Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988 V erkalýðsmálanef nd Alþýðuflokksins: Hvetur til samstöðu meðal launþega STJÓRN Verkalýðsmálanefndar Alþýðuflokksins samþykkti 4. febrúar sl. að styðja verkalýðs- hreyfinguna í baráttu hennar til bættra launa og hvetur launþega til samstöðu en hún er skilyrði fyrir því að hægt sé að tryggja hag þeirra sem verst standa, seg- ir í fréttatilkynningu frá stjórn Verkalýðsmálanefndarinnar. 7C FASTEIGNA^ xU HÖLLIN MIÐBÆR-HAAl_EITISBRALrT58-60 35300-35522-35301 Engjasel - einstaklíb. Mjög góö samþ. íb. ó jaröh. Snorrabraut - 2ja Góö íb. á 1. hæö. Laus fljótl. Ekkert áhv. Hraunbær - 2ja Góö íb. á 2. hæö. Suöursv. Rúmg. eldh. Laus i maí nk. Verö 3,2 millj. Álfatún Kóp. - 4ra + bílsk. Mjög góö íb. á 2. hæö auk innb. bílsk. í Kóp. Fallegt útsýni. Útb. 65%. Fífusel - 4ra-5 Glæsil. íb. á 3. hæð. Skiptist I 3 góð svefnherb., stóra stofu, sérþvottaherb. Stórt ibherb. I kj. Fullfrág. bilskýli. Litið áhv. Tómasarhagi - sérb. Glæsi eign sem er hæö og jaröh. í tvíb. ásamt innb. 55 fm bilsk. Um er aö ræöa eign sem mætti breyta í 2 ib. m. sórinng. Falleg ræktuö sérlóö. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. Flúðasel - raðhús Vorum aö fá í sölu glæsil. endaraöhús á tveimur hæöum ca 150 fm. Skiptist í 4 svefnherb., baöherb., stofu, borö- stofu, fallegt eldh. og gestasnyrtingu. Bílskýli. Laust fljótl. Laugarásv. - einb. Glæsil. ca 300 fm einb. á þremur hæö- um ósamt bílsk. Nýtt gler. Eign í toppst. Frábært útsýni. Fornaströnd - einb. Glæsil. ca 335 fm hús ó tveimur hæö- um. Innb. tvöf. bílsk. 2ja herb. séríb. á neðri hæö. Laust nú þegar. Ekkert óhv. Bjarnhólastígur - einb. Glæsil. hæö og ris samtals ca 200 fm + 50 fm bílsk. í Kóp. Skiptist m.a. í 4 herb., saml. stofur og laufskála. Ekkert áhv. Mögul. aö taka fb. uppí kaupverö. Grettisgata - einb. Mjög snoturt ca 80 fm tvíl. járnkl. timb- urh. sem skiptist í 2 herb., stofu o.fl. Nýtt rafmagn. Mögul. á alft aö 50% útb. Digranesvegur - Kóp. Gamalt einbhús á einni hæö ca 100 fm. í smfðum Hlíðarhjalli - tvíb. Glæsil. sérhæöir í suöurhlíöum Kóp. 180 fm íb. auk bílsk. og 62 fm íb. á jaröh. Skilast fullfrág. utan m. gleri og huröum, fokh. innan í júní-júli nk. Hverafold - raðh. Glæsil. einnar hæöar 150 fm raöh. m. innb. bílsk. Skilast fullfróg. utan m. gleri og útihuröum og grófj. lóö, fokh. innan. Álfaskeið - einb. Glæsil. ca 190 fm einb. á einni hæö m. innb. bílsk. í Hafnarf. Fráb. staös. Skilast fullfrág. og hraunaö utan, m. gleri og huröum en fokh. innan. Blesugróf - einb. TH afh. strax ca 300 fm einb. á tveimur hæöum. Tilb. u. tróv. innan, fullfrág. utan. Annað Eiðistorg - skrifsthæð Glæsil. 