Morgunblaðið - 06.02.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.02.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐÍÐ* LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR'l988 Hvenær komu gnómarnir? Til Velvakanda. Ég þakka Erlu Stefánsdóttur skýr svör við fyrirspumum mínum og greinargóðar upplýsingar um muninn á „gnómum" og dvergum í Velvakanda 24. janúar sl. Eins og Erla getur sér réttilega til í bréfi sínu hef ég aldrei séð þessar verur, hvorki dverga né gnóma, og verð því að treysta á það sem aðrir segja mér, og nú hef ég sem sagt hennar orð fyrir því, að gnómamir eru miklu minni en dvergar, aðeins 10—15 sm meðan dvergar em yfir- leitt hvorki meira né minna en rúmur hálfur metri á hæð. Gnómar eru því allt annað en dvergar og því full þörf á að þeir heiti sérstöku nafni. Ekki særir orðið gnómi mál- kennd mína svo sem neitt út af fyrir sig, auðvitað er þetta tökuorð, en það ætti að geta aðlagast íslensku máli eins og ijölmörg töku- orð bæði fýrr og síðar, til dæmis „prestur", „kirkja", og „rnessa", svo eitthvað sé nefnt. Erla biður um ábendingar um orð. Mér hefur dott- ið í hug „þumalingur" eða „tittur" ef málhreinsunarmönnum skyldi þykja „gnómi" ótilhlýðilegt orð. En hvenær komu gnómamir hingað til lands? Augljóst er að þjóðsögur okkar segja aðeins frá stóru dvergunum, eða þá fullvöxnu huldufólki, en hvergi frá gnómum, eða neinum vemm sem gætu átt að vera þeir. Af hveiju gat enginn séð þessar vemr fyrr á öldum svo að í þjóðsögur væri fært? Em þeir jafn „rammíslenskir" og Erla vill meina? Er til dæmis hugsanlegt að þeir hafi upphaflega borist hingað með breska hemum? Gaman væri ef fleiri skyggnir lesendur þessara orða vildu leggja hér orð í belg og segja frá reynslu sinni. Á ég þar ekki síst við eldra fólkið sem óist upp snemma á öld- inni og man kannski enn frásagnir gamla fólksins úr æsku sinni. Þórður Jónsson Góður sjónvarpsþáttur um keilu Til Velvakanda Við viljum gjaman koma á framfæri þökkum til Samúels Am- ar Erlingssonar hjá RÚV fyrir þátt hans um keilu, sem sýndur var í sjónvarpinu laugardaginn 16. janúar. Áhugafólki um keiluíþróttina fjölgar ört og heyrast oft raddir meðal þeirra sem þessa íþrótt stunda um að gera mætti keilunni betri skil í fjölmiðlum. Með kæru þakklæti og ósk um að eitthvað fleira í þessum dúr verði á döfínni. Úlfarnir Þakkir fœri ég hundruÓum vina minna, er sýndu mér sóma og sœmd á 65 ára afmœli * minu 31. janúar sl. Biö ég ykkur öllum blessunar Jesú Krists. EinarJ. Gislason. COLOSÉ SNYRTIVORUKYNNING föstudaginn 5. febrúará karlmannalínu og baövörum. Laugardaginn 6. febrúará make-up og kremum. Snyrtivöruverslunin Tarý, Rofabæ 39, sími 673240. NÝJASTA imyttI Ð.M. sólarnir eru sérlega ★ mjúkir ★ sterkir ★ og þola jafnvel olíu. Stærðir 40-44. Verð frá kr. 2.490,- SIMI689212. m KRINGWN KblKieNH SÍMI 689212, Tore ~W^®SXÚRUÍN VELTUSUNDI 1 21212 PIONEER KASSETTUTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.