Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 61 GETRAUNIR Þrírmed ellefu rétta Næsta leikvika er sprengivika MIKIÐ var um óvænt úrslit í 27. leikviku íslenskra getrauna. Enginn hafði 12 rétta og flyst 1. vinningur, 641.904 krónur, því yfir á næstu leikviku. Næsta vika er einnig sprengivika og í þann pott sem leggst við heild- arpottinn hfa safnast um 460.000 krónur, þannig að nú þegar eru komnar 1.100.000 krónur í pottinn í næstu viku. ijár raðir komu fram með 11 rétta og hlaut hver þeirra 91.700 krónur. Allar raðimar voru úr Reykjavík og tveir eigendanna eru konur, og er dæmi um auknar vinsældir getraunaleiksins meðal kvenna. HópleikuHnn Hópum gekk illa í síðustu leikviku. Allra efstu hópum tókst ekki að bæta sig en af hópunum í efri kant- inum sem bættu sig má nefna TVB16, Babú og Devon. Staðan í hópleiknum er spennandi og eru 14 hópar með 150 stig eða fleiri. BIS er efstur með-160 stig. Síðan koma BÆ-2 (159), Sörli (157), GH Box258 (157) og Bicki 2001 (156). Nú líður óðum að bikarkeppni get- rauna og er komin talsverð spenna að tryggja sér þátttökurétt. 1X2 1 | > 0 c c 1 H I i n 9 i 0 1 1 JS s Bylgjan ? 55 c 1 £• V) SAMTALS 1 2 4 Arsenal — Nott. Foraat 1 1 X 1 1 X 2 1 1 6 2 1 Luton — Poratmouth 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 Wimbledon — Watford 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 Charlton — Waat Ham X X 2 X X 2 2 X X 0 8 3 Chalaaa — Evarton 2 X 2 2 2 2 2 1 2 1 1 7 Man United — Shaff. Wad. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 Southampton — Coventry 1 1 1 1 1 1 1 2 X 7 1 1 Aaton Villa — Laads 1 1 1 2 1 2 1 1 1 7 0 2 Barnaley — Laicastar 1 1 1 X 1 1 1 1 X 7 2 0 Ipswich - Hull X 1 2 1 1 1 1 1 2 6 1 2 Millwall — C. Palace 1 1 1 1 X 1 1 1 X 7 2 0 Oldham — Swlndon 1 1 1 X 1 1 1 1 X 7 2 0 Ég er stærri og sterkari! Viv Anderson hjá Manchester United horfír hér niður á David Speedie sem leikur með Everton. 28. leikvika 12. mars 1988 2. DEILD ASTON VILLA 35 19 10 6 60:33 67 BLACKBURN 34 18 10 6 51:34 64 MILLWALL 34 18 6 10 54:40 60 C. PALACE 34 18 4 12 70:51 58 MIDDLESB. 34 16 10 8 44:27 58 BRADFORD 34 17 7 10 51:44 58 LEEDS 34 15 9 10 48:44 54 MAN.CITY 34 15 6 13 64:46 51 HULL 33 18 10 10 45:46 49 SWINDON 31 14 6 11 56:39 48 STOKE 33 18 8 12 40:41 47 IPSWICH 34 13 7 14 41:38 46 BARNSLEY 31 18 6 12 46:39 45 OLDHAM 33 11 8 14 44:49 41 LEICESTER 32 11 7 14 43:42 40 PLYMOUTH 31 11 6 14 46:52 39 BIRMINGHAM 32 9 10 18 33:51 37 SHEFF. UTD. 34 10 6 18 35:55 36 BOURNEMOUTH 32 9 8 15 44:52 35 SHREWSBURY 35 7 12 16 29:45 33 WBA 34 9 6 19 36:55 88 READING 33 8 7 18 37:57 31 HUDDERSFIELD 33 6 9 18 36:73 27 Leikur Félag Sókn Vöm Árangur heima/úti SiAustu úrslit Alls Spá Þfnspá 1 Arsenal 1,55 5 0,93 4 10-2-4 5 V-V-V-V 6 20 X Nott. Forest 1,88 5 0,88 5 8-4-3 5 V-V-J-V 5 20 2 Luton 1,48 4 1,26 3 8-4-3 5 T-V-J-T 3 15 1 Portsmouth 0,93 2 1,58 2 2-5-6 2 T-V-J-V 4 10 co Wimbledon 0,44 4 1,10 4 7-6-2 5 V-T-V-J 4 17 1 Watford 0,62 1 1,31 3 2-5-7 2 T-T-J-T 1 7 4 Charlton 0,93 2 1,56 2 4-5-6 3 J-T-V-J 3 10 X West Ham 1,03 3 1.27 3 3-4-7 2 J-T-J-J 3 11 5 Chelsea 1,26 4 1.76 2 6-6-1 5 J-T-T-T 1 12 2 Everton 1.42 4 0.57 6 3-5-5 3 V-V-T-V 5 18 6 ManUtd. 