395 fm skrifstofuhæð sem mætti skipta í 3 ein. Hagst. verö. Til afh. strax. Stapahraun iðnhúsn. Gott húsn. sem er 144 fm jaröh. + 72 fm efri hæö. 3 innkdyr. Mikil lofth. Til afh. strax. Fokh. innan m. innkdyrum, gleri og gólf vólslípuö. Súðarvogur - iðnhúsn. Mjög gott 380 fm húsn. ó jaröh. Hagst. áhv. lán alit aö 50%. Mögul. aö lána allt kaupverö. Hrísmóar - verslhúsn. Mjög gott húsn. á jaröhæö ca 56 fm Til afh. strax. Útb. ca 50%. Drangahraun - Hf. 550 fm iönaðarpláss. Fullfrág. Óskast til leigu Óskum eftir einb.; raðh. eða sérh. fyrir góðan leigjanda. Fyrirframgr. í boöi. Benedikt Biörnsson, lögg. fasteignasali, Agnar Agnarsson, Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson. Til viðbótar samningum milli aðila vinnumarkaðarins þurfi ríkis- vaidið að tryggja félagslegar að- gerðir. í fyrsta lagi skapi samþykkt kaupleigufrumvarpsins valkost sem §öldi manns bíði eftir. Erfíðleikar húsbyggjenda sé félagslegt vanda- mál sem fínna verði lausn á. í öðru lagi skuli tryggja afkomu örorku-, ellilífeyrisþega og barnaQölskyldna gegnum velferðarkerfíð. Stjómin heitir á þingmenn og ráðherra Al- þýðuflokksins að beita sér af alefli við lausn á kjaradeilum verkalýðs- hreyfíngarinnar við atvinnurekend- ur, segir í fréttatilkynningunni. VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS HRAUNBRÚN í BYGG. Fallegt 200 fm einb. á tveimur hæðum auk 45 fm bílsk. Teikn. á skrifst. KLAUSTURHV. - RAÐHÚS Nýtt, nær fullbúið 7 herb., 220 fm raðh., á tveimur hæðum, að auki er 29 fm innb. bílsk. Frág. arinn. Verð 8,8 millj. Einkasala. SUÐURHVAMMUR Glæsil. 185 fm raðh. á tveimur hæöum auk bílsk. Frág. utan, fokh. innan. Verö 4950 þús. GRENIBERG - PARH. Afh. frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrífst. ÖLDUSLÓÐ Vorum að fá í einkasölu nær fullb. enda- raöh. á stórkostl. útsýnisstaö. íb. er 170 fm á tveimur hæöum, 28 fm bilsk. og lítil séríb. á jarðh. Uppl. aöeins á skrifst. SÆVANGUR 160 fm einb. á tveimur hæöum. Húsiö er járnkl. timburhús á frábærum útsýn- isstaö. Verö 5,5 millj. ÁSBÚÐARTR. - SÉRH. Góð 156 fm ib. auk sóreignar i kj. Bilsk. Verð 8,4 millj. NORÐURBRAUT Falleg 4ra-5 herb. neðri hæð f tvíb. Bílskréttur. Allt sér. Verð 5,5 millj. ÁLFASKEIÐ - SKIPTI 5 herb. 125 fm endaib. á 3. hæð. Þvl.ús f fb. Bílsk. Verð 5,3 millj. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. ÖLDUGATA - RVK 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Ekkert áhv. Verð 4,6 millj. HRINGBRAUT - HF. 4ra herb. 90 fm miöh. í þríb. Bílskrótt- ur. Útsýnisstaöur. Verö 4,3 millj. ÖLDUSLÓÐ Góö 3ja herb. ca 80 fm neöri hæö í tvíb. Sérinng. Verö 4 millj. SMÁRABARÐ - SÉRB. Rúmgóðar 2ja herb. ibúðir á 2. hæð. Allt sér. Afh. tilb. u. trév. i mars nk. MIÐVANGUR Góð 2ja herb. 65 fm fb. á 5. hæð í lyftuh. Verð 3 millj. GARÐAVEGUR 2ja-3ja herb. 70 fm ib. á jarðh. Mikið endurn. Allt sér. Verð 2,9-3,0 millj. SLÉTTAHRAUN Vorum að fá góða 2ja herb., 65 fm ib. á 3. bæö. Suðursv. Verð 3,2 millj. Einkasala. FAGRAKINN 2ja herb. 76 fm á jarðh. Mikiö endurn. Sérinng. Verð 2650 þús. VERSLUN - HAFNARF. Vorum að fá 50 fm einingar í nýju versl- húsi. Teikn. og uppl. á skrifst. HVALEYRARBRAUT I' BYGGINGU Glæsil. iðnhúsn. é tveimur hæðum. Teikn. og uppl. á skrifst. STAPAHRAUN 120 fm iðnhúsn., allt að 5,5 m lofth. Góö