Morgunblaðið - 18.12.1987, Síða 77

Morgunblaðið - 18.12.1987, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 77 Nýr flokk- ur teikni- myndasagna IÐUNN hefur gefið út tvær fyrstu bækurnar í nýjum flokki teiknimyndasagna um félagana Frosta og Frikka. Bækur þessar eru eftir Bob de Moor, sem i rúm þijátíu ár starfaði hjá Hergé, föður Tinnabókanna, og þykja þessar sögur ekki ósvipaðar sög- unum um Tinna. ^ í kynningu útgefanda segir m.a.: „í sögunni Óðagot á æðri stöðum lendir prófessor Próblemoff í klóm harðsvíraðra vopnasala sem sett hafa allt mannkynið í hættu. Frosti og Frikki dragast fyrir tilviljun inn í þessa atburði ásamt hinum skjót- ráða Sigmari frænda. Mörg ljón eru í veginum og erfíðleikamir virðast óyfírstíganlegir... í sögunni Arfur ræningjanna segir hins vegar frá æsispennandi leit þeirra félaga að fjársjóði ræn- ingjaforingjans Schewings. En gullið reynist torsóttara en sýnist í fyrstu — þeir lenda í kapphlaupi við bæði illvirkja og afturgöngur." Bjami Fr. Karlsson þýddi. Harmoniku- tónar í Krmglunni Harmonikufélag Reykjavíkur leikur í Kringlunni laugardaginn 19. desember kl. 17.00-18.00. Dagskráin er fjölbreytt, m.a. ein- leikur, stór harmonikuhljómsveit ofl. Michael Caine í hlutverki sínu í myndinni Að tjaldabaki sem Regnboginn hefur hafið sýning- ar á. Regnboginn sýnir spennu- myndina Að tjaldabaki REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á spennumyndinni Að tjaldabaki sem er gerð eftir skáldsögu Frederick Forsyth. Með aðalhlutverk í myndinni fara Michael Caine, Pierce Brosman, Ned Beatty, Julian Glover, Joanna Cassidy og fleiri. Leikstjóri er John Mackenzie. Myndin fjallar um njósnir, gagnnjósnir og baktjaldamakk og gerist í Bandaríkjunum og Sov- étríkjunum. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! LeÖurklœddir hvíldarstólar. Litir: Svartur og brúnn. Tilboðsverð kr. 23.000,- stgr. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, sími - 82275. First Alert REYK- OG ELDSKYNJARI 1.295kr A! ---First Alert reyk- og eldskynjarinn eröryggi sem ekkert heimili getur veriö án. Hann kostar aöeins 1.295,- krónur og rafhlaðan fylgir. Öruggt heimili-þitt er valið. RB. BYGGINGAVÖRLTR HE Suðurlandsbraut 4 - Nethyl 2, Ártúnsholti HLJOMPLÖTUR/KASSETTUR 1. (D 2. (4) 3. (10) 4. (2) 5. (ný) 6. (7) 7. (3) 8. (6) Bubbi - Dögun Jolagest/r-Ýmsir Sme/lir- Yms/r jSjSfi&SSSF* 9. (5) Rí^i?aS 7 Loftmyod 10- (ný) KvfilHVS5^y7'/VheneverY°o y Kvoldviðlækinn-Hal/aM \\ Venjul. verð. 899 899 799 799 899 899 799 899 799 899 Okkar verð. 809 809 719 719 764 809 719 809 719 809 15% af öllum geisladiskum Skífunnar. Tilboö vikunnar VikutilboA: 15% afsláttur á Face the Facts með STRAX. Venjulegt verð á LP og kassettum er 899,-. Okkar verð 764,-. Til sölu málverk Landslagsmálverk eftir Snorra Arinbjamar, Kjarval, Júlíönnu Sveins, Blöndal og Jón Þorleifson. MORKINSKINNA, Hverfisgötu 54, sími 17390. Opið kl. 10-12 og 16-18. KRINGLUNNI • BORGARTÚNI • LAUGAVEGI KÍIMA" - PANNA FYRIR RAFMAGNSHELLUR „Kina“pannan er notuð til að snöggsteikja. Snöggsteiking er aöaleldunar- aðferð í kinverskri matargerðarlist. Pannan er hituð með oliu, t.d. sojaoliu. Þegar pannan er oröin vel heit er smáskorinn maturinn settur í og snögg- steiktur með þvi að snúa og velta honum hratt. Leiðbeiningar um notkun og nokkrar uppskriftir fylgja. Þessi panna er steypt með sérstakri farg- steypuaðferð, sem gefur bestu hugsanlegu hitaleiðni. Þess vegna hentar hún mjög vel fyrir snöggsteikingu á rafmagnshellum. Kínapönnuna má nota til að djúpsteikja og gufusjóða, einnig til að brúna og krauma (hæg- sjóða). Fæst í um 80 búsáhaldaverslunum um allt land. Framleidd af Alpan hf., Eyrarbakka. Helldsöludrsiflns Amaro - heildverslun, Akureyrl, sfmi 96-22831.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.