Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988 í DAG er miðvikudagur, 17. febrúar. Öskudagur. 48. dagur ársins 1988. Árdegis flóð í Reykjavík kl. 6.11 og síödegisflóð kl. 18.34. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.19 og sólarlag kl. 18.06. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl 13.42 og tunglið í suðri kl. 13.40. Nýtt tungl, Góu- tungl. (Almanak Háskóla ís- lands.) Skapa f mór hreint hjarta, ó Guð, og velt mér nýjan stöðugan anda. (Sálm. 51, 12.-13.) i 7 8 5 ■■iTö 7í ■■rz Í3 14 -zmz 16 16 LÁRÉTT: — 1. vinnum, 6. kyrrð, 6. (fleði, 9. kassi, 10. belti, 11. ósamstœðir, 12, forskeyti, 18. krafts, 16. reylga, 17. giataði. LÓÐRÉTT: — 1. sðgustaður, 2. vex, 8. áiygar, 4. skynsemi, 7. kom- ist, 8. hátíð, 12. sleif, 14. ungviði, 16. smáorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. skúr, 6. r&ma, 6. ækið, 7. ha, 8. illar, 11. næ, 12. róm, 14. gref, 16. salinn. LÓÐRÉTT: — 1. skœtings, 2. úr- Ul, 8. r&ð, 4. laga, 7. hró, 9. læra, 10. arfi, 13. men, 15. eL ÁRNAÐ HEILLA n ára afmæli. í dag, 17. I V/ febrúar, er sjötugur Engilbert Guðjónsson, mál- arameistari á Akranesi. Á laugardaginn kemur, 20. þ.m., ætlar hann að taka á móti gestum í Kiwanishúsinu þar í bænum, Vesturgötu 48, eftir kl. 19. FRÉTTIR VETRARFEGURÐIN sem ríktí hér í Reykjavík frá því á sunnudagskvöldið er nokkurn snjó setti niður í logndrífu tók að fjara út árdegis i gær. Vind tók þá að hreyfa og hristu þá trén snjóinn af greinum sinum. Veðurstofan gerði ráð fyrir að með kvöldi myndi suð- austlæg vindátt vera búin að ná yfirtökunum með til- heyrandi vindi og hláku a.m.k. _ um vestanvert landið. í fyrrinótt var mest frost á landinu austur á Heiðarbæ i Þingvallasveit, mínus 14 stíg. Hér i bænum var 7 stíga frost, úrkomu- laust. Næturúrkoman varð mest á Reyðarfirði, mældist 10 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 20 stiga frost á Staðarhóli. BIBLÍUGJÖFIN til Rúss- lands. Fjársöfnunin til þess- arar gjafa Norðurlandanna til rússnesku kirkjunnar í tilefni 1000 ára afmælis hennar stendur enn yfir. Hófst flár- söfnunin á Biblíudaginn. Bíbliufélagið sem annast þesáa Qársöfnun hefur opnað póstgíró-reikning sem er númer 15000-2. DIGRANESPRESTA- KALL. Aðalfundur kirkjufé- lagsins verður haldinn í safn- aðarheimilinu við Bjamhól- astíg annaðkvöld, fímmtu- dagskvöld, kl. 20.30. Að lokn- um fundarstörfum ætlar Sal- björg Óskarsdóttir að sýna ævintýralegar myndir austan frá Nepal. Kaffi verður borið fram. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld, miðvikudags- kvöld, í Síðumúla 17 kl. 20.30. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er í dag, miðvik- dag, á Hávallagötu 16, milli kl. 17 og 18. SJÖ Foreldra- og styrktar- félög fatlaðra í Reykjavík og í Reylg'aneslcjördæmi halda sameiginlegan fund í kvöld, miðvikudagskvöld, á Hótel Loftleiðum kl. 20.30. Fundur- inn er öllum opinn. Þar verður fundarefnið: Stórar stofnan- ir og lítíl heimili. Verða flutt nokkur framsöguerindi. Síðan verða pallborðsumræður með þátttöku frummælenda og fundarmanna. dikar. Dómkórinn syngur undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar. Kvöldbænir eru í Hallgrímskirkju alla virka daga vikunnar nema laugardaga kl. 18. HÁTEIGSKIRKJA. Föstu- guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. SKIPIN REYKJAVÍKURIIÖFN: í fyrradag fóru til veiða togar- amir Vigri og Ottó N. Þor- láksson. Þá lagði Reykjafoss af stað til útlanda. í gær kom nótaskipið Júpiter með loðnufarm og hélt strax aftur til veiða. Þá komu inn til lönd- unar togaramir Freyja, Ás- björn, Framnes ÍS og Helga RE. Helgafell kom að utan, FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA. Föstuguðsþjón- usta í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.30. Sr. Áimi . Bergur Sigurbjörnsson. H ALLGRÍ MSKIRKJ A. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Sr. Hjalti Guðmunds- son, dómkirkjuprestur, pre- svo og Skógarfoss og Esja kom úr strandferð. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var Lagarfoss væntan- legur að utan. Grænlensku togaramir Erik Egede og Simiutaq em famir út aftur. Leiguskipið Tinto kom að utan, hafði komið 'við í Vest- mannaeyjum. Varðskip kom með grænienskan togara Natsaq sem varð fyrir vélar- bilun í fyrradag við Garð- skaga. Sine Boye fór út aftur í gær. PLÁNETURNAR TUNGLIÐ er 1 Vatnsbera, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Bogmanni, Júp- iter í Hrút, Satúmus f Stein- geit, Neptúnus í Steingeit, Uranus í Steingeit og Plúto í Sporðdreka. Biblíur til Russa Á Biblíudaginn, 7. febrúar nk., %%%. fcr frain almenn fjársöfnun við guðþjónustur og samkomur í Idrigum landsins og í hinum ýmsu . kristilegu félögum, fyrir Bibiium | sem senda á til Sovétríkjanna. „Stjama er fyrir stafni. Stýrðu í Drottins nafni“ — uKjo i Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. febrúar til 18. fabniar að báðum dögum meðtöldum er f Brelðhotta Apótakl. Auk þess er Apótak Auaturbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidagá. Læknavakt fyrir Raykjavlk, SeHJamamea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sfma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn saml síml. