Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 9 Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 25% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði MMC GALANT GLX '87 Ek. 18 þ/km. 5 gfra. 1600cc. Hvítur. Verð: 580 þúa. MMC GALANT CLX v85 Ek. 62 þ/km. 5 gíra. Útv./segulb. Sumar-/vetrard. 1600cc. Hvítur. Góður bíll. Verð: 470 þús. MMC GALANT GLS v86 Ek. 43 þ/km. Sjólfsk. 2000cc. Sum- ar-/vetrard. Útv./segulb. Silfur. Verð: 030 þús. MMC LANCER EXE '87 Ek. 16 þ/km. 5 gíra. 1 BOOcc. Sum- ar-/vetrard. Hvítur. Vsrð: BOO þús. MMC LANCER GLX v87 Ek. 20 þ/km. Sjólfsk. 1500cc. Gull- sans. Verð: BOO þús. MMC LANCER GLX 4X4 >87 Ek. 16 þ/km. 5 gfra. 1800cc. Sum- ar-/vetrard. Útv./segulb. Rauöur. Verð: 080 þúe. MMC LANCER GLX 4X4 v87 Ek. 21 þ/km. 5 gfra. 1800cc. Útv./segulb. Sumar-/vetrard. Hvítur. VsrA: 600 þús. MMC LANCER GLX v87 Ek. 21 þ/km. Sjólfsk. 1500cc. Vínrauöur. Verð: BOO þús. MMC COLT GLX '87 Ek. 19 þ/km. 5 gíra. 1500cc. Sum- ar/vetrard. Rauöur. Verð: 440þúe. MMC COLT EL v88 Ek. 2 þ/km. 4 gfra. 1200cc. Rauö- ur. Verð: 420 þús. MMC TREDIA GLS 4X4 v87 gk. 1 3 þ/km. Beinsk. 2600cc. 4 gíra. 90 hö. Rauöur Vorö: 020 þús. MMC PAJERO ST '88 Ek. 8 þ/km. 5 gira. Diesel. Gullsans. VsrA: 1.100 þús. MMC PAJERO SW v87 Ek. 42 þ/km. Sjólfsk. Diesel. Dökk- blór. Verð: 1.300 þús. VW GOLF GTI v88 Ek. 16 þ/km. 5 gíra. 1800cc. 3ja dyra. Steingrór. Verð: 900 þús. VW GOLF GTI '87 Ek. 26 þ/km. 5 gíra. 1800cc. 3ja dyra. Hvftur. Verð: 780 þús. VW GOLF CL v87 Ek. 13 þ/km. Beinsk. 3ja dyra. 1600cc. Hvftur. Verð: 540 þús. VW JETTA GL v87 Ek. 13 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. 1600cc. Gullsans. Verð: OIO þús. VW JETTA GL v87 Ek. 15 þ/km. Sjólfsk. 4ra dyra. 1600cc. Grænsans. Verð: ' 070 þús. VW JETTA CL v87 Ek. 28 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. 1600cc. Grænsans. Verð: B80 þús. VW PASSAT CL v87 Ek. 20 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. 1600cc. Gullsans. Verð: 7BO þús. VW PASSAT CL '87 Ek. 14 þ/km. 5 gfra. 5 dyra. Hvítur. Verð: 766 þús. DAIHATSU CUORE 4X4 '87 Ek. 14 þ/km. 5 gíra. 3ja dyra. Silfur- sans. Verð: 330 þús. DAIHATSU CUORE v86 Ek. 26 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. Silfur- sans. Verð: 260 þús. FORD SIERRA v87 Ek. 17 þ/km. Beinsk. 3ja dyra. 1600cc. Rauöur. Verð: 600 þús. BRAUTARHOLTI33 • SIMI69 56 60 Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu, sem glöddu mig á 70 ára afmæli minu 30. janúar meÖ heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. LifiÖ heil. ÓlöfHelgadóttir, Lyngbrekku. „Dagblað eitt í Reykjavík“ LÆKNABLAÐIÐ/FRÉTTABRÉF LÆKNA ✓ Greinargerð stjórnar L.I. um eftirlit með reikningum lækna Inngangur Fyrir daga almannatrygginga valt á ýmsu um greidslur til lækna fyrir unnin verk og skipti litlu þótt taxtar væru gefnir út. Vid tilkomu sjúkra- tryggingakerfis fyrir landsmenn alla vard örugg- ara aö greidslur skiluðu sér, en jafnframt voru þá umsamdar gjaldskrár innleiddar. Ljóst þótti ad beiting gjaldskrjjrifáiafii hlQ,lt a‘ færa cftirlitsákvæði gjaldskrársamnings sérfræð- inga yfir á hcilsugæslulækna. Svipuð cftirlits- ákvæði komu síðan í kjarasamning heimilislækna utan hcilsugæslustöðva árið 1984 og að lokum í gjaldskrársamning heilsugæslulækna árið 1987. Reynsla af eftirlitsákvædum i sérfræðingum utan sjúkrahúsa: Aðdróttun og alhæfing Læknablaðsins Staksteinar staldra í dag við grein í Læknablaðinu (3/88) þar sem fjallað er um fjölmiðlun í tengslum við greiðslur Almanna- trygginga til lækna. í greinargerðinni gætir aðdróttunar í garð fjölmiðla almennt, sem tæpast á rétt á sér. „Fjölmiðlun" greinar- gerðarinnar er því athugaverð eins og sú málsmeðferð sem um er fjallað. Þá er gluggað í leiðara Tímans í gær sem þer yfir- skriftina: „Tak hatt þinn og staf“. Læknablaðið birtir greinargerð stjómar LÍ um eftirlit með reikning- um lækna. Þar er m.a. vitnað tíl greinar í Fréttabréfi lækna, sem út kom í byijun janúar á þessu ári. Þar „lýsir land- læknir viðhorfi sinu til cftirlits með reikningum, sem hann taldi af hinu góða að ððru leyti en þvi sem viðkemur könnun á sjúkraskrám til að sann- reyna réttmæti reikn- inga. Þann eftirlitsþátt taldi landlæknir stofna i hættu trúnaði milli lækn- is og sjúklings ...