Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 ... að við hefðum einungis gæða leðursófasett á boðstóium. -4^ Fullbúð afhúsgögnum og gjafavörum Félagsmiðstöð í Hafnarfirði: Margrét K. Sverrisdótfc- ir ráðin for- stöðumaður Á FUNDI bæjarstjómar Hafnar- fjarðar á þriðjudag var sam- þykkt að ráða Margréti K. Sverrísdóttur forstöðumann nýrrar félgsmiðstöðvar, sem verður til húsa að Strandgötu (Skiphóll) og er fyrirhugað að starf hefjist þar næsta vor. Margrét, sem er 29 ára, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1979 og prófi frá Kennaraháskóla íslands arið 1983. Hún hefur verið forstöðumaður fé- lagsmiðstöðvarinnar Fellahellis í Breiðholti síðastliðin þijú ár. Kúbanskur — ekki kúbskur MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi: „Aðalfundur Vináttufélags ís- lands og Kúbu, haldinn í Reykjavík 3. desember 1987, mótmælir harð- lega þeim nýja sið sem upp hefur verið tekinn hjá Rfkisútvarpinu að tala um kúbönsku þjóðina sem kúbska og Kúbumenn sem Kúb- veija. Lýsingarorðið kúbanskur er ólíkt hljómfegurra en kúbskur og hefur þar að auki alltaf verið notað ■og særir alls ekki íslenska máltil- fínningu eins og kúbskur hlýtur að gera, eða hvar hafa menn séð þessa stafi saman í einni runu: - bsk -? Kínveiji er gamalt og gott orð í málinu en Kúbveiji er óveijandi með öllu að mati fundarins. Mál- vemd er af hinu góða en sérviska af þessu tagi þjónar engum til- gangi." Böm aðstoða jólasveina í umferðiimi NÚ UM þessar mundir munu um 30 þúsund börn i skólum landsins spreyta sig á getraun um um- ferðarmál. Getraunin kallast „í jólaumferðinni" og er ætluð börnum á aldrinum 6—12 ára. Þau eiga að þjálpa jólasveinun- um með hin ýmsu atvik sem upp koma þegar þeir koma í bæinn. Ekki virðast karlamir hafa lært mikið um umferðarreglur eftir spurningunum að dæma. Ætlast er til að bömin glími sem . mest sjálf við þessar spumingar, en foreldrar eða aðrir aðstandendur aðstoði þau eftir þörfum. Vonast er til að með þessu skapist umræð- ur um umferðarmál á heimilum bamanna og þau verði hæfari þátt- takendur í henni á eftir. Dregið er úr réttum lausnum og hafa yfirleitt félög, stofnanir eða fyrirtækig gefíð þau verðlaun sem veitt eru. Því miður fá ekki öll böm sem senda inn rétt svör verðlaun, en þau heppnu mega eiga von á því að fá einkennisklæddan lög- regluþjón í heimsókn á aðfangadag, eða einhvem daginn rétt fyrir jól, með bókaverðlaun. Kennarar og forráðamenn bama eru vinsamlegast beðnir um að taka þátt í þessu með bömunum og veita þeim þá aðstoð sem með þarf. Sá stutti tfmi sem fer í að veita bami smá leiðbeiningu um umferð- armál getur komið í veg fyrir að það slasist í umferðinni. (FréttatUkynnlng)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.