Morgunblaðið - 17.02.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 17.02.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988 í DAG er miðvikudagur, 17. febrúar. Öskudagur. 48. dagur ársins 1988. Árdegis flóð í Reykjavík kl. 6.11 og síödegisflóð kl. 18.34. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.19 og sólarlag kl. 18.06. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl 13.42 og tunglið í suðri kl. 13.40. Nýtt tungl, Góu- tungl. (Almanak Háskóla ís- lands.) Skapa f mór hreint hjarta, ó Guð, og velt mér nýjan stöðugan anda. (Sálm. 51, 12.-13.) i 7 8 5 ■■iTö 7í ■■rz Í3 14 -zmz 16 16 LÁRÉTT: — 1. vinnum, 6. kyrrð, 6. (fleði, 9. kassi, 10. belti, 11. ósamstœðir, 12, forskeyti, 18. krafts, 16. reylga, 17. giataði. LÓÐRÉTT: — 1. sðgustaður, 2. vex, 8. áiygar, 4. skynsemi, 7. kom- ist, 8. hátíð, 12. sleif, 14. ungviði, 16. smáorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. skúr, 6. r&ma, 6. ækið, 7. ha, 8. illar, 11. næ, 12. róm, 14. gref, 16. salinn. LÓÐRÉTT: — 1. skœtings, 2. úr- Ul, 8. r&ð, 4. laga, 7. hró, 9. læra, 10. arfi, 13. men, 15. eL ÁRNAÐ HEILLA n ára afmæli. í dag, 17. I V/ febrúar, er sjötugur Engilbert Guðjónsson, mál- arameistari á Akranesi. Á laugardaginn kemur, 20. þ.m., ætlar hann að taka á móti gestum í Kiwanishúsinu þar í bænum, Vesturgötu 48, eftir kl. 19. FRÉTTIR VETRARFEGURÐIN sem ríktí hér í Reykjavík frá því á sunnudagskvöldið er nokkurn snjó setti niður í logndrífu tók að fjara út árdegis i gær. Vind tók þá að hreyfa og hristu þá trén snjóinn af greinum sinum. Veðurstofan gerði ráð fyrir að með kvöldi myndi suð- austlæg vindátt vera búin að ná yfirtökunum með til- heyrandi vindi og hláku a.m.k. _ um vestanvert landið. í fyrrinótt var mest frost á landinu austur á Heiðarbæ i Þingvallasveit, mínus 14 stíg. Hér i bænum var 7 stíga frost, úrkomu- laust. Næturúrkoman varð mest á Reyðarfirði, mældist 10 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 20 stiga frost á Staðarhóli. BIBLÍUGJÖFIN til Rúss- lands. Fjársöfnunin til þess- arar gjafa Norðurlandanna til rússnesku kirkjunnar í tilefni 1000 ára afmælis hennar stendur enn yfir. Hófst flár- söfnunin á Biblíudaginn. Bíbliufélagið sem annast þesáa Qársöfnun hefur opnað póstgíró-reikning sem er númer 15000-2. DIGRANESPRESTA- KALL. Aðalfundur kirkjufé- lagsins verður haldinn í safn- aðarheimilinu við Bjamhól- astíg annaðkvöld, fímmtu- dagskvöld, kl. 20.30. Að lokn- um fundarstörfum ætlar Sal- björg Óskarsdóttir að sýna ævintýralegar myndir austan frá Nepal. Kaffi verður borið fram. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld, miðvikudags- kvöld, í Síðumúla 17 kl. 20.30. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er í dag, miðvik- dag, á Hávallagötu 16, milli kl. 17 og 18. SJÖ Foreldra- og styrktar- félög fatlaðra í Reykjavík og í Reylg'aneslcjördæmi halda sameiginlegan fund í kvöld, miðvikudagskvöld, á Hótel Loftleiðum kl. 20.30. Fundur- inn er öllum opinn. Þar verður fundarefnið: Stórar stofnan- ir og lítíl heimili. Verða flutt nokkur framsöguerindi. Síðan verða pallborðsumræður með þátttöku frummælenda og fundarmanna. dikar. Dómkórinn syngur undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar. Kvöldbænir eru í Hallgrímskirkju alla virka daga vikunnar nema laugardaga kl. 18. HÁTEIGSKIRKJA. Föstu- guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. SKIPIN REYKJAVÍKURIIÖFN: í fyrradag fóru til veiða togar- amir Vigri og Ottó N. Þor- láksson. Þá lagði Reykjafoss af stað til útlanda. í gær kom nótaskipið Júpiter með loðnufarm og hélt strax aftur til veiða. Þá komu inn til lönd- unar togaramir Freyja, Ás- björn, Framnes ÍS og Helga RE. Helgafell kom að utan, FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA. Föstuguðsþjón- usta í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.30. Sr. Áimi . Bergur Sigurbjörnsson. H ALLGRÍ MSKIRKJ A. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Sr. Hjalti Guðmunds- son, dómkirkjuprestur, pre- svo og Skógarfoss og Esja kom úr strandferð. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var Lagarfoss væntan- legur að utan. Grænlensku togaramir Erik Egede og Simiutaq em famir út aftur. Leiguskipið Tinto kom að utan, hafði komið 'við í Vest- mannaeyjum. Varðskip kom með grænienskan togara Natsaq sem varð fyrir vélar- bilun í fyrradag við Garð- skaga. Sine Boye fór út aftur í gær. PLÁNETURNAR TUNGLIÐ er 1 Vatnsbera, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Bogmanni, Júp- iter í Hrút, Satúmus f Stein- geit, Neptúnus í Steingeit, Uranus í Steingeit og Plúto í Sporðdreka. Biblíur til Russa Á Biblíudaginn, 7. febrúar nk., %%%. fcr frain almenn fjársöfnun við guðþjónustur og samkomur í Idrigum landsins og í hinum ýmsu . kristilegu félögum, fyrir Bibiium | sem senda á til Sovétríkjanna. „Stjama er fyrir stafni. Stýrðu í Drottins nafni“ — uKjo i Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. febrúar til 18. fabniar að báðum dögum meðtöldum er f Brelðhotta Apótakl. Auk þess er Apótak Auaturbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidagá. Læknavakt fyrir Raykjavlk, SeHJamamea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sfma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn saml síml. