Morgunblaðið - 18.12.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 í DAG er föstudagur 18. desember, sem er 352. dagur ársins 1987. Árdegis- flóö í Reykjavík ki. 4.19 og síðdegisflóð kl. 16.33. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.19 og sólarlag kl. 15.29. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 10.15 (Almanak Háskóla íslands.) Guð er oss hæli og styrk- ur, örugg hjálp f nauðum. (Sálm. 46, 2.) 1 2 3 4 m * 6 7 8 9 11 W 13 14 L W' 16 ■ 17 □ júÁRÉTT: — 1. Uunpann, 5. end- ;ag, 6. baðar, 9. dugnað, 10. rómversk tala, 11. samhfjóðar, 12. Igaftur, 1S. erlendis, 15. gruna, 17. dökkar. .ÓÐRÉTT: — 1. harðbijósta, 2. .krökvaði, 3. ekki gUmul, 4. pen- ngnrinn, 7. tómt, 8. fœði, 12. ræfil, 14. rödd, 16. samtðk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. grút, 5. rófa, 6. ■ kil, 7. bb, 8. maiar, 11. ar, 12. kál, 14. skot, 16. takast. LÓÐRÉTT: — 1. gleymast, 2. úr- ai, 3. tól, 4. lamb, 7. brá, 9. arka, 10. akta, 18. Ut, 15. ok. ÁRNAÐ HEILLA n JT ára afmæli. í dag, • *J föstudaginn 18. des- ember, er 75 ára frú Helena Líndal, fyrrum kaupkona Húsavík, Heiðarási 26 í Ár- bæjarhverfi. Eiginmaður hennar var Sigtryggur Pét- ursson, bakarameistari á Húsavík, sem látinn er fyrir allmörgum árum. PA ára afmæli. í dag, 18. uU desember, er fimmtug- ur Sigvaldi Arason, fram- kvæmdastjóri, Böðvarsgötu 15, Borgarnesi. Hann ætlar að taka á móti gestum í fundasal M.S.B. að Engjaási þar í bænum í dag milli kl. 20 og 23. A A ára afmæli. í dag 18. Tr vr þ.m. er fertugur Birgir Davíð Korneliusson, Kleif- arvegi 14 hér í bænum. Hann starfar í vinnustofu Múla- lundar. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFUMENN tóku sér í munn í gærmorg- un orðin: kólnandi veður, en það hefur annars ekki heyrst lengi vel. í þessu til- feÚi átti það ekki við um landið allt heldur væri á Norðurlandi kólnandi veð- ur, en hiti lftt að breytast í öðrum landshlutum. Þann- ig hljóðaði veðurspárinn- gangurinn. í fyrrinótt fór hitinn hér i bænum niður f fjögur stig. Nyrðra var næturfrost og varð mest 5 stig á Staðarhóli og mínus tvö stig á Akureyri. Mest varð úrkoman um nóttina 7 millim. i Norðurhjáleigu. Þessa sömu nótt f fyrra var frostlaust á landinu. Snemma í gærmorgun var frost á norðurslóðum: í Frobisher Bay mínus 26 stig, í Nuuk mínus 9, í Þrándheimi minus 1 stig, i Sundsvall 11 stiga frost og 16 stiga gaddur austur í Vaasa. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra á morgun, laugar- dag kl. 15. Verður þá jóla- fundur og koma gestir. Eru það félagar úr Skagfirsku söngsveitinni, sr. Jón ísfeld og fleiri. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, í Lögbirt- ingi, segir að það hafí veitt Jens J. Jénssyni tannlækni leyfí til þess að starfa sem sérfræðingur í tann- og munngervalækningum hér á landi. Ennfremur hafi Pétri Heimissyni lækni verið veitt leyfi til að starfa sem sér- fraeðingur í heimilislækning- um. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær hélt togarinn Ásþór til veiða og Stapafell var vænt- anlegt af strönd. Þá kom leiguskipið Bernhard S. að utan og grænlenskur rækju- togari Anzo Mölgaard kom til að landa afla sínum. Þá kom togarinn Jón Finnsson. Erl. flutningaskip Sine Boye kom hlaðið rafmagns- og bryggjustaurum. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Otur var væntan- legur inn í gær til löndunar. Urriðafoss var væntanlegur að utan og togarinn Karls- efni hélt til veiða. JOL 1987 Tencirum friðarljósið klukkan niu á uðfanf’adagskvöld N Tendrum friðarljósið kl. 21 á aðfangadag. Kvöld-, naatur- og halgarbjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. desember tll 24. desember, að báöum dögum meðtöldum er í Laugavega Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laeknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Settjarnarnae og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavlkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðlr og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hoilauvemdaratfið Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmissklrteini. Ónæmistaeríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæml) i slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrir8pyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milll er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðebær: Heilsugæslustöð: Læknavakt síml 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I síma 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavlk: Apótekið er oplð kl. 9-19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Slmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoae: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést I slm8vara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatfið RKf, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfifileika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvannaréðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um.áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sim8vari) Kynningarfundir í Slöumúla 3-5 fímmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrifMofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtfikln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusandingar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Noröurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegíafréttir endursendar, auk jjess sem sent er frétta- yfirlit líðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Isl. tími, 8em er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hoimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftirhamkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunei deild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlli Reykjavlkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllfi hjúkrunarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslfi: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og híta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimléna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafni, sími 25088. ÞjóömlnjasafnlA: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn Islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraöaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarfiar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrfpasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókaaafnlA i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústafiaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn - Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud,—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrír börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókassfnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræns húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tiM 6. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Slgurfissonar I Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstafiln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjófimlnjasafns, Elnholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnlfi, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. / Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn fslands Hafnarfirfil: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmériaug í Mosfellaaveh: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavflcur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamameas: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.