aðkeyrsla. Allt sér. DRANGAHRAUN 240 fm iðnhúsnæði. Gjörið svo vel að líta inn VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ: Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. Sterk og1 áhrifa- mikil sýning’ Stefán Baldursson hlýtur lof danskra gagnrýnenda fyrir leik- stjórn á „Götunni Um síðustu mánaðamót frum- sýndi leikhúsið Svalegangen í Arósum breska verðlaunaleikritið ROAD (Gatan) eftir Jim Cartw- right í leikstjóm Stefáns Baldurs- sonar. Þetta var Norðurlanda- frumsýning á verkinu, sem í fyrra var valið besta nýja leikritið í Bretlandi auk þess, sem höfundur þess hlaut þrenn önnur verðlaun fyrir verkið. Leikgagnrýnendur dönsku dagblaðanna ljúka miklu lofsorði á verkið og sýninguna, ekki síst leikstjóm Stefáns og telja sýninguna til helstu viðburða leik- ársins í D^nmörku. Leikritið gerist á einni kvöld- stund við götu í breskum smábæ og kynnast áhorfendur íbúum götunnar, gleði þeirra og sorgum í ótal smámyndum. í leikstjóm Stefáns og leikmynd Danans Per Victor er leikhúsinu breytt í „göt- una sjálfa" og leikið allt í kringum áhorfendur hér og þar um salinn og leikhúsið allt. Hér á eftir fara nokkrar glefsur úr umsögnum dönsku blaðanna: Politiken: „Framúrskarandi raunsæi á Svalegangen ... Stór- kostieg og jafnframt uggvekjandi sýning. Poul Borum hefur tryggt verkinu hinn rétta málfarstón og Stefán Baldursson sýningunni hina spennandi, bráðskemmtilegu og nagandi hrynjandi." (Beth Jun- cker) Berlinske Tidende: „Sterk og áhrifamikil sýning ... (gálga) húmor textans, hinn nostalgíski og næstum viðkvæmnislegi skáld- skapur, sem i verkinu býr; ör- væntingin, ýmist ágeng eða inn- hverf — allt þetta fær að dafna og blómstra í sýningunni. .. hún býr yfír styrk og áhrifamætti, sem enduróma í sálum áhorfenda... margir yngri leikaranna hafa aldrei verið betri . . . Sýning leik- hússins á ROAD er einn fárra mikilvægra leiklistarviðburða leikársins. Hér er á ferðinni leik- sýning í takt við tímann; þann tíma, sem gott leikhús vill skírskota til og endurspegla." (Jens Kistrup) Árhus StiJftstidende: Á forsíðu segir í tilvísun: „Succes-glæsilegt afrek hjá Svalegangen." og í umfjölluninni: „Sterk og lifandi sýning á ROAD ... sannkallað allsherjarleikhús (totalteater)_ Stefán Baldursson frá íslandi hef- ur blásið iðandi lífí og dramatísku neistaflugi .í textann og hefur einnig á valdi sínu leikstjóm á framsögn og tilsvörum. Látið hann fá stöðu sem afleysari í danska skjaldarmerkinu." (Holger Christiensen) Jyllands-posten: „Leikhús í beinni snertingu við lífíð ... sýn- ing Svalegangen er full af lífi og nær sterkum tökum á áhorfend- um ... Undir stjóm Stefáns Bald- urssonar hafa- leikaramir glímt við hin fjölmörgu hlutverk (marg- ir þeirra leika fjögur hlutverk) og hafa í heild farið langt fram úr sjalfum sér — að minnsta kosti þeim væntingum, sem við höfum til þeirra fyrirfram. Nærgöngul leiksýning, ekki bara í þeim skiln- ingi að áhorfendur sitja innan um leikarana og þétt ofan í öllu rusl- inu, heldur líka nærgöngul vegna þess að persónumar verða sann- ar... Mörg atriðanna greipast föst á nethimnu áhorfandans og hverfa þaðan ekki aftur .. . Sýn- ing, sem hægt er að mæla með við alla... Jim Cartwright hefur samið verk sitt þannig, að innri spennan eykst eftir því sem á verkið líður og nær að lokum hámarki í nokkurs konar tilfínn- ingalegri sprengingu. Þessi „sprenging" tekst svo sannarlega í sýningu Svalegangen.