1,46 4 0,96 4 7-5-1 5 T-J-T-V 3 16 1 Sheff. Wed. 1,13 3 1,63 2 3-3-8 2 T-T-T-T 1 8 7 Southamton 1,23 4 1,36 3 4-6-4 3 V-J-J-T 3 13 2 Coventry 1,10 3 1,05 4 5-3-7 3 J-V-J-V 5 15 8 Aston Villa 1.71 5 0,94 4 7-7-3 5 V-V-T-T 3 17 1 Leeds 1,04 4 1,28 3 3-6-8 2 V-J-T-T 3 12 9 Barnsley 1.48 4 1,35 3 8-2-6 4 V-T-T-T 2 13 2 Leicester 1,30 4 1,39 3 3-3-10 2 V-V-V-V 6 15 10 Ipswich 1,29 4 1.11 2 11-2-4 5 T-V-T-T 2 13 1 Hull 1,36 4 1,39 3 4-4-8 2 T-T-J-T 1 10 11 Millwall 1,58 5 1.17 3 11-2-3 5 J-V-J-V 5 18 1 C. Palace 2,05 6 1,50 4 5-3-9 2 V-T-T-V 3 15 12 Oldham 1,33 4 1,48 3 8-3-5 4 T-J-T-V 3 14 Y Swindon 1.76 5 1,33 3 5-2-8 3 T-T-V-J 3 14 A Trimmnefnd ÍSÍ efnirtil námskeiðs . fyrir almenning um nauðsyn hreyf- ingará líkamann, laugardaginn 12. marsnk. kl. 10.00-16.00 Leiðbeinendur verða: Anton Bjarnason, íþróttakennari: Bókleg fræði. Kristín Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari: Líkamsbeiting og bakverkir. Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir: Ganga og skokk. Ástbjörg Gunnarsdóttir, íþróttakennari: Verkleg fræði. Þátttökutilkynningar ásamt námskeiðsgjaldi kr. 1000,- berist skrifstofu ÍSÍ, íþróttamiðstöð- inni, Laugardal. fyrirfimmtudaginn 10. marsnk. Allar nánari upplýsingar í síma 83377. 1. deild HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Loikir U J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig UVERPOOL 28 12 2 0 36: 3 10 4 0 30: 9 66 12 72 MAN. UTD. 29 8 5 1 21: 12 7 4 4 22: 16 43 28 54 NOTT. FOREST 27 7 3 2 28: 11 8 4 3 23: 13 51 24 52 EVERTON 28 12 2 1 27: 5 3 5 5 13: 11 40 16 52 ARSENAL 29 10 2 4 31: 13 5 4 4 14: 14 45 27 51 QPR 29 9 3 4 22: 12 4 4 5 11: 19 33 31 46 WIMBLEDON 29 7 6 2 23: 13 5 3 6 19: 19 42 32 45 LUTON 27 8 4 3 29: 15 3 1 8 11: 19 40 34 38 TOTTENHAM 29 7 2 4 19: 15 3 5 8 11: 18 30 33 37 SHEFF. WED. 30 8 1 7 20: 21 3 3 8 14: 28 34 49 37 SOUTHAMPTON 29 4 5 4 16: 16 5 4 7 20: 24 36 40 36 NEWCASTLE 28 5 4 5 17: 18 4 5 5 17: 22 34: 40 36 WEST HAM 29 4 7 4 17: 18 3 5 6 13: 19 30: 37 33 NORWICH 29 5 3 6 18: 18 4 3 8 9: 16 27: 34 33 COVENTRY 28 3 6 4 16: 20 5 3 7 15: 22 31 42 33 CHELSEA 30 6 6 1 19: 12 2 2 13 19: 41 38: 53 32 PORTSMOUTH 29 4 7 5 18: 21 2 5 6 9: 25 27: 46 30 DERBY 28 4 4 5 12: 11 3 4 8 12: 22 24: 33 29 OXFORD 28 5 3 6 19: 24 1 5 8 14: 30 33: 54 26 CHARLTON 30 4 5 6 16: 20 1 5 9 12: 27 28: 47 25 WATFORD 29 3 3 9 9: 19 2 5 7 9: 19 18: 38 23 itmnR FOLK ■ BOB Paisley, fyrrum stjóri Liverpool og nú stjómarmaður hjá