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmlssklrteini. Ónæmistnríng: Upplýsíngar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinge- og ráðgjefa- simi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - sfmsveri á öðrum tímum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur som fengið hafa brjóstakrabba- moin, hafa viðialstíma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtels- beiðnum I síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækne og epötek 22444 og 23718. Soltjamamaa: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oaröabsar Heiisugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðsrapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudega 10—14. Uppi. vaktþjónustu í síma 51600. Lœknavakt fyrír bæinn og Álftanes sími 61100. Keflavlk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardega, helgidaga og aimenna frldaga kl. 10-12. Simþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i sim8vara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungllng- um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerflðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foraldraumtökln Vfmulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veltir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennuthvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beitter hafe verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- en Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virke daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag fslands: Degvist og skrífstofa Álandi 13. simi 688620. Orator, félag laganema: Ókeypls lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — Iand8samtök til verndar ófæddum börnum. Slmar 15111 eða 15111/22723. Kvannaréðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hefe fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Semtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóiista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-aamtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að strlða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrasðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttarandlngar rfkiaútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhiuta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m. kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hédegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétteyfirlit liðinner viku. Alit fslenskur tími. sem er 8ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hoimsóknartímar Landapftallnn: ella daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeitdln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla dage vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- Ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Atla dage kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. - Borgarspfullnn í Fouvogl: MánuJaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir semkomulogi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvttabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Gronsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvsmdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafri.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlækniahóraða og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1-í kl. 14.00 - 19.00. Siysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókarafn ialanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- rítasalur opínn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla íslands. Opiö mánudaga tii föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafni, sfmi 694300. Þjóömlnjaufnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókaufnið Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nittúrugripasafn Akurayrar Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókaufn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27165. Borgsrbókaufnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 78138. Bústaðaufn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimaufn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: ménud,—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvailasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabiiar, s. 36270. Viö- komustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjaraafn: Opið eftir samkomulagi. Ustaaafn islanda, Frikirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Áagrimsufn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þríðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndaufn Ásmundar Sveinssonsr við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Uttasafn Einars Jónasonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaöir: Oplð alla daga vikunner kl. 14-22. Bókaufn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntufn Seölabanka/Þjóðmlnjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripaufniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þrjöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræölatofa Kópavogs: Opið & miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjöminjaufn Istanda Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavflc Sundhöllin: Ménud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Ménud,— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmériaug f Mosfellssvaft: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21. Isugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seftjamameu: Opin mánud. - föstud. ki. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.