Morgunblaðið - 06.02.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.02.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988 í DAG er laugardagur 6. febrúar, 16. vika vetrar, 37. dagur ársins 1988. Árdegis- fióð í Reykjavík kl. 8.25 og síðdegisflóð kl. 20.42. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.55 og sólarlag kl. 17.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 3.57. (Almanak Háskóla íslands.) Blessun Drottins, hún auðgar og erfiði manns- ins bœtir engu við hana (Orðskv. 10, 22). 1 2 3 4 S 11 6 7 8 9 u- 11 13 14 ■ 15 17 LÁRÉTT: - 1 Dvðlina, 5 til, 6 mannsnafn, 9 t-íni, 10 wimhljóítar, 11 rómversk tala, 12 kalla, 13 fjær, 15 ódrukkin, 17 ilmaói. LÓÐRÉTT: — 1 smábátinn, 2 blekking, 3 straumkasts, 4 þátt- takendur, 7 sá, 8 timgunarfruma, 12 ósoðna, 14 þræta, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skúf, 5 tóma, 6 ríll, 7 æð, 8 nætur, 11 gð, 12 rís, 14 jurt, 16 arraði. LÓÐRÉTT: 1 sp^engja, 2 útlit, 3 fól, 4 barð, 7 æri, 9 æður, 10 urta, 13 sói, 15 urr. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- I V/ un, sunnudaginn 7. þ.m., er sjötugur Jón V. Helgason, Skólabraut 41, Seltjamarnesi, fyrrum hús- vörður Útvegsbanka íslands. Hann ætlar að taka á móti gestum í sal Sjálfstæðishúss- ins, Austurströnd 3 (hús SPRON), milli kl. 15 og 19 á afmælisdaginn. HA ára afmæli Þorbjörns I V/ Sigurðssonar, fyrrum umboðsmanns Flugleiða á Höfn í Homafírði, er á morg- un, 7. febrúar. Ekki í dag, 6. Hann er nú rúmliggjandi á hjúkrunarheimilinu á Höfn. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Valdastreitu þeirri sem staðið hefur undanfarið í Þýskalandi milli nasista- flokksins og foringja innan hersins er lokið með algerum sigri Adolfs Hitlers, sem í gærkvöldi tók af skarið. Leysti hann frá störfum í hemum nokkra af helstu foringj- ntn hans auk yfirmanna hersins og háttsetta emb- ættismenn. Hitler setti í þeirra stað eindregna flokksmenn nasista- flokksins. Meðal þeirra sem leystir vora frá störfum var hermálaráð- herrann. Tók Hitler sjálfur að sér hermála- ráðuneytið. Von Ribb- entrop verður utanríkis- ráðherra og Göring var gerður að marskálki. FRÉTTIR________________ ÞAÐ var ekki á veðurstofu- mönnum að heyra í gærmorgun að slakna myndi á frostinu. Frost verður áfram um allt land var sagt i spárinngangi. í fyrrinótt var mest frostið á láglendinu austur á Heið- arbæ á Þingvöllum, var 15 stig. Uppi á hálendinu 18 stiga frost. Hér í bænum fór það niður í 7 stig um nóttina og .engin úrkoma. Hún hafði hvergi orðið telj- andi mikil. Þess var getið að í fyrradag hafði verið sólskin hér í bænum i tæp- lega 6 klst. Þessa sömu nótt i fyrravetur var frost- laust hér i bænum og hvergi teljandi frost. SENDIRÁÐSRITARAR. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. um skipan nýrra sendi- • ráðsritara í utanríkisþjón- ustunni. Þeir eru: Hannes Heimisson BA, Þórður B. Guðmundsson cand. merc. og Stefán L. Stefánsson cand. jur. Þá hefur Sveinn Eldon, sem verið hefur sendi- ráðsritari, fengið lausn frá embættinu að eigin ósk. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Á morgun, sunnudag, verður opið hús frá kl. 14 en þá verð- ur frjáls spilamennska og tafl. Kl. 17 kemur Þorsteinn Ein- arsson, fyrrum íþróttafulltrúi, og flytur erindi um íþróttir aldraðra. Dansað verður eftir kl. 20. FÉLAGSSTARF aldraðra á Norðurbrún 1. Það hefst á mánudaginn á ný, smíða- kennsla, og hefst hún kl. 13. SKIPIN RE YKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Ljósafoss á ströndina og Hekla fór í strandferð. Þá fó_r togarinn Freri á veiðar. í gær var Stapafell væntanlegt af ströndinni. Grundarfoss er væntanlegur að utan. í gær kom Helíos, leiguskip Eim- skips. HAFNARFJARÐARHÖFN: Lagarfoss er farinn til út- landa. Togarinn Víðir kom inn til löndunar og er með gámafísk. Togarinn Sjóli er farinn til veiða og í gær fór fsberg á ströndina. PLÁNETURNAR TUNGLIÐ er í meyju, Merkúr í vatnsbera, Venus í fískum, Mars í bog- manni, Júpíter í hrút, Satúrnus í bogmanni, Neptúnus f geit og Plútó í dreka. Kvótastríð smábátaeigenda Samstaðan bar árangur Mönnum tr það enn f fersku minm hvað smábátaetgendur börðust becju.^fa gegn frumvarpi rfkisstjórnarinnar um nýja fbki- ▼eiðLstjórnun, þegar það var lagt fram á Aíþingi f október sJ. Það gekk ekki átakalaust að koma konungi smábátaeigenda aftur á flot... Kvöld-, naatur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 5. febrúar til 11. febrúar aö bóöum dögum meötöldum er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöln löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lmknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8--17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Styae- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um iyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfo ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar mlövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er aímsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöid kl. 21-23. Sími 91-28539 - oímsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur cem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og opótek 22444 og 23718. SeKjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Geröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftones sími 51100. Keflevfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til ki. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnúdögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í címsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímuiaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAA Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 02399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræöistööln: Sálfræöileg róðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfldsútvarpsins ó stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á’ 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m. 7933 kHz, 37.0 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Ðandaríkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir ondursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÓS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaaknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaaprt- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fosavogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúftlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandift, hjúkruna'deild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöftin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAlngarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappaspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshailiA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilastaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- (æknlshóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er alian sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Kaflavlk - ajúkrahúslA: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúaiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BGLANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Raffmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasaffn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur oplnn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Hé8kólabóka8afn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞjóðminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, iaugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bókasaffnið Akureyri og HéraAsokjalasafn Akur- eyrar og Liyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur. AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. BorgarbókasaffniA í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasaffn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasaffn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Vlö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8affn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Á8grím8aaffn BergstaÖastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasaffn Ásmundar Sveinssonar viö Sígtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og cunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóna SigurAsaonar f Kaupmannahöffn or opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAlr: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Dókasaffn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 0-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsaffn SeAlabanka/ÞjóAminjaaafna, Eínholti 4: OpiÖ cunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasaffniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogo: Opiö ó mióvikudögum og lougardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasaffn íslands HaffnarffirAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Gundstaðir ( Reykjavflc Sundhöltin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.-föatud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Uug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. B.00-15.30. Varmárlaug f Moefellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 0-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Gundleug Kópevoge: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Saltjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.