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmlssklrteini. Ónæmistnríng: Upplýsíngar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinge- og ráðgjefa- simi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - sfmsveri á öðrum tímum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur som fengið hafa brjóstakrabba- moin, hafa viðialstíma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtels- beiðnum I síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækne og epötek 22444 og 23718. Soltjamamaa: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oaröabsar Heiisugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðsrapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudega 10—14. Uppi. vaktþjónustu í síma 51600. Lœknavakt fyrír bæinn og Álftanes sími 61100. Keflavlk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardega, helgidaga og aimenna frldaga kl. 10-12. Simþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i sim8vara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungllng- um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerflðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foraldraumtökln Vfmulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veltir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennuthvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beitter hafe verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- en Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virke daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag fslands: Degvist og skrífstofa Álandi 13. simi 688620. Orator, félag laganema: Ókeypls lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — Iand8samtök til verndar ófæddum börnum. Slmar 15111 eða 15111/22723. Kvannaréðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hefe fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Semtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóiista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-aamtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að strlða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrasðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttarandlngar rfkiaútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhiuta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m. kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hédegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétteyfirlit liðinner viku. Alit fslenskur tími. sem er 8ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hoimsóknartímar Landapftallnn: ella daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeitdln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla dage vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- Ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Atla dage kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. - Borgarspfullnn í Fouvogl: MánuJaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir semkomulogi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvttabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Gronsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvsmdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafri.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlækniahóraða og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1-í kl. 14.00 - 19.00. Siysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókarafn ialanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- rítasalur opínn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla íslands. Opiö mánudaga tii föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafni, sfmi 694300. Þjóömlnjaufnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókaufnið Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nittúrugripasafn Akurayrar Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókaufn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27165. Borgsrbókaufnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 78138. Bústaðaufn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimaufn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: ménud,—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvailasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabiiar, s. 36270. Viö- komustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjaraafn: Opið eftir samkomulagi. Ustaaafn islanda, Frikirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Áagrimsufn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þríðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndaufn Ásmundar Sveinssonsr við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Uttasafn Einars Jónasonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaöir: Oplð alla daga vikunner kl. 14-22. Bókaufn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntufn Seölabanka/Þjóðmlnjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripaufniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þrjöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræölatofa Kópavogs: Opið & miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjöminjaufn Istanda Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavflc Sundhöllin: Ménud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Ménud,— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmériaug f Mosfellssvaft: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21. Isugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seftjamameu: Opin mánud. - föstud. ki. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.