Morgunblaðið - 24.02.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.02.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988 9 Greiðslukjör í sérflokki á bílum eigu Heklu: 25% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði MMC GALANT EXE >87 Ek. 23 þ/km. 5 gfra. 4ra dyra. 2000cc. ABS brem8ukerfi. Brúnsans. V»rð: 690 þús. MMC GALANT GLS ’87 Ek. 6 þ/km. * Sjólfsk. 4ra dyra. 2000cc. Gróbrúnn. V«rð: 700 |iú«. MMC LANCER EXE ’87 Ek. 16 þ/km. 6 gfra. 4ra dyra. 1500cc. Hvítur. Fallegur bíll. Verð: 600 þús. MMC LANCER QLX ’87 Ek. 20 þ/km. Sjólfsk. 4ra dyra. 1500cc. 75 hö. Gullsans. Vsrð: 600 þús. MMC COLT QLX v87 Ek. 19 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. ISOOcc. Rauður. Vsrð: 440 þús. MMC TREDIA GLS '87 4X4 Ek. 13 þ/km. 5 gfra. 4ra , dyra. Bensín. 90 hö. Útv./segulb. Verð: 020 þús. MMC PAJERO ST v88 Ek. 5 þ/km. 3 dyra. Bensín. Útv./ segulb. Sumar-/vetrardekk. Stein- grór. Vsrð: 1.100 þús. MMC PAJERO SW '87 Ek. 20 þ/km. Sjólfak. 5 dyra. Dles- el. Sllfurorór. v.rð: '1.310 þúa. VOLVO 240 GL ’87 Ek. 10 þ/km. 5 gfra. Stefngrór. VarA: 740 þúa. HONDA ROVER 213 S. v87 Ek. 8 þ/km. 5 gfra. Rafm. í rúöum. Rauður. Vsrð: 660 þús. Q6ð kjtfr. DAIHATSU CUORE ’87 4X4 Ek. 14 þ/km. Silfurl. Vsrð: 330 þús. MAZDA 626 ’87 Ek. 20 þ/km. 5 gfra. Vökvastýri. Rafm. f rúðum. 2000cc. Hvftur. Verð: 620 þús. VW JETTA QL ’87 Ek. 15 þ/km. Sjólfsk. Vökvastýri. 1600cc. Grœnn. Vsrð: 670 þús. VW JETTA GL ’87 Ek. 13 þ/km. 1600cc. Vökvastýri. LitaÖ gler. Gullsans. Vsrð: 610 þús. VW PASSAT CL ’87 Ek. 20 þ/km. 5 gfra. Sumar-/vetr- ard. 1600cc. Vsrtf: 760 þús. FORD FIESTA ’87 Ek. 27 þ/km. Hvítur. Vsrtf: 320 þús. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig meÖ blómum, gjöfum, skeytum og heimsóknum á 60 ára afmœli mínu þann 11. febr. sl. Sigurður Tryggvason, Þórshöfn. IXIudd Einkatímar: Djúpt, þægilegt og afslappandi nudd. Gott fyrir þá, sem hafa slæmt bak eða vöðvabólgu, gott gegn stressi o.fl. Nuddkennsla hefst 26,- 27.mars. Hringið og fáið upp- lýsingar í síma 17923 virka daga frá kl. 16.30-18.30. Lone Svargo Riget, rebalancer. Flugmannatal Útgáfa Flugmannatals er nú komin á lokastig og próf- örk að bókinni liggur frammi á skrifstofu F.Í.A., Háaleit- isbraut 68 (Austurveri), alla virka daga kl. 9.00-12.00 frá 22. febrúar til 8. mars. Menn eru hvattir til að Hta á próförkina til að fyrirbyggja hugsanlegar villur. Ritnefnd. OÍTIROn AFGREIÐSLUKASSAR Rétturtil skoðana trúar „Einn fylgifiskur glasnost í Sovétríkjunum er bætt staða trúfélaga" segir í fréttaskýringu í Þjóðviljanum í gær. Þar segir og: „trúaðir eru nú um 10 - 20% af sovézkum þjóðum". Hér er fjallað að grundarvallarþátt mann- réttinda: einstaklingsbundnum rétt hverrar manneskju til að móta eigin skoðanir (og láta þær í Ijósi) og fylgja eigin trúarsannfæringu. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. étrQgunum - eða öðrum Trúarbrögð í Sovét junum Það þótti f fréttir fœr- andi fyrir skemmstu að leyfi fékkst til að flytja nokkur hundruð þúsund eintök bibliunnar til Sov- étríkjanna - annó 1988. Það segir að sjálfsögðu nokkra sögu - og hana lærdómsríka -, að Ieyfi til að gefa tiltekið upplag af bibliunni til almenn- ings í Sovétríkjunum skuli te(jast fréttnæmt um heimsbyggða alla. Skráðir söfnuðir í Sov- étríkjunum eru 15 þús- und talsins, samkvæmt fréttaskýringu Þjóðvilj- ans. „Þeim hefur fækkað um 30% á undanförnum 25 árum...