Morgunblaðið - 06.02.1988, Side 49

Morgunblaðið - 06.02.1988, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988 49 Kaffisala Kvenfélags Laugar- nessóknar Næstkomandi sunnudag, 7. febr- úar, verður hin árlega kaffisala Kvenfélags Laugamessóknar. Kaffisalan verður í Safnaðarheimili Laugameskirkju og hefst kl. 14.30. Messa dagsins verður kl. 11.00 með altarisgöngu, en jafnframt verður bamastarf eins og verið hefur í vetur. Kvenfélag Laugamessóknar er elsta kirkjukvenfélagið í Reykjavík og hefur starfað mikið á undanfom- um áram. Auk fjölbreytts félags- starfs hefur félagið löngum haft fjáröflun til ágóða fyrir kirkjuna. Fyrst var safnað til þess að reisa kirkju, en hin síðari ár hefur verið safnað til byggingar safnaðarheim- ilis. Þegar er mikið farið að nota Safnaðarheimilið, þó það sé ekki fullgert. Á sl. hausti vora gerðar tröppur og renna fyrir hjólastóla niður að Safnaðarheimilinu og var það mikil framkvæmd sem gerir aðkomuna mjög skemmtilega. Kaffísölur Kvenfélags Laugar- nessóknar hafa löngum verið glæsilegar og má treysta því að svo verði einnig nú. Ég vil hvetja alla velunnara Laugameskirkju að §öl- menna til kaffísölunnar og styrkja þannig starfíð í kirkjunni. (FréttatJlkynnln(j.) Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 2. febrúar lauk sveitakeppni félagsins með sigri sveitar Hjördísar Eyþórsdóttur. Auk fyrirliðans spiluðu Anton R. SigurðssOT, Friðjón Þórðarson, Baldur Ámason, Rúnar Lárasson og Gestur Jónsson. Sveit Hjördísar Eyþórsdóttur 170 Sveit Jörandar Þórðarsonar 165 Sveit Jóhanns Gestssonar 164 Sveit Sigmars Jónssonar 147 Sveit Friðriks Indriðasonar 133 Sveit Áma Loftssonar 126 Þriðjudaginn 9. febrúar hefst fjögurra kvölda „Butler". Þátttaka tilkynnist Sigmari í síma 687070 eða 35271, og Hjálmtý f síma 77057 eða 26877. Spilað er í Drangey, Sfðumúla 35. Bridsfélag kvenna Nú er aðeins einni umferð ólokið í sveitakeppni félagsins og er keppnin mjög jöfn og spennandi. Tólf sveitir taka þátt í keppninni. Staðan: Sigrún Pétursdóttir 180 Þorgerður Þórarinsdóttir 173 AldaHansen 171 Gunnþórunn Erlingsdóttir 170 Aldís Schram 170 Lovísa Eyþórsdóttir 161 Síðasta umferðin verður spiluð á mánudagskvöld kl. 19.30 f húsi Bridssambandsins. Bridsdeild Rangæingafélagsins Sex umferðir era búnar í sveita- keppninni og er staða efstu sveita þessi: Þorsteinn Kristjánsson 166 LiljaHalldórsdóttir 155 AmórÓlafsson 154 Ingólfur Jónsson 148 Sigurleifur Guðjónsson 147 Næsta umferð verður spiluð 10. febrúar í Ármúla 40. Bridsfélag Breiðholts Nú stendur yfir sveitakeppni fé- lagsins með þátttöku 14 sveita. Steðan eftir 8 umferðir er þessi: 174 150 149 144 121 119 118 næsta Kristján Jónasson Stefán Oddsson Leifur Kristjánsson Guðjón L. Sigurðsson Guðbrandur Guðjohnsen Baldur Bjartmarsson Halldór Magnússon Keppnin heldur áfram þriðrjudag. BÍLAPENINGAR OKWÆKJASTYRKUR í STAÐGREÐSLU Það borgarsig að kynna sérnýju regiumar vel. Endurgjaidslaus áfnot launamanns af þifreið launagreiðanda eru staðgreiðsluskyld og skulu þau metin honum til tekna þannig: Fyrirfyrstu 70.000km Fyrirnœsfu 10.000km Yfir 20.000km 15.60kr.pr. km. 13.90kr.pr.km. 1225kr.pr.km. Ef launamaður greiðir fyrir afnot af bifreiðinni gjald sem er lægra en framangreint mat telst mismunurinn launamanni til tekna. Hafi launamaðurfullan umráðarétt yfir bifreiðinni skal miða við það að hann aki 10.000 km á ári í eigin þágu eða 833 km á mánuði. Staðgreiðsluskyld hlunnindi hans eru þá 12.912 kr. á mánuði hið lægsta. Fari aksturinn fyrirsjáanlega yfir 10.000 km á ári skal ákveða mánaðarlegan akstur sem V12 af áætluðum heildarakstri á ári. Eknir kílómetrar umfram 833 km skulu þá reiknast á 13.90 kr enda fari heildarakstur ekki fram úr 20.000. Ef launamaður leggurfram gögn með skattframtali er sanna að akstur í eigin þágu hafi verið minni en viðmiðunin skal leiðrétta hlunnindamatið við álagningu. Endurgreíddur kostnaður til launamanns vegna afnota launagreiðanda af blfreíð hans sem halda má utan staðgreiðslu, er metínn þannig: Kílómeiragjald undir viðmiðunarmörkum: Fyrir 1-10.000km 15.50kr.pr.km. Fyrir 10.001-20.000km 13.90kr.pr.km. Fyrir 20.001 km. -> 12.25kr. pr. km. Þar eð kílómetragjald er lægra fyrir akstur umfram 10.000 km þarf launagreiðandi aðfylgjast með heildarakstri launamanna í hans þágu. Fái launamaður greitt kílómetragjald frá opinberum aðilum vegna aksturs í þágu þeirra sem miðast við „sérstakt gjald“ eða „torfærugjald" sem Ferðakostnaðamefnd ákveður má hækka viðmiðunarfjárhæðirsem hérsegir: Fyrir 1-10.000km akstur-sérstaktgjald hœkkun um 2.55 kr. pr. km. — torfœrugjald hœkkun um 5.60 kr. pr. km. Fyrir 10.001-20.000kmakstur-sérstaktgjald hœkkun um225kr.pr. km. — torfœrugjaid hœkkun um ö.OOkr.pr. km. Umfram20.000km akstur-sérstaktgjald hœkkun um 2.00 kr. pr. km. — torfœrugjald hœkkun um 4.40 kr. pr. km. Skilyrði fyrír niðurfellingu staðgreiðslu af ofannefndu er að færð sé reglulega akstursdagbók eða akstursskýrsla þar sem skráð er hver ferð, dagsetning, ekin vegalengd, aksturserindi, kílómetragjald greitt launamanni, nafn og kennitala launamanns og einkennisnúmer ökutækis. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.