Morgunblaðið - 18.12.1987, Side 77

Morgunblaðið - 18.12.1987, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 77 Nýr flokk- ur teikni- myndasagna IÐUNN hefur gefið út tvær fyrstu bækurnar í nýjum flokki teiknimyndasagna um félagana Frosta og Frikka. Bækur þessar eru eftir Bob de Moor, sem i rúm þijátíu ár starfaði hjá Hergé, föður Tinnabókanna, og þykja þessar sögur ekki ósvipaðar sög- unum um Tinna. ^ í kynningu útgefanda segir m.a.: „í sögunni Óðagot á æðri stöðum lendir prófessor Próblemoff í klóm harðsvíraðra vopnasala sem sett hafa allt mannkynið í hættu. Frosti og Frikki dragast fyrir tilviljun inn í þessa atburði ásamt hinum skjót- ráða Sigmari frænda. Mörg ljón eru í veginum og erfíðleikamir virðast óyfírstíganlegir... í sögunni Arfur ræningjanna segir hins vegar frá æsispennandi leit þeirra félaga að fjársjóði ræn- ingjaforingjans Schewings. En gullið reynist torsóttara en sýnist í fyrstu — þeir lenda í kapphlaupi við bæði illvirkja og afturgöngur." Bjami Fr. Karlsson þýddi. Harmoniku- tónar í Krmglunni Harmonikufélag Reykjavíkur leikur í Kringlunni laugardaginn 19. desember kl. 17.00-18.00. Dagskráin er fjölbreytt, m.a. ein- leikur, stór harmonikuhljómsveit ofl. Michael Caine í hlutverki sínu í myndinni Að tjaldabaki sem Regnboginn hefur hafið sýning- ar á. Regnboginn sýnir spennu- myndina Að tjaldabaki REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á spennumyndinni Að tjaldabaki sem er gerð eftir skáldsögu Frederick Forsyth. Með aðalhlutverk í myndinni fara Michael Caine, Pierce Brosman, Ned Beatty, Julian Glover, Joanna Cassidy og fleiri. Leikstjóri er John Mackenzie. Myndin fjallar um njósnir, gagnnjósnir og baktjaldamakk og gerist í Bandaríkjunum og Sov- étríkjunum. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! LeÖurklœddir hvíldarstólar. Litir: Svartur og brúnn. Tilboðsverð kr. 23.000,- stgr. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, sími - 82275. First Alert REYK- OG ELDSKYNJARI 1.295kr A! ---First Alert reyk- og eldskynjarinn eröryggi sem ekkert heimili getur veriö án. Hann kostar aöeins 1.295,- krónur og rafhlaðan fylgir. Öruggt heimili-þitt er valið. RB. BYGGINGAVÖRLTR HE Suðurlandsbraut 4 - Nethyl 2, Ártúnsholti HLJOMPLÖTUR/KASSETTUR 1. (D 2. (4) 3. (10) 4. (2) 5. (ný) 6. (7) 7. (3) 8. (6) Bubbi - Dögun Jolagest/r-Ýmsir Sme/lir- Yms/r jSjSfi&SSSF* 9. (5) Rí^i?aS 7 Loftmyod 10- (ný) KvfilHVS5^y7'/VheneverY°o y Kvoldviðlækinn-Hal/aM \\ Venjul. verð. 899 899 799 799 899 899 799 899 799 899 Okkar verð. 809 809 719 719 764 809 719 809 719 809 15% af öllum geisladiskum Skífunnar. Tilboö vikunnar VikutilboA: 15% afsláttur á Face the Facts með STRAX. Venjulegt verð á LP og kassettum er 899,-. Okkar verð 764,-. Til sölu málverk Landslagsmálverk eftir Snorra Arinbjamar, Kjarval, Júlíönnu Sveins, Blöndal og Jón Þorleifson. MORKINSKINNA, Hverfisgötu 54, sími 17390. Opið kl. 10-12 og 16-18. KRINGLUNNI • BORGARTÚNI • LAUGAVEGI KÍIMA" - PANNA FYRIR RAFMAGNSHELLUR „Kina“pannan er notuð til að snöggsteikja. Snöggsteiking er aöaleldunar- aðferð í kinverskri matargerðarlist. Pannan er hituð með oliu, t.d. sojaoliu. Þegar pannan er oröin vel heit er smáskorinn maturinn settur í og snögg- steiktur með þvi að snúa og velta honum hratt. Leiðbeiningar um notkun og nokkrar uppskriftir fylgja. Þessi panna er steypt með sérstakri farg- steypuaðferð, sem gefur bestu hugsanlegu hitaleiðni. Þess vegna hentar hún mjög vel fyrir snöggsteikingu á rafmagnshellum. Kínapönnuna má nota til að djúpsteikja og gufusjóða, einnig til að brúna og krauma (hæg- sjóða). Fæst í um 80 búsáhaldaverslunum um allt land. Framleidd af Alpan hf., Eyrarbakka. Helldsöludrsiflns Amaro - heildverslun, Akureyrl, sfmi 96-22831.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.