Morgunblaðið - 06.02.1988, Síða 23

Morgunblaðið - 06.02.1988, Síða 23
Metsölutímaritið MANNLIF komið út Útvarpsskáldið og fjöllistamaðurinn Jónas Jónasson er kominn aftur á öldur Ijósvakans. í hreinskilnu viðtali við Mannlíf segir JónaS frá sjálfum sér, vonum og vonbrigðum í lífi og starfi, einsemd, lífsháska og lífsnautnum... í einkaviðtölum við blaða- menn Mannlífs eru heims- frægir listamenn af ólíku sauðahúsi, - aðstandendur. sjónvarpsmyndaflokksins vinsæla um Austurbæinga,, tónlistarmaðurinn Mercer Ellington, sem segir frá ástar-haturssambandi við sinn fræga föður, Duke Ell- • ington og kvikmyndaleikar- inn franski Philippe I Noiret. Joseph Brodsky, ný- bakaður Nóbelsverð- launahafi í bókmennt- um, kom í stutta heimsókn til íslands fyrir nokkrum árum. Frá þeirri heimsókn segir Ólafur Gunn- arsson, rithöfundur, í afburða kostulegri grein. Meðal fjölmargs annars efnis: Sósíalistar sem söðla um: Baldur Óskarsson og Guðmundur Ólafsson nema viðskiptafræði í háskólanum. Skáld í sjómennsku: Birgir Svan. Kona með krafta: íris Grönfeld, spjótkastari og lyftingakona. Bella Bónusmær: Bella Vestfjörð, einstæð fiskverka- kona á Súðavík, alkóhólisti og fyrrum Alþýðubandalags- kona, en núverandi frambjóðandi Borgaraflokksins. Dalur fullur af beinum: Reikað um stærsta gyðingakirkjugarð i Evrópu. Ur bamborgurum « blómafrjókorn: Magnús Björnsson, áður Í Aski. Frjálstframtak Ármtjla 18 Slmi 82300 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988 Ljósvíkingur á effemm: Anna Björk Birgisdóttir. Erna Þórarinsdóttir og Eva Albertsdóttir snúa aftur. Uppalin í sjónvarpi: Maríanna FriAjónsdóttir. Eldjárn, Nordal & Jones: Velski fræðirhaðurinn Gwyn Jones segir sögur af íslenskum andans jöfrum. Hvað segja stjörnurnar um Gunnlaug Guðmundsson, stjörnuspeking? Samkvæmt nýrri skoðanakönnun, sem félagsvis- indadeild Háskóla íslands framkvæmdi, lasa og skoða 74% fullorðinna ísiendinga MANNLÍF. Ekkert íslenskt tímarit hefur ámóta útbreiðslu. MANNLÍF - metsðlutímarit erorð að sönnu. Björk Guðmundsdóttir, hin sérstæða söngkona Sykur- molanna sem nú standa á barmi heimsfrægðarinnar, í sínu fyrsta, persónulega sam- tali... „Flokksmenn ráða í raun engu og flokkurinn verður al- gert rekald," segir Brynjólf- ur Bjarnason, fyrrum ráðherra, m.a. um Alþýðu- bandalagið í fyrri grein Mannlífs um foringja heims- kommúnismans á Islandi. mönnum undrunar- efni, hvort heldur er í kvikmyndum Spielbergs, að Saurum í Dalasýslu eða Rosenheim í Þýskalandi, en frá rannsókn á ærsla- draugum þar segir íforvitnilegrigrein. og kvikmyndaleikarinn franski Philippe Noiret.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.