Morgunblaðið - 24.02.1988, Side 8

Morgunblaðið - 24.02.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988 í DAG er miðvikudagur, 24. febrúar, sem er 55. dagur ársins 1988. Imbrudagar — Matthíasmessa. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.23 og síðdegisflóð kl. 23.56. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.55 og sólarlag kl. 18.28. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tungiö er í suðri kl. 19.38. (Almanak Háskól- ans.) Verið ekki hálfvolgir í áhug- anum, verið brennandi í andanum. Þjónið Drottni. (Róm. 12, 11.) ÁRNAÐ HEILLA P A ára afmæli. í dag, Ovl miðvikudaginn 24. febrúar, er sextugur Jónas Ragnar Sigurðsson, gull- smiður og prentari frá Skuld í Vestmannaeyjum, Víðihvammi 1, Hafnarfirði. PLÁNETURNAR__________ SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl í Tvíbura, Merkúr í Vatns- bera, Venus í Hrút, Mars í Steingeit, Júpíter í Hrút, Sat- úmus í Steingeit, Úranus í Steingeit og Plútó í Sporð- dreka. FRÉTTIR__________________ VEÐUR er hlýnandi í bili, sagði Veðurstofan i spárin- gangi í gærmorgun. í fyrri- nótt var mest frost á lág- lendinu 9 stig stig austur á Egilsstöðum og á Staðar- hóli. Hér í bænum var 2 stiga frost og lítilsháttar úrkoma. Var hún hvergi teljandi á landinu um nótt- ina. Hér í bænum var sól- skin í rúmlega 3 klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 10 stiga frost á Egilsstöðum, en frostlaust hér í bænum. FRÍMERKI. Á morgun er útkomudagur nýrra frímerkja. Þau eru í frímerkjaseríunni „Merkir ís- lendingar". Eru þau með myndum af þeim Davíð Stef- ánssyni frá Fagraskógi og Steini Steinar. HJALLASÓKN, Kópavogi. Næstkomandi sunnudag, 28. þ.m., efnir sóknamefndin í héimsókn til Hafnarfjarðar til Fríkirkjunnar þar í bænum. Farið verður með vagni frá Digranesskóla og lagt af stað kl. 10.30. BÓKSALAFélags kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 opin kl. 17—18 í dag, mið- vikudag. HALLGRÍMSSÓKN: Starf aldraðra. Opið hús á morgun, fimmtudag, kl. 14.30. Frú Anna Þorsteinsdóttir, fv. prófastsfrú frá Heydölum, les upp. Sýndar verða myndir úr S-Múlasýslu. Þeir sem óska eftir bílferð geri viðvart á fimmtudagsmorgun i síma kirkjunnar, 10745. HÚ SMÆÐRAFÉL AG Reykjavíkur efnir til sýni- kennslu í félagsheimilinu, Baldursgötu 9, í kvöld, mið- vikudag, kl. 20. Halldór Snorrason matreiðslumeistari ætlar að sýna gerð forvitni- legra matarrétta. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ: Spiluð verður félagsvist í félagsheimilinu, Skeifunni 17, parakeppni, nk. laugardag og verður byijað að spila kl. 14. KÓPAVOGSVAKA 1988 í félagsheimili bæjarins í kvöld Kópavogur SÍS faer ekki ijl Smárahvamm Bæjaryfirvöld í Kópavogi ák- váðu í gær að nýta sér for- kaupsrétt að Smárahvammslandi og endursclja það tveimur fyrir- tækjasamsteypum, • Hvað segirðu? Voru þeir að plata hann Guðjón minn enn einu sinni? kl. 20.30. Þá er á dagskrá fjölbreytt bókmennta- og tón- listardagskrá. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur afmælisfund fyrir félagsmenn og gesti þeirra nk. sunnudag 28. þ.m., að lokinni messu kl. 15, á Loftleiðahóteli. Rútubfll flyt- ur gestina frá kirkjunni. Þátt- töku eru félagsmenn beðnir að tilkynna: Unni í s. 687802, Oddnýju í s. 82114, Kristínu í s. 30946 eða til Láru í s. 16917. BANDALAG kvenna í Reykjavík gengst fyrir fræðslufundi um „breytinga- skeið kvenna" á Hallveigar- stöðum annað kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 20.30. Jens A. Guðmundsson, kvensjúk- dómalæknir, flytur erindi. Þessi fræðslufundur er opinn öllum. FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld,_miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á föstu í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Organisti Jón- as Þórir. Sr. Ólafur Skúla- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Arni Pálsson, sóknarprestur í Kársnessókn í Kópavogi, messar. FRÍKIRKJAN, Reykjavík: Föstumessa í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Gunnar Björnsson. AKRANESKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20.30. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Sr. Björn Jónsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Ljósafoss fór á ströndina í fyrrakvöld. Þá kom nótaskip- ið Júpiter með farm af loðnu- miðunum. Hafrannsóknar- skipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur. í gær kom togarinn Hjörleifur inn til löndunar. Togarinn Stur- laugur Böðvarsson kom og fór í slipp. Þá kom Esperanza af ströndinni. Olíuskip var væntanlegt með farm. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togaranir Ýmir og Keilir eru famir til veiða. Saltflutinga- skip, Figaro, kom með farm í gær. Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. febrúar til 25. febrúar aö báöum dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háalertis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrír Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmisaðgerÖir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöó Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með aór ónæmisskírteini. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Uugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími J522 2 66. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræðiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölstööln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsihs á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Saingurfcvennc:- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr- Ir fefiur kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúfilr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuvemdarstöA- in: Kl. 14 til kl. 19. - FœAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KefiavfkuriæknlshéraAs og heilsugæslustöfivar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Sufiur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Anfttsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrœna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö eftir samkomulagi. Usta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Á8grfm8safn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taölr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúaifræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- holti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfelissveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18.. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.