Morgunblaðið - 17.02.1988, Side 14

Morgunblaðið - 17.02.1988, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988 V erkalýðsmálanef nd Alþýðuflokksins: Hvetur til samstöðu meðal launþega STJÓRN Verkalýðsmálanefndar Alþýðuflokksins samþykkti 4. febrúar sl. að styðja verkalýðs- hreyfinguna í baráttu hennar til bættra launa og hvetur launþega til samstöðu en hún er skilyrði fyrir því að hægt sé að tryggja hag þeirra sem verst standa, seg- ir í fréttatilkynningu frá stjórn Verkalýðsmálanefndarinnar. 7C FASTEIGNA^ xU HÖLLIN MIÐBÆR-HAAl_EITISBRALrT58-60 35300-35522-35301 Engjasel - einstaklíb. Mjög góö samþ. íb. ó jaröh. Snorrabraut - 2ja Góö íb. á 1. hæö. Laus fljótl. Ekkert áhv. Hraunbær - 2ja Góö íb. á 2. hæö. Suöursv. Rúmg. eldh. Laus i maí nk. Verö 3,2 millj. Álfatún Kóp. - 4ra + bílsk. Mjög góö íb. á 2. hæö auk innb. bílsk. í Kóp. Fallegt útsýni. Útb. 65%. Fífusel - 4ra-5 Glæsil. íb. á 3. hæð. Skiptist I 3 góð svefnherb., stóra stofu, sérþvottaherb. Stórt ibherb. I kj. Fullfrág. bilskýli. Litið áhv. Tómasarhagi - sérb. Glæsi eign sem er hæö og jaröh. í tvíb. ásamt innb. 55 fm bilsk. Um er aö ræöa eign sem mætti breyta í 2 ib. m. sórinng. Falleg ræktuö sérlóö. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. Flúðasel - raðhús Vorum aö fá í sölu glæsil. endaraöhús á tveimur hæöum ca 150 fm. Skiptist í 4 svefnherb., baöherb., stofu, borö- stofu, fallegt eldh. og gestasnyrtingu. Bílskýli. Laust fljótl. Laugarásv. - einb. Glæsil. ca 300 fm einb. á þremur hæö- um ósamt bílsk. Nýtt gler. Eign í toppst. Frábært útsýni. Fornaströnd - einb. Glæsil. ca 335 fm hús ó tveimur hæö- um. Innb. tvöf. bílsk. 2ja herb. séríb. á neðri hæö. Laust nú þegar. Ekkert óhv. Bjarnhólastígur - einb. Glæsil. hæö og ris samtals ca 200 fm + 50 fm bílsk. í Kóp. Skiptist m.a. í 4 herb., saml. stofur og laufskála. Ekkert áhv. Mögul. aö taka fb. uppí kaupverö. Grettisgata - einb. Mjög snoturt ca 80 fm tvíl. járnkl. timb- urh. sem skiptist í 2 herb., stofu o.fl. Nýtt rafmagn. Mögul. á alft aö 50% útb. Digranesvegur - Kóp. Gamalt einbhús á einni hæö ca 100 fm. í smfðum Hlíðarhjalli - tvíb. Glæsil. sérhæöir í suöurhlíöum Kóp. 180 fm íb. auk bílsk. og 62 fm íb. á jaröh. Skilast fullfrág. utan m. gleri og huröum, fokh. innan í júní-júli nk. Hverafold - raðh. Glæsil. einnar hæöar 150 fm raöh. m. innb. bílsk. Skilast fullfróg. utan m. gleri og útihuröum og grófj. lóö, fokh. innan. Álfaskeið - einb. Glæsil. ca 190 fm einb. á einni hæö m. innb. bílsk. í Hafnarf. Fráb. staös. Skilast fullfrág. og hraunaö utan, m. gleri og huröum en fokh. innan. Blesugróf - einb. TH afh. strax ca 300 fm einb. á tveimur hæöum. Tilb. u. tróv. innan, fullfrág. utan. Annað Eiðistorg - skrifsthæð Glæsil. 