“ Siðan segir orðrétt i greinargerðinni: „Dagfolað eitt i Reykjavík birtí innihald greinar landlæknis í æsi- fréttastil strax tveimur dögum eftir að Frétta- bréfið var póstlagt tíl lækna og varð sú um- fjöllun blaðsins kveikjan að fjölmiðlafári sem rikt hefur síðan og siðar verður að komið.“ Hér er rétt að staldra við, enda talar hér sá aðili, sem gera verður nokkrar kröfur tíl. Hefði ekki verið réttara að nefna þá fjölmiðla, sem við er átt, til að losna við aðdróttanir og alhæfing- ar? Fjölnuðlar eru margvislegir og ólfldr, eins og önnur fyrirbæri í þjóðfélaginu, og beinlin- is villandi að setja þá alla undir einn hatt í þessu efni sem öðrum. eins og við mátti búast, heldur hefur hún snúist upp í rangfærslur um tekjur lækna og ógrun- daðar átölur af ýmsu tagi, til þess eins fallnar að ala á tortryggni í garð lækna. Er leitt til þess að \áta að unnt skuli vera að nota áhrifamátt fjöl- miðla á svo neikvæðan hátt sem raun ber vitni, ma leiðaraskrif, tíl að varpa rýrð á trúnaðinn milli lækna og sjúklinga. Engu er líkara en að óvandaður fréttaburður sé á góðri leið með að verða að samfélagslegri meinsemd." Undir það skal tekið að óvandaður fréttaburð- ur setur um of mark á fjölmiðlun samtímans, hérlendis sem erlendis. Rangt er hinsvegar að setja alla fjölmiðla hér á landi undir einn hatt i þessu efni, á sama hátt og rangt væri að setja alla lækna undir einn hatt þó einum þeirra yrði á í messunni. „Fjölmiðl- un“ greinargerðar LÍ er því gagnrýniverð að því leytí, sem hér að framan er vikið að. „Pólitískt trimm“ Leiðari Timans i gær fjallar um sviðsetta út- göngu nokkurra borgar- fulltrúa af borgarstjóm- arfundi er ráðhúsmál vóm á dagskrá. Lokaorð leiðarans em þessi: „Framsóknarmenn em stoltir af fulltrúa sínum f borgarstjóm. Sigrún er að visu í minni- hluta og hefur haft sam- stöðu með minnihlutan- um um ýmis mál, en sér- staða hennar í ráðhús- málinu er óhagganleg. Sérstaða hennar í mörg- um öðrum málum hefur einnig vakið athygli. Hins vegar hefur minni- hlutí tílhneigingu til að starfa saman i andófi sinu gegn meirihluta og það er af þvi góða og fullkomlega lýðræðisleg vinnubrögð. Hins vegar er ástæðulaust fyrir minnihlutann að láta Al- þýðubandalagið hafa for- ustu á hendi, enda sýnir nýlegt dæmi um pólitískt trimm fulltrúa þess að þeir eni ekki tíl þess færir. Útgangan á fundi borgarstjómar var sett á svið og vel undirbúin. Borgarstjóri hefur nokkra reynslu af leik- list. Hann Iék Bubba kóng. Þar fluttí hann texta sinn en slepptí að lesa leiðbeiningar. En þegar Alþýðubandalagið bregður fyrir sig leiksýn- ingu þá les það leiðbein- ingamar líka og segir: Tekur hatt sinn og staf og gengur út til vinstri!" Óvandaður fréttaburður Síðar í greinargerð- inni segir: „Dæmigert fjölmiðla- fár hefnr ríkt gagfnvart læknum undanfamar vikur. Ýmsir fjölmiðlar, auk rfldssjónvarpsins, hafa óspart fjallað um eftirlit með reikningum lækna og meint þagnar- skyldubrot f tengslum við það, einkum viss daghlöð í Reykjavfk. Því miður hefur þessi umfjöllun minnst verið málefnaleg, 10 nýjar gerðir a£ vinsælu tréklossunum með teygjan- legum sóla. Döm u - og h erras tærðir. Aldrei glæsilegra úrval. uEíSiPI Ný sending VERÐBRÉFAREIKNINGUR VIB: 8,5 - 12% umfram verðbólgu Hár arður og góð yfirsýn yfir fjármálin. □ Verðbréfareikningur VIB er ætlaður bæði einstaklingum, fyrirtækjum og sjóðum. □ VIB sér um kaup á verðbréfum og ráð- gjöf vegna viðskiptanna, og peningar eru lausir þegar eigandinn þarf á að halda. □ Yfirlit um hreyfingar og uppfærða eign eru send annan hvem mánuð. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiö- dís. Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þór- ólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30 --- - - -* -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.