Morgunblaðið - 18.12.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 18.12.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 9 BOSS KEIMUR FYRIR KARLMENN Clara Laugav.-Clara Kringlu-Sævar Karl Laugav.-Sævar Karl Kringlu- Hygea-Mirra- Topptískan-París-Nana-Holts apótek-Snyrti- vörubúðin Glæsibæ-Rakarastofan Suðurlandsbr. 10-Apótek Keflavíkur-Andorra Hafnarfirði- Snyrtihöllin Garðabæ-Hilma Húsavík-Vörusal- an Akureyri-Krisma ísafirði. VIGDÍS GRIMSDÓTTIR áritar bók sína KALDAUÓS íverslunokkar ídag kl. 16-18. Sendum áritaöar bækurí póstkröfu. EYMUNDSSON Austurstræti 18 PELSINN Kirkjuhvoli simi 20160 Athugasemdir Ólafs G. Einarssonar Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, hefur ýmislegt að athuga við efni Staksteina í gær. í athuga- semd, sem hann hefur sent Morgunblaðinu af því tilefni, óskar hann sérstaklega eftir því, að hún birtist í Staksteinum. Hér með er orðið við þeim óskum og birtist athugasemd þingflokks- formannsins hér á eftir. Jafnframt er í Staksteinum í dag fjallað lítillega um skrif Tímans um vaxtamál að undanförnu. Frumkvæðið var Morgnn- blaðsins í alhugasemd þeirri, sem Ólafur G. Einarsson sendi Morgunblaðinu i gær, segir;„Undarieg þóttí mér útlegging Stak- steina Morgunblaðsins í gær á heldur ómerkilegri frétt, sem eftir okkur Páli Péturssyni var höfð dagrinn áður nm að mögulega þyrfti að halda þingfundi milli jóla og nýárs. Ég kemst ekki hjá að gera hér athugasemd- ir. Fyrst er sagt, að það veki furðu, að formenn þingflokka skuli í sjálfu sér teþ'a þetta frásagnar- vert Sannleikurinn er sá, að okkur þótti þetta ekk- ert frásagnarvert. Öðru máli gegndi með útseiid- ara Morgunblaðsins. Honum virtist talsvert niðri fyrir að fá það fram, hvort við værum í raun að hugsa um fundi milli jóla og nýárs. Frum- kvæðið að fréttinni var þvi Morgunblaðsins en ekki okkar þingflokks- formanna. Skýringin á áhuga Morgunblaðsins að fá fram svör okkar við spuraingunni er nú kom- in í ljós: 1. Morgunblaðið þurfti að fá tækifæri til að lýsa yfir furðu sinni á, að þingflokksformenn- irnir skyldu te\ja þetta frétt (sem þeir ekki töldu). 2. Morgunblaðið þurfti að koma því að, að raunveruleg ástæða fyrir svörum okkar væri sú, að við þyrftum að koma á framfæri þeirri hótun til þingmanna, að ef þeir ekki væru liprir við afgreiðslu mála, yrði þeim refsað með funda- höldum milli jóla og nýárs. Þessi speki er al- gjörlega kokkuð á Morgunblaðinu. 3. Siðan talar svo Morgunblaðið um, að við- horf okkar þingmann- anna séu langt á eftir tímanum, raunar spura- ing hversu langt við séum komnir inn í 20. öldina. Þar með hefur Morgunblaðið búið til frétt og útskýrt, en eign- ar öðrum. Má ég svo að lokum koma þessu að: Mér sýnist ekkert sjálfsagðara en halda þingfundi milli jóla og nýárs ef ekki tekst að ljúka afgreiðslu mála fyrir jól. Ljóst er, að slíkt kemur sér illa fyrir ýmsa, en við því er ekk- ert að gera. Vinnuálag hefur að visu verið mikið að undanförau á þing- menn, en ég sé það á Morgunblaðinu og veit að það er skoðun margra, að þingmönnum sé það rétt mátulegt að alrila nú einu sinni dálitlu vinnuframlagi. Vinnan þjaki þá ekki svo nyög ella. En m.a.o. hefur Morg- unblaðið nokkra samúð með starfsfólki Alþingis? Álagið á þann hóp er meira en á nokkurri ann- arri skrifstofu og illt til þess að vita, ef það fær ekki notið jólahelgar eða venjulegra vinnudaga fram að áramótum. Og svo að lokum, kæri Matthías og Styrmir. Má ég biðja ykkur að birta þessa athugasemd á góð- um stað, ekki á siðu 39 eins og um daginn, þegar ég þurfti að gera athuga- semd við frétt á siðu 2 i blaðinu. Hvemig væri að birta þetta i Stakstein- um? Þeir eru mikið lesnir. Gaman væri svo að vita hvað Morgunblaðið hefði sagt ef svarið við spurningu blaðsins hefði verið, að fundir milli jóla og nýárs kæmu ekki til greina. Hefðu viðbrögð blaðsins ekki orðið hin sömu við því svari og því einu gilt hveiju við svör- uðum? Svo óska ég ykkur gleðilegra jóla. Vonandi reynist spölurinn frá Reynimel eða Marbakka ykkur ekki erfiður í vinn- una milli jóla og nýárs. Sumir eiga lengri leið en láta sig samt hafa það. Með vinsemd, Ólafur G. Einarsson." Eru vextir of háir? Tíminn hefur að und- anförau fjallað nokkuð um vexti og telur þá of háa um þessar mundir. f einum af ritstjórnardálk- um blaðsins i gær segir mju: „Núna síðustu dag- ana hafa verið að heyrast alvarlegar aðvaranir frá ýmsum frammámönnum í islenzku atvinnulifi vegna þess hve vextir og annar Qármagnskostn- aður er farinn að hækka gífurlega. Svo er skemmst af að segja að fjármagnskostnaðurinn er orðinn svo hár, að það stefnir i hreinan voða hjá fyrirtælgunum og Jjóst er, að fjöldi þeirra stefnir ekki í neitt annað en hreint gjaldþrot, ef svo heldur áfram sem nú stefnir. Hér er (jóslega hið alvarlegasta mál á ferðinni, sem ekki fer á milli mála að taka verður á . . . Nú verður hvað sem það kostar að draga úr þenslunni og lækka vextina. Hér þarf hvorki meira né minna en þjóð- arátak. Annars er voðinn vís.“ Það er rétt hjá Timan- um, að vextir eru háir hér á fslandi nú. En það er önnur hlið á þessu máli. Hvað íim hagsmuni sparifjáreigenda? Verðkr. 1.845,' stgr. VALHUSGOGN Ármúla 8, sími - 82275. (MBO) VASATÖLVUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.