Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 55 £ mím &w^j| ; i|i Bb WhjímSS e * Fyrsta íslenska útvarpsstöðin á Suðurnesjum Frá Birni Blöndal, Ytri Njarðvík essir krakkar sem allir eru í Fjölbrautarskóla Suðurnesja stóðu að útvaipi FS dagana 17. til 19. febrúar. Utvarp FS er fyrsta íslenska útvarpsstöðin sem sett hef- ur verið upp og sent út á Suðurnesj- um. Á myndinni eru í efri röð frá vinstri: Kristján Jóhannsson, Björn Stefánsson, Hilmar Bragi Bárðar- son, Vignir Már Haraldsson, Sig- tryggur Steinarsson, Kristinn Óskarsson, Hjörvar Brynjólfsson, Valborg Helgadóttir, Sigrún Adolfsdóttir, Sigríður Bílddal, Guð- mundur Friðrik Georgsson og Júlíus Guðmundsson. Neðri röð frá vinstri: Heske Sprenkels, Sverrir Geir- mundsson, Kristbjörg Þorvaldsdótt- ir, Unnur Þorsteinsdóttir, Böðvar Jónsson, Magnús Hlynur Hreiðars- son útvarpsstjóri og Sólveig Ólöf Magnúsdóttir. FRAKKLAND Kokkager Líklega hafa sjaldan jafnmargir, jafnpatt- aralegir og jafnprúðbúnir kokkar verið saman- komnir og á þessari mynd. Hún mun prýða veggspjald er Frakkar ætla að dreifa til auglýs- ingar á frönskum ferða- mannaiðnaði. Yfirkokk- urinn Paul Bocuse, (með kokkahúfu fyrir miðri mynd), er aðall myndar- innar en hann mun vera virtur og dáður í heimal- andi sínu fyrir afbragðs eldamennsku. Ekki er að efa að margur mathákur- inn fær vatn í munninn er hann lítur veggspjaldið sem gefur fögur fyrirheit um franska elda- mennsku. Reuter l Vetrardrakt Gianni Versace. eftir Rauður samkvæmi- skjóll úr silki heyrir til vetrarlínu Krizia. Rauður kjóll og svört kápa frá Emporio Armani, þeim anga Armani veldisins sem einbeitir sér að ung- um viðskiptavinum með takmörkuð aur- aráð. COSPER Nýsending af £JLoaMs hanskaskinnskóm og breiðum götuskóm Póstsendum SKÖSEL LAUGAVEGI 44, SÍMI 21270 Hljómsveitirnar SÁLIN HANS JÓNS MÍNS og BÍÓ TRÍÓIÐ sjá um tónlistarflutning i marsrpánuoi. | Jón Ólafsson, í^lfán Hiimarsson jl' Haraldur|Srsteinssonog GuðmJndur Jónsson Enpin aðgangseyrir. Opíýóshá#^ftvökii frá kl. 18-01. 20 ára aldurstakmark. I kvosinni undir Lækjartungli Slmar 11340og 621625 OPNUM NÝJAN LIFANDI STAÐ NÆSTA FIMMTUDAG Bíókjallarinn (áður Café Rosen- berg, í Kvosinni) hefur nú breyst í líflegt veitingahús með LIFANDITÓNLIST, léttum mat og Ijúfu andrúmslofti. G E R'VIH NATTASJ Ó NVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.