu og fótun- um. Það á við a.m.k. hvað varðar ytra borðið, en inn- volsið og kirtlar fylgja þessu ekki alveg. Hrútur Hrútur tengist höfði, heila- kerfi og adrenalínkirtli (nýmahettu). Naut Nautið stjómar hálsi, kok- hlust, skjaldkirtli og háls- liðum. Tvíburi Tvíburi stjómar höndum, handleggjum, öxlum, lung- um og taugakerfi. Krabbi -í Krabbi stjómar btjóstum, maga og meltingarkerfí. Ljón Ljón stjómar hjarta, hrygg og gallblöðm. Meyja Meyjan tengist kviðarholi, innyflum í kviðarholi og hluta meltingarvegarins. Vog Vogin stjómar neðra bajki, nýrum og nýmakerfí. SporÖdreki Sporðdreki stjómar ngaðmargrind, kynfærum, æxlunarkerfi, blöðmháls- 'kirtli og endaþarmi. BogmaÖur Bogmaður stjómar mjöðm- um, læmm, lifur og lifrar- kerfi. Steingeit Steingeit stjómar hryám, beinum, tönnúm, húð og beinagrind. Vatnsberi Vatnsberi stjómar ökklum, sköflungi og blóðrásarkerfí (sogæðakerfí). Fiskur Fiskur stjómar fótum, skeifugöm og heiladingli. Satúrnus Framantalið er ekki tæm- andi en ætti þó að gefa nokkra hugmynd. Það er ljóst að þegar Sólin er í ákveðnu merki þá verður viðkomandi viðkvæmur og næmur fyrir þeim líkams- hluta sem merkið stjómar. Það þýðir hins vegar ekki að slíkt þurfí að leiða til qúkdóma. Hin merkin hafa einnig sitt að segja, t.d. Rísandi merki og merki Tunglsins eða önnur merki þar sem margar plánetur eru samankomnar. Þar sem Satúmus t.d. tengist hömlum og veikleikum þá getur stöðu hans í ákveðnu merki fylgt erfíðleikar á þeim sviðum sem merkið stendur fyrir. GARPUR ICMMI 1 UIVIIVl 1 Uu JclMIMI : i t t : i : :• . :• FERDINAND it: SMÁFÓLK ToMr.NormanManley, LonqBeach, Calif. Til hr. Úlfars Jónssonar, Reykjavík. I read fhat yoahavemade 58 holes-in-one. Ég sé að þú hefur farið holu í höggi 58 sinnum. I have never made any. I am sure you don’t need them all. Mér hefur aldrei tekizt það. Ég er viss um að þú þarft þær ekki allar. Vinsamlegast eina. sendu mér BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Athyglisvert slemmuspil kom upp í sveitakeppni hjá Brids- félagi Reykjavíkur nýlega. Suður gefur, NS á hættu. Norður ♦ kgio VÁ10543 ♦ G3 + KG6 Suður ♦ ÁD54 *6 ♦ ÁK10765 ♦ ÁD Sex pör í A-riðli fengu það verkefni að segja á þessi spil og lauk sögnum flestra þeirra í hálfslemmu i tígli. Sú slemma er reyndar öruggust, en vissu- lega eru sjö spaðar mjög heill- andi samningur, ekki sfst vegna mikilvirkrar spaðatíu á hendi norðurs. Jón Hjaltason og Hörður Am- þórsson komust af nokkru öryggi í sjö spaða. Þeir sögðu þannig eftir Bláa laufinu: Vestur Norður Austur Suður Norður Suður Jón Hörður — 1 lauf 1 grand 2 tíglar 2 hjörtu 2 spaðar 2 grönd 3 tígiar 4 tíglar 4 spaðar 4 grönd 5 grönd 7 spaðar Pass Eftir sterka laufopnun sýnir Jón fjögur hávöld (ás=2, kóngur=l) með einu grandi. Síðan taka við eðlilegar sagnir, og Jón ákveður um síðir að styðja tígul makkers með flórum tíglum. Hörður segir þá frá fyrir- stöðu í spaða og Jón segist fylla upp í litinn með flórum gröndum. Hörður veit þá að makker á hjartaás og spaðakóng og vill í alslemmu ef tigullinn er nógu góður. Hann spyr því um tromp- ið með fimm gröndum. Þá er orðið ljó^t frá bæjardyrum Jóns að tíguldrottningin er úti, svo hann ákveður að skjóta á sjö spaða í þeirri von að hægt sé að trompa tígulinn út. Það er skemmst frá því að segja að tígullinn lá 3—2 og spaðinn 4—2, svo slemman vannst auðveldlega. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á bandaríska meistaramótinu f ár kom þetta merkilega endatafl upp f skák alþjóðlegu meistaranna Michael Rohde, sem hafði hvftt og átti leik, og Jay Whitehead. Það er skemmtilegur ójöfnuður í liðsaflanum. Hvftur hefur hrók og fimm peð fyrir þijá létta menn. Rohde fann nú glæsilega vinn- ingsleið: 47. c6! — Rxb4, (Eftir 47. — Kxd5, 48. cxb7 nær hvítur að vekja upp drottningu) 48. cxb7 — Rc6, 49. Hd8! (Auðvitað ekki 49. Hxb5? - Bd3+) 49. - Rd6, 50. Hc8! - Bd3+, 51. Kf2 - Ba6, 52. Hxc6 - Bxb7, 53. Hc7 og svartur gafst upp, því hann hefur tapað manni. Þar sem þeir Nick deFirmian og Joel Benjamin urðu jafnir og efstir á mótinu verða þeir að tefla einvígi um meistaratitil Banda- ríkjanna. Þeir hlutu 8 v. af 13 mögulegum en Federowicz, Dlugy, Seirawan og Wilder allir 7>/2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.