Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988 fclk í fréttum Reuter VORBOÐI Sólbað í Belgíu Sól, sól skín á mig, ský, ský burt með þig... söng ungi maðurinn á myndinni. 0g viti menn, síðasti sunnudagur rann upp hlýr og sólrík- ur, án þess að ský sæist á himni yfir höfuðborg Belgíu, Brussel. Ungi maðurinn kom sér vitaskuld makindalega fyrir og naut fyrstu ummerkja vorsins. Morgunblaðið/Sverrir Hér sjást bakarar Borgarbakaris og Stjörnufólk slá máli á boiluna sem reynst gæti hin stærsta í heimi. Segir fátt af þvi hvort bollan hafi klárast. BOLLUR Reynt við heimsmet Bolludagurinn var haldinn hát- iðlegur af starfsfólki í Borgar- bakaríi og á útvarpsstöðinni Stjöm- unni. Reynt var við heimsmet í stærð á bollu. Bakarar komu með myndarlega bollu í morgunþátt Jóns Axels Olafssonar, þar sem slegið var á' hana máli. Bollan reyndist vera 133 sentimetrar í þvermál og 11 sentimetrar að þykkt. Verður mæld stærð bollunn- ar send til Lundúna í heimsmetabók Guinness, til að fá úr því skorið hvort um sé að ræða heimsins stærstu boliu. Finnur söngvari Bjarnason. Lj6amynd/BIH Hluti Síldar, ástar og ávaxta, f.v.: Egill Sæbjörnsson, Finnur Bjarnason og lengst til hægri grillir i Einar Tönsberg. SKÓLAHUÓMSVEITIR Síld, ást og ávextir í Álftamýri Arshátíð nemenda Álftamýr- arskóla var haldin síðastlið- inn fimmtudag, 11. febrúar og voru ýmis skemmtiatriði á dag- skránni. Meðal þeirra sem þar komu fram var hljómsveitin Síld, ást og ávextir, sem lék við mikinn fognuð áhorfenda. Eru meðfylgj- andi myndir teknar við það tæki- færi. Þá mun hljómsveitin einnig leika í beinni útsendingu í Útvarpi Rót ásamt Svart-hvítum draumi næstkomandi laugardag. Síld, ást og ávexti skipa þeir Finnur Bjamason, söngur, Einar Tönsberg, hljómborð, Egill Sæ- bjömsson, bassi, Rafn Marteins- son, trommur og Sigtryggur Jó- hannesson, hljómborð. COSPER — Veistu ekki að það er bannað að klifra upp í trén?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.