395 fm skrifstofuhæð sem mætti skipta í 3 ein. Hagst. verö. Til afh. strax. Stapahraun iðnhúsn. Gott húsn. sem er 144 fm jaröh. + 72 fm efri hæö. 3 innkdyr. Mikil lofth. Til afh. strax. Fokh. innan m. innkdyrum, gleri og gólf vólslípuö. Súðarvogur - iðnhúsn. Mjög gott 380 fm húsn. ó jaröh. Hagst. áhv. lán alit aö 50%. Mögul. aö lána allt kaupverö. Hrísmóar - verslhúsn. Mjög gott húsn. á jaröhæö ca 56 fm Til afh. strax. Útb. ca 50%. Drangahraun - Hf. 550 fm iönaðarpláss. Fullfrág. Óskast til leigu Óskum eftir einb.; raðh. eða sérh. fyrir góðan leigjanda. Fyrirframgr. í boöi. Benedikt Biörnsson, lögg. fasteignasali, Agnar Agnarsson, Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson. Til viðbótar samningum milli aðila vinnumarkaðarins þurfi ríkis- vaidið að tryggja félagslegar að- gerðir. í fyrsta lagi skapi samþykkt kaupleigufrumvarpsins valkost sem §öldi manns bíði eftir. Erfíðleikar húsbyggjenda sé félagslegt vanda- mál sem fínna verði lausn á. í öðru lagi skuli tryggja afkomu örorku-, ellilífeyrisþega og barnaQölskyldna gegnum velferðarkerfíð. Stjómin heitir á þingmenn og ráðherra Al- þýðuflokksins að beita sér af alefli við lausn á kjaradeilum verkalýðs- hreyfíngarinnar við atvinnurekend- ur, segir í fréttatilkynningunni. VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS HRAUNBRÚN í BYGG. Fallegt 200 fm einb. á tveimur hæðum auk 45 fm bílsk. Teikn. á skrifst. KLAUSTURHV. - RAÐHÚS Nýtt, nær fullbúið 7 herb., 220 fm raðh., á tveimur hæðum, að auki er 29 fm innb. bílsk. Frág. arinn. Verð 8,8 millj. Einkasala. SUÐURHVAMMUR Glæsil. 185 fm raðh. á tveimur hæöum auk bílsk. Frág. utan, fokh. innan. Verö 4950 þús. GRENIBERG - PARH. Afh. frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrífst. ÖLDUSLÓÐ Vorum að fá í einkasölu nær fullb. enda- raöh. á stórkostl. útsýnisstaö. íb. er 170 fm á tveimur hæöum, 28 fm bilsk. og lítil séríb. á jarðh. Uppl. aöeins á skrifst. SÆVANGUR 160 fm einb. á tveimur hæöum. Húsiö er járnkl. timburhús á frábærum útsýn- isstaö. Verö 5,5 millj. ÁSBÚÐARTR. - SÉRH. Góð 156 fm ib. auk sóreignar i kj. Bilsk. Verð 8,4 millj. NORÐURBRAUT Falleg 4ra-5 herb. neðri hæð f tvíb. Bílskréttur. Allt sér. Verð 5,5 millj. ÁLFASKEIÐ - SKIPTI 5 herb. 125 fm endaib. á 3. hæð. Þvl.ús f fb. Bílsk. Verð 5,3 millj. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. ÖLDUGATA - RVK 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Ekkert áhv. Verð 4,6 millj. HRINGBRAUT - HF. 4ra herb. 90 fm miöh. í þríb. Bílskrótt- ur. Útsýnisstaöur. Verö 4,3 millj. ÖLDUSLÓÐ Góö 3ja herb. ca 80 fm neöri hæö í tvíb. Sérinng. Verö 4 millj. SMÁRABARÐ - SÉRB. Rúmgóðar 2ja herb. ibúðir á 2. hæð. Allt sér. Afh. tilb. u. trév. i mars nk. MIÐVANGUR Góð 2ja herb. 65 fm fb. á 5. hæð í lyftuh. Verð 3 millj. GARÐAVEGUR 2ja-3ja herb. 70 fm ib. á jarðh. Mikið endurn. Allt sér. Verð 2,9-3,0 millj. SLÉTTAHRAUN Vorum að fá góða 2ja herb., 65 fm ib. á 3. bæö. Suðursv. Verð 3,2 millj. Einkasala. FAGRAKINN 2ja herb. 76 fm á jarðh. Mikiö endurn. Sérinng. Verð 2650 þús. VERSLUN - HAFNARF. Vorum að fá 50 fm einingar í nýju versl- húsi. Teikn. og uppl. á skrifst. HVALEYRARBRAUT I' BYGGINGU Glæsil. iðnhúsn. é tveimur hæðum. Teikn. og uppl. á skrifst. STAPAHRAUN 120 fm iðnhúsn., allt