félaginu, lýsti yfir í gær að hann yrði ekki landsliðsþjálfari Wales. „Ef ég væri yngri Frá Bob hefði ég haft gaman Hennessy af því, en ég hætti ÍEnglandi sem stjófi t Liverpool á sínum tíma til að geta lifað rólegu lífi,“ sagði Paisley, sem er 69 ára. Brian Clough, stjóri Nottingham For- est, og kollegi hans hjá Tottenham, Terry Venables, hafa einnig neitað boði velska knattspymusambands- ins. Wales mætir Júgóslaviu í vin- áttulandsleik 23. mars nk. og er reiknað með að Terry Yorath, stjóri Swansea, stjómi liðinu þá. ■ MAURICE Evans, stjóri Ox- ford, sagði starfi sínu lausu í gær eftir þriggja ára starf. Liðið varð deildarbikarmeistari 1986 undir hans stjóm, en er nú í næst neðsta sæti 1. deildar. Evans sagði lélegt gengi liðsins hafa haft slæm áhrif á sig og fjölskyldu sína og því hefði hann ákveðið að segja upp. Hann mun þó starfa áfram hjá félaginu, mun sjá um unglingastarfið. Að- stoðarstjóri Oxford er Ray Gray- don, sem á sínum tíma lék með Aston Villa, en ekki er enn vitað hvort hann stjómi liðinu. ■ LUTON hefur áhuga á að kaupa norska landsliðsmanninn Jörn Andersen frá Niirnberg í Vestur-Þýskalandi. Hann er fram- heiji. ■ ALEX Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en hress með leik sinna manna er þeir töpuðu fyrir Norwich á úti- V velli sl. laugardag. „Þetta var léleg- asti leikur okkar í vetur. Mínir menn voru hræðilegir," sagði Ferguson á eftir. Hann refsaði stjömuieikmönnum sínum með því að láta þá sópa gólfíð í búningsklef- anum á eftir og taka til að öðru leyti. Haft var eftir forráðamönnum Norwich að þeir hefðu aldrei kom- ið inn í búningsherbergið jafn snyrtilegt eftir að aðkomuliðið var farið, eins og þama! ■ MEIRA af Manchester Un- ited. Eitt ensku blaðanna hélt þvf fram í gær að Alex Ferguson myndi í vor halda flóamarkað á leik- mönnum! Sagði blaðið að í sumar myndi hann byggja upp nýtt lið og aðeins fímm þeirra sem nú eru í liðinu yrðu áfram á Old Trafford næsta vetur. Það eru Bryan Rob- son, Norman Whiteside, Brian McClair, Viv Anderson og Steve Bruce. I LISTI yfír þá leikmenn sem að öllum líkindum verða seldir frá United er samningar þeirra renna út í sumar var birtur í blaðinu, og sú fjárupphæð sem Ferguson vill fá fyrir þá. Listinn er svona (upp- hæðir í pundum): Gordon Strach- an (300.000), Jesper Olsen (350.000), Peter Davenport (350.000), Liam O’ Brien (100.000), Colin Gibson (250.000), Clayton Blackmore (400.000), Mike Duxbury (250.000), Arthur Albiston (100.000), Chris Turner (250.000), Graham Hogg (250.000), Kevin Moran (150.000) og Billy Garton (150.000). I ÞEIR leikmenn sem Alex Ferguson mun líklega leggja mesta áherslu á að kaupa í sumar, skv. frásögn blaðsins, eru markvörður- inn Jim Leighton frá Aberdeen, en Ferguson var einmitt þar við stjómvölinn áður en hann fór til United, Mark Hughