Morgunblaðið - 18.12.1987, Page 8

Morgunblaðið - 18.12.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 í DAG er föstudagur 18. desember, sem er 352. dagur ársins 1987. Árdegis- flóö í Reykjavík ki. 4.19 og síðdegisflóð kl. 16.33. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.19 og sólarlag kl. 15.29. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 10.15 (Almanak Háskóla íslands.) Guð er oss hæli og styrk- ur, örugg hjálp f nauðum. (Sálm. 46, 2.) 1 2 3 4 m * 6 7 8 9 11 W 13 14 L W' 16 ■ 17 □ júÁRÉTT: — 1. Uunpann, 5. end- ;ag, 6. baðar, 9. dugnað, 10. rómversk tala, 11. samhfjóðar, 12. Igaftur, 1S. erlendis, 15. gruna, 17. dökkar. .ÓÐRÉTT: — 1. harðbijósta, 2. .krökvaði, 3. ekki gUmul, 4. pen- ngnrinn, 7. tómt, 8. fœði, 12. ræfil, 14. rödd, 16. samtðk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. grút, 5. rófa, 6. ■ kil, 7. bb, 8. maiar, 11. ar, 12. kál, 14. skot, 16. takast. LÓÐRÉTT: — 1. gleymast, 2. úr- ai, 3. tól, 4. lamb, 7. brá, 9. arka, 10. akta, 18. Ut, 15. ok. ÁRNAÐ HEILLA n JT ára afmæli. í dag, • *J föstudaginn 18. des- ember, er 75 ára frú Helena Líndal, fyrrum kaupkona Húsavík, Heiðarási 26 í Ár- bæjarhverfi. Eiginmaður hennar var Sigtryggur Pét- ursson, bakarameistari á Húsavík, sem látinn er fyrir allmörgum árum. PA ára afmæli. í dag, 18. uU desember, er fimmtug- ur Sigvaldi Arason, fram- kvæmdastjóri, Böðvarsgötu 15, Borgarnesi. Hann ætlar að taka á móti gestum í fundasal M.S.B. að Engjaási þar í bænum í dag milli kl. 20 og 23. A A ára afmæli. í dag 18. Tr vr þ.m. er fertugur Birgir Davíð Korneliusson, Kleif- arvegi 14 hér í bænum. Hann starfar í vinnustofu Múla- lundar. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFUMENN tóku sér í munn í gærmorg- un orðin: kólnandi veður, en það hefur annars ekki heyrst lengi vel. í þessu til- feÚi átti það ekki við um landið allt heldur væri á Norðurlandi kólnandi veð- ur, en hiti lftt að breytast í öðrum landshlutum. Þann- ig hljóðaði veðurspárinn- gangurinn. í fyrrinótt fór hitinn hér i bænum niður f fjögur stig. Nyrðra var næturfrost og varð mest 5 stig á Staðarhóli og mínus tvö stig á Akureyri. Mest varð úrkoman um nóttina 7 millim. i Norðurhjáleigu. Þessa sömu nótt f fyrra var frostlaust á landinu. Snemma í gærmorgun var frost á norðurslóðum: í Frobisher Bay mínus 26 stig, í Nuuk mínus 9, í Þrándheimi minus 1 stig, i Sundsvall 11 stiga frost og 16 stiga gaddur austur í Vaasa. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra á morgun, laugar- dag kl. 15. Verður þá jóla- fundur og koma gestir. Eru það félagar úr Skagfirsku söngsveitinni, sr. Jón ísfeld og fleiri. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, í Lögbirt- ingi, segir að það hafí veitt Jens J. Jénssyni tannlækni leyfí til þess að starfa sem sérfræðingur í tann- og munngervalækningum hér á landi. Ennfremur hafi Pétri Heimissyni lækni verið veitt leyfi til að starfa sem sér- fraeðingur í heimilislækning- um. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær hélt togarinn Ásþór til veiða og Stapafell var vænt- anlegt af strönd. Þá kom leiguskipið Bernhard S. að utan og grænlenskur rækju- togari Anzo Mölgaard kom til að landa afla sínum. Þá kom togarinn Jón Finnsson. Erl. flutningaskip Sine Boye kom hlaðið rafmagns- og bryggjustaurum. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Otur var væntan- legur inn í gær til löndunar. Urriðafoss var væntanlegur að utan og togarinn Karls- efni hélt til veiða. JOL 1987 Tencirum friðarljósið klukkan niu á uðfanf’adagskvöld N Tendrum friðarljósið kl. 21 á aðfangadag. Kvöld-, naatur- og halgarbjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. desember tll 24. desember, að báöum dögum meðtöldum er í Laugavega Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laeknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Settjarnarnae og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavlkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðlr og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hoilauvemdaratfið Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmissklrteini. Ónæmistaeríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæml) i slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrir8pyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milll er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðebær: Heilsugæslustöð: Læknavakt síml 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I síma 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavlk: Apótekið er oplð kl. 9-19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Slmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoae: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést I slm8vara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatfið RKf, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfifileika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvannaréðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um.áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sim8vari) Kynningarfundir í Slöumúla 3-5 fímmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrifMofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtfikln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusandingar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Noröurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegíafréttir endursendar, auk jjess sem sent er frétta- yfirlit líðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Isl. tími, 8em er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hoimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftirhamkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunei deild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlli Reykjavlkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllfi hjúkrunarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslfi: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og híta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimléna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafni, sími 25088. ÞjóömlnjasafnlA: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn Islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraöaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarfiar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrfpasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókaaafnlA i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústafiaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn - Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud,—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrír börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókassfnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræns húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tiM 6. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Slgurfissonar I Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstafiln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjófimlnjasafns, Elnholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnlfi, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. / Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn fslands Hafnarfirfil: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmériaug í Mosfellaaveh: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavflcur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamameas: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.