að 5,5 m lofth. Góö aðkeyrsla. Allt sér. DRANGAHRAUN 240 fm iðnhúsnæði. Gjörið svo vel að líta inn VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ: Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. Sterk og1 áhrifa- mikil sýning’ Stefán Baldursson hlýtur lof danskra gagnrýnenda fyrir leik- stjórn á „Götunni Um síðustu mánaðamót frum- sýndi leikhúsið Svalegangen í Arósum breska verðlaunaleikritið ROAD (Gatan) eftir Jim Cartw- right í leikstjóm Stefáns Baldurs- sonar. Þetta var Norðurlanda- frumsýning á verkinu, sem í fyrra var valið besta nýja leikritið í Bretlandi auk þess, sem höfundur þess hlaut þrenn önnur verðlaun fyrir verkið. Leikgagnrýnendur dönsku dagblaðanna ljúka miklu lofsorði á verkið og sýninguna, ekki síst leikstjóm Stefáns og telja sýninguna til helstu viðburða leik- ársins í D^nmörku. Leikritið gerist á einni kvöld- stund við götu í breskum smábæ og kynnast áhorfendur íbúum götunnar, gleði þeirra og sorgum í ótal smámyndum. í leikstjóm Stefáns og leikmynd Danans Per Victor er leikhúsinu breytt í „göt- una sjálfa" og leikið allt í kringum áhorfendur hér og þar um salinn og leikhúsið allt. Hér á eftir fara nokkrar glefsur úr umsögnum dönsku blaðanna: Politiken: „Framúrskarandi raunsæi á Svalegangen ... Stór- kostieg og jafnframt uggvekjandi sýning. Poul Borum hefur tryggt verkinu hinn rétta málfarstón og Stefán Baldursson sýningunni hina spennandi, bráðskemmtilegu og nagandi hrynjandi." (Beth Jun- cker) Berlinske Tidende: „Sterk og áhrifamikil sýning ... (gálga) húmor textans, hinn nostalgíski og næstum viðkvæmnislegi skáld- skapur, sem i verkinu býr; ör- væntingin, ýmist ágeng eða inn- hverf — allt þetta fær að dafna og blómstra í sýningunni. .. hún býr yfír styrk og áhrifamætti, sem enduróma í sálum áhorfenda... margir yngri leikaranna hafa aldrei verið betri . . . Sýning leik- hússins á ROAD er einn fárra mikilvægra leiklistarviðburða leikársins. Hér er á ferðinni leik- sýning í takt við tímann; þann tíma, sem gott leikhús vill skírskota til og endurspegla." (Jens Kistrup) Árhus StiJftstidende: Á forsíðu segir í tilvísun: „Succes-glæsilegt afrek hjá Svalegangen." og í umfjölluninni: „Sterk og lifandi sýning á ROAD ... sannkallað allsherjarleikhús (totalteater)_ Stefán Baldursson frá íslandi hef- ur blásið iðandi lífí og dramatísku neistaflugi .í textann og hefur einnig á valdi sínu leikstjóm á framsögn og tilsvörum. Látið hann fá stöðu sem afleysari í danska skjaldarmerkinu." (Holger Christiensen) Jyllands-posten: „Leikhús í beinni snertingu við lífíð ... sýn- ing Svalegangen er full af lífi og nær sterkum tökum á áhorfend- um ... Undir stjóm Stefáns Bald- urssonar hafa- leikaramir glímt við hin fjölmörgu hlutverk (marg- ir þeirra leika fjögur hlutverk) og hafa í heild farið langt fram úr sjalfum sér — að minnsta kosti þeim væntingum, sem við höfum til þeirra fyrirfram. Nærgöngul leiksýning, ekki bara í þeim skiln- ingi að áhorfendur sitja innan um leikarana og þétt