Morgunblaðið - 24.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988 í DAG er miðvikudagur, 24. febrúar, sem er 55. dagur ársins 1988. Imbrudagar — Matthíasmessa. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.23 og síðdegisflóð kl. 23.56. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.55 og sólarlag kl. 18.28. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tungiö er í suðri kl. 19.38. (Almanak Háskól- ans.) Verið ekki hálfvolgir í áhug- anum, verið brennandi í andanum. Þjónið Drottni. (Róm. 12, 11.) ÁRNAÐ HEILLA P A ára afmæli. í dag, Ovl miðvikudaginn 24. febrúar, er sextugur Jónas Ragnar Sigurðsson, gull- smiður og prentari frá Skuld í Vestmannaeyjum, Víðihvammi 1, Hafnarfirði. PLÁNETURNAR__________ SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl í Tvíbura, Merkúr í Vatns- bera, Venus í Hrút, Mars í Steingeit, Júpíter í Hrút, Sat- úmus í Steingeit, Úranus í Steingeit og Plútó í Sporð- dreka. FRÉTTIR__________________ VEÐUR er hlýnandi í bili, sagði Veðurstofan i spárin- gangi í gærmorgun. í fyrri- nótt var mest frost á lág- lendinu 9 stig stig austur á Egilsstöðum og á Staðar- hóli. Hér í bænum var 2 stiga frost og lítilsháttar úrkoma. Var hún hvergi teljandi á landinu um nótt- ina. Hér í bænum var sól- skin í rúmlega 3 klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 10 stiga frost á Egilsstöðum, en frostlaust hér í bænum. FRÍMERKI. Á morgun er útkomudagur nýrra frímerkja. Þau eru í frímerkjaseríunni „Merkir ís- lendingar". Eru þau með myndum af þeim Davíð Stef- ánssyni frá Fagraskógi og Steini Steinar. HJALLASÓKN, Kópavogi. Næstkomandi sunnudag, 28. þ.m., efnir sóknamefndin í héimsókn til Hafnarfjarðar til Fríkirkjunnar þar í bænum. Farið verður með vagni frá Digranesskóla og lagt af stað kl. 10.30. BÓKSALAFélags kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 opin kl. 17—18 í dag, mið- vikudag. HALLGRÍMSSÓKN: Starf aldraðra. Opið hús á morgun, fimmtudag, kl. 14.30. Frú Anna Þorsteinsdóttir, fv. prófastsfrú frá Heydölum, les upp. Sýndar verða myndir úr S-Múlasýslu. Þeir sem óska eftir bílferð geri viðvart á fimmtudagsmorgun i síma kirkjunnar, 10745. HÚ SMÆÐRAFÉL AG Reykjavíkur efnir til sýni- kennslu í félagsheimilinu, Baldursgötu 9, í kvöld, mið- vikudag, kl. 20. Halldór Snorrason matreiðslumeistari ætlar að sýna gerð forvitni- legra matarrétta. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ: Spiluð verður félagsvist í félagsheimilinu, Skeifunni 17, parakeppni, nk. laugardag og verður byijað að spila kl. 14. KÓPAVOGSVAKA 1988 í félagsheimili bæjarins í kvöld Kópavogur SÍS faer ekki ijl Smárahvamm Bæjaryfirvöld í Kópavogi ák- váðu í gær að nýta sér for- kaupsrétt að Smárahvammslandi og endursclja það tveimur fyrir- tækjasamsteypum, • Hvað segirðu? Voru þeir að plata hann Guðjón minn enn einu sinni? kl. 20.30. Þá er á dagskrá fjölbreytt bókmennta- og tón- listardagskrá. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur afmælisfund fyrir félagsmenn og gesti þeirra nk. sunnudag 28. þ.m., að lokinni messu kl. 15, á Loftleiðahóteli. Rútubfll flyt- ur gestina frá kirkjunni. Þátt- töku eru félagsmenn beðnir að tilkynna: Unni í s. 687802, Oddnýju í s. 82114, Kristínu í s. 30946 eða til Láru í s. 16917. BANDALAG kvenna í Reykjavík gengst fyrir fræðslufundi um „breytinga- skeið kvenna" á Hallveigar- stöðum annað kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 20.30. Jens A. Guðmundsson, kvensjúk- dómalæknir, flytur erindi. Þessi fræðslufundur er opinn öllum. FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld,_miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á föstu í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Organisti Jón- as Þórir. Sr. Ólafur Skúla- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Arni Pálsson, sóknarprestur í Kársnessókn í Kópavogi, messar. FRÍKIRKJAN, Reykjavík: Föstumessa í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Gunnar Björnsson. AKRANESKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20.30. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Sr. Björn Jónsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Ljósafoss fór á ströndina í fyrrakvöld. Þá kom nótaskip- ið Júpiter með farm af loðnu- miðunum. Hafrannsóknar- skipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur. í gær kom togarinn Hjörleifur inn til löndunar. Togarinn Stur- laugur Böðvarsson kom og fór í slipp. Þá kom Esperanza af ströndinni. Olíuskip var væntanlegt með farm. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togaranir Ýmir og Keilir eru famir til veiða. Saltflutinga- skip, Figaro, kom með farm í gær. Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. febrúar til 25. febrúar aö báöum dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háalertis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrír Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmisaðgerÖir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöó Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með aór ónæmisskírteini. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Uugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími J522 2 66. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræðiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölstööln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsihs á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Saingurfcvennc:- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr- Ir fefiur kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúfilr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuvemdarstöA- in: Kl. 14 til kl. 19. - FœAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KefiavfkuriæknlshéraAs og heilsugæslustöfivar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Sufiur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Anfttsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrœna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö eftir samkomulagi. Usta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Á8grfm8safn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taölr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúaifræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- holti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfelissveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18.. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.