“ (John Christiensen) Ekstrabladet: „Bjóðið áhorf- endum upp á gott leikrit og þeir hanga á stólbríkinni, í þijár klukkustundir og blístra og fagna í leikslok ... Leikstjórinn, hinn alþjóðlegi íslendingur Stefán Baldursson hefur skapað sýningu, sem fer hægt af stað, en verður æ sterkari og honum hefur tekist að höndia mikið af krafti, lífí, við- kvæmni og gamansemi verks- ins... Leikhúsið rífur sjálft sig upp á hárinu með þessari sýn- ingu.“ (Knut Schönberg) Det fri aktuelt: „Sýning Stef- áns Baldurssonar er ein þeirra sýninga, sem fer hægt af stað, en vindur upp á sig og verður sífelltu betri og betri ... Þessi sviðsetning er sterkt og áhrifam- ikið leikhús, óravegu frá þeirri leikhúsdeyfð, sem við höfum átt að venjast." (Birthe Johansen) Land og folk: „Óvenjulega sterk leiksýning... sviðsetningin er glæsileg og „öðruvísi" alls- herjarleikhús... í fullar þijár klukkustundir er áhorfendum haldið föngnum „í blíðu og stríðu" með skemmtilegum smámynd- um ... íslendingnum Stefáni Baldurssyni hefur tekist mjög vel að gæða hinar 25 persónur holdi og blóði... og hefíir til þess að- eins átta leikara leikhússins .. . Sterk leiksýning, sem kemur okk- ur við — svona á það að vera!“ (Jörn Gade) Information: „Sprengiefni . . . hittir beint í mark ... leiksýningin er eins konar hróp, þar sem til- fínningar losna úr viðjum og töfr- ar og kraftaverk gerast á göt- unni. (Karsten Krag) Kristeligt dagblad: „Ösku- haugur, sem skín eins og stjama... besta sýning, sem lengi hefur sést á Svalegang- en ... sviðsetning Stefáns Bald- urssonar feiur í sér ótrúlega mik- inn lífskraft og lífsvilja ... gædd Jcímni... ágengt allsheijarleik- hús. í heilar þijár klukkustundir er sýningin hrífandi hvert andar- tak.“ Þá má geta þess, að danska sjónvarpið fjallaði rækilega um sýninguna og taldi hana áhrifa- mikla upplifun og í ítarlegri um- fjöllun í leiklistarþætti danska útvarpsins var henni óspart hrós- að. Þá var höfundurinn, Jim Cartwright viðstaddur fmmsýn- inguna og lauk á hana miklu lofs- orði. Hið þekkta danska ljóðskáld Poul Borum þýddi leikritið, leik- mynd gerir Per Victor og leikend- ur em sjö leikarar leikhússins auk tveggja bama: Henrik Weel, Ole Jakobsen, Helle Jensen, Lone Dam Andersen, Jytte Irene Möll- er, Aksel Rasmussen og Henrik Thomsen. Stefán Baldursson er nú á för- um til Los Angeles þar sem hann mun leikstýra flutningi á Degi vonar eftir Birgi Sigurðsson í marebyijun í hinu víðfræga leik- húsi Los Angeles Theatre Centre.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.