ofan í öllu rusl- inu, heldur líka nærgöngul vegna þess að persónumar verða sann- ar... Mörg atriðanna greipast föst á nethimnu áhorfandans og hverfa þaðan ekki aftur .. . Sýn- ing, sem hægt er að mæla með við alla... Jim Cartwright hefur samið verk sitt þannig, að innri spennan eykst eftir því sem á verkið líður og nær að lokum hámarki í nokkurs konar tilfínn- ingalegri sprengingu. Þessi „sprenging" tekst svo sannarlega í sýningu Svalegangen.“ (John Christiensen) Ekstrabladet: „Bjóðið áhorf- endum upp á gott leikrit og þeir hanga á stólbríkinni, í þijár klukkustundir og blístra og fagna í leikslok ... Leikstjórinn, hinn alþjóðlegi íslendingur Stefán Baldursson hefur skapað sýningu, sem fer hægt af stað, en verður æ sterkari og honum hefur tekist að höndia mikið af krafti, lífí, við- kvæmni og gamansemi verks- ins... Leikhúsið rífur sjálft sig upp á hárinu með þessari sýn- ingu.“ (Knut Schönberg) Det fri aktuelt: „Sýning Stef- áns Baldurssonar er ein þeirra sýninga, sem fer hægt af stað, en vindur upp á sig og verður sífelltu betri og betri ... Þessi sviðsetning er sterkt og áhrifam- ikið leikhús, óravegu frá þeirri leikhúsdeyfð, sem við höfum átt að venjast." (Birthe Johansen) Land og folk: „Óvenjulega sterk leiksýning... sviðsetningin er glæsileg og „öðruvísi" alls- herjarleikhús... í fullar þijár klukkustundir er áhorfendum haldið föngnum „í blíðu og stríðu" með skemmtilegum smámynd- um ... íslendingnum Stefáni Baldurssyni hefur tekist mjög vel að gæða hinar 25 persónur holdi og blóði... og hefíir til þess að- eins átta leikara leikhússins .. . Sterk leiksýning, sem kemur okk- ur við — svona á það að vera!“ (Jörn Gade) Information: „Sprengiefni . . . hittir beint í mark ... leiksýningin er eins konar hróp, þar sem til- fínningar losna úr viðjum og töfr- ar og kraftaverk gerast á göt- unni. (Karsten Krag) Kristeligt dagblad: „Ösku- haugur, sem skín eins og stjama... besta sýning, sem lengi hefur sést á Svalegang- en ... sviðsetning Stefáns Bald- urssonar feiur í sér ótrúlega mik- inn lífskraft og lífsvilja ... gædd Jcímni... ágengt allsheijarleik- hús. í heilar þijár klukkustundir er sýningin hrífandi hvert andar- tak.“ Þá má geta þess, að danska sjónvarpið fjallaði rækilega um sýninguna og taldi hana áhrifa- mikla upplifun og í ítarlegri um- fjöllun í leiklistarþætti danska útvarpsins var henni óspart hrós- að. Þá var höfundurinn, Jim Cartwright viðstaddur fmmsýn- inguna og lauk á hana miklu lofs- orði. Hið þekkta danska ljóðskáld Poul Borum þýddi leikritið, leik- mynd gerir Per Victor og leikend- ur em sjö leikarar leikhússins auk tveggja bama: Henrik Weel, Ole Jakobsen, Helle Jensen, Lone Dam Andersen, Jytte Irene Möll- er, Aksel Rasmussen og Henrik Thomsen. Stefán Baldursson er nú á för- um til Los Angeles þar sem hann mun leikstýra flutningi á Degi vonar eftir Birgi Sigurðsson í marebyijun í hinu víðfræga leik- húsi Los Angeles Theatre Centre.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.