“. Guðshúsum (yfirleitt minni bænahúsum) hefur fjölgað um 138 á síðustu tveimur árum. „173 söfn- uðir hafa verið skráðir (en á sama tíma hafa 107 söfnuðir leyst upp“. Orð- rétt segir Þjóðvijjinn: „Slökunarstefnan gagnvart trúfélögum hefur leitt það af sér, að klerkastéttin (um 25 þús- und manns) hefur yngst. Á sjöunda áratugnum voru flestir klerkar sex- tugir eða eldri, nú er maðalaldur þeirra ná- lægt fimmtugu. Nemend- um við prestaskóla hefur fjögað um helming á sl. 15 árum... Tekjur safn- aða af fijálsum framlög- um trúaðra hafa tvöfald- ast“. Einstaklings- bundin mann- réttindi Það er út af fyrir sig fagnaðarefni að trúfélög í Sovétríkjunum fái „bætta stöðu“ - og leyfl tíl að flytja tiltekinn fjölda af gjafabiblíum til landsins. Það eru spor til réttrar áttar. Þau knýja hinsvegar á með ýmsar spumingar varðandi sovézka þjóðfélagsgerð. Hver er tíl að mynda þegnréttur fólks i Sov- ríkjuin sósisalismans i A-Evrópu, Asíu og Afrfku? Hefur „Jón Jónsson" i Sovétríkjunum persónu- bundinn rétt til að móta eigin pólitískar skoðanir - og koma þeim á fram- færi með eðlilegum hættí? Rflár þar félaga- eða flokkaf relsi og fram- boðsréttur fólks með ólíkar þjóðfélagsskoðan- ir til sveitarstjóma eða löggjafarþings? Hafa einstaklingar eða samtök þeirra rétt til blaða- eða bókaútgáfu? Telst gagn- rýni á stjómvöld, eins og viðgengst f V-Evrópu, eðlileg og sjálfsögð? Ríkir ferðafrelsi frá og til Sovétrfkjanna? Þannig mættí lengi spyija. Og þannig er ólijákvæmilegt að spyija þegar menn bera saman þær tvær meginþjóðfé- lagsgerðir sem setja svip á heimsbyggðina i dag. Lýðræði - þingræði - mannréttindi Minnihluti mannkyns og þjóða heims býr að ' lýðræði, þingræði og mannréttindum - i þeirri merkingu sem lögð er f þessi orð á Vesturlönd- um. Það er fhugunarvert. Þó era til einstaklingar og samtök fólks i hinum fijálsa heimi sem beijast fyrir - og hafa fullann rétt til að beijast fyrir - þjóðfélagsgerð sósial- ismans og hagkerfi marxismans. í þjóðmálaumræðu er gjaraan talað um lífskjör, en lífskjör þjóða ráðast ekki sfzt af þeim verðmætum sem til verða í þjóðarbúskapnum. Þeg- ar nýttur er sá mæli- kvarði á lífskjör, sem felst i samanburði á þjóð- artekjum á hvera íbúa ríkis, t.d. annarsvegar f samkeppnisríkjum hins vestræna heims og hins- vegar i rfkjum sósialis- mans i A-Evrópu og vfðar er vinningur Vestur- landa afgerandi. Samanburður á ein- staklingsbundnum mann- réttíndum er enn frekar Vesturlöndum f vil. Stríð og frið- ur Talsmenn þeirrar þjóðfélagsgerðar, sem ríkir i A-Evrópu, hafa gegn um tfðina hengt hatta sina á tfmabundin glasnost, sem ekki er ástæða til að gera lftíð úr. Þeir flagga og gjara- an, þegar rökrætt er um mismunandi þjóðfélags- gerðir, meintum friðar- vilja austantjalds-rflqa. Þeim gengur hinsvegar erfiðlega að svara ýms- um samtímaspurningum um stríð og frið: Hvernig stendur á þvi stærstur hlutí flóttafólks í heiminum (en flótta- mannavnnHflmálið er einn dekkstí bletturinn á samtimannm) kemur frá rflqum sem búa við só- sialisma og marxiskt hagkerfi? Hvaða friðarlærdóma á að draga af innrás Sov- étríkjanna i Afganistan og átta ára styijaldar- rekstri þar, sem enn blómstrar, þrátt fyrir glasnost? Hvað um eldri dæmi frá ríkjum A- Evrópu. Hvaða fríðarlærdóma á að draga af árás eins kommúnistarikis (Vfet- Nam) á annað kommún- istariki (Kambódfu) og viðvarandi dvöl innrásar- hers i sfðaraefnda rfldnu? SKULDABRÉF GLITNIS Glitnirhf Ávöxtunin er 11 J% yfir verðbólgu. □ Glitnir hf. er stærsta fjármögnunar- leigufyrirtaekið á innlendum markaði. Eig- endur eru Iðnaðarbankinn, A/S Nevi í Bergen og Sleipner Ltd. í London. □ Eigið fé og eigið áhættufé Glitnis hf. er um 245 millj. króna og niðurstaða efna- hagsreiknings um 2.400 millj. króna. □ Skuldabréf Glitnis hf. njóta mikilla vinsælda sparifjáreigenda. Þau bera háa örugga ávöxtun og velja má milli 11 gjald- daga frá 15. apríl 1989 til 15. okt. 1992. □ VIB sér um kaup og sölu á skuldabréf- um Glitnis hf. Komið við í afgreiðslunni að Ármúla 7 eða hringið í síma 91-681530. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IDNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 1530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.