Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 Fyrstu geisla- diskamir með íslenskum og erlendum flytjendum æðri tónlistar Á hljómplötu (valdir kaflar): Pol.0010 Á tveimur geisladiskum: Pol. 008-9 Saga Pólýfónkórsins í þrjátíu ár Fallegbók, spennandi lesning og merk heimild. Saga Pólýfón- kórsins í 30 ár og umdeilds stjómanda hans. Hvert var tak- mark hans, hver voru Iaun hans og hefur hann „keypt sér sess með listamönnum?“ JÓLAGJAFIR MEÐ VARANLEGT GILDI: Frægasta verk Handels, Messías, ætti að vera í plötu- safninu á hveiju heimili. Þessar nýjustu útgáfur Pólýfónkórsins eru í sérflokki. Gildi þeirra er varan- legt og þær verða safngripir er tímar líða. POLYFONKORINN HIK segir upp kjara- samningum HIÐ íslenska kennarafélag hefur sagt upp kjarasamningum sínum við ríkisvaldið og tekur uppsögn- in gildi frá og með 1. janúar næstkomandi. í samþykkt fulltrúaráðs HÍK um uppsögnina er minnt á að ákvæði um starfskjaranefnd í síðustu kjara- samningum og verkefni hennar var forsenda þess að félagsmenn sam- þykktu kjarasamning aðila frá 30. mars síðastliðnum. Síðan segir: „Stjóm félagsins og fulltrúaráð litu þá svo á að af hálfu stjómvalda væri um að ræða loforð um endur- bætt og réttlátt launakerfi fyrir kennara, launakerfi sem tæki mið af þeirri starfstilhögun sem sam- félagið krefur kennara um. Fulltrú- aráðið treystir því að fjármálaráð- herra gangi til samninga við HÍK með það að leiðarljósi að þessi kerf- isbreyting verði nú til lykta leidd á viðunandi hátt“. Starfskjaranefnd lauk störfum fyrir nokkmm vikum síðan. í kjara- samningi aðila er gert ráð fyrir viðræðum í framhaldi af niðurstöð- um hennar og heimild fyrir HÍK að segja upp samningnum, sem gilti til ársloka 1988. Framsóknarkonur: Lýsa áhyggjum vegnaverð- hækkana LANDSSAMBAND framsóknar- kvenna lýsir áhyggjum sínum vegna fyrirhugaðra hækkana á verði hollustuvara svo sem ávöxt- um, grænmeti og fiski vegna álagningar söluskatts. Stjóm LFK telur að hækkun á verði þessara matvara samtýmist ekki stefnu ríkisstjómarinnar um mótun manneldis- og neyslustefnu sem verið hefur eitt helsta baráttu- mál Landssambands framsóknar- kvenna. Landssambandið bendir á þá leið að hluti af tekjum vegna söluskatts verði notaður til niður- greiðslu á verði hollustuvara. (Fréttatilkynning.) HVÍTA RÓSIN Inge Scholl Ásamt fáeinum vinum dreifðu systkinin Hans og Sophie Scholl flugritum til námsmanna í Suður - Þýskalandi á árun- um 1942-43, þar semhvatt vartilandspyrnugegnstjórnnas- ista. Þau guldu fyrir með lífi sínu: 18. febrúar 1943 féllu þau í hendur Gestapo, og voru líflátin með fallöxi fjórum dögum síðar. "Hvíta rósin" var dulnefni andspyrnuhópsins. Inge Scholl rekur þessa uggvænlegu atburði af áhrifaríkri næmni. Einar Heimisson þýddi bókina en Helgi Hálfdanárson þýddi ljóðin. Bókaúfgáfa /V1ENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7« REYKJAVlK • SlMI 621822 Q O ö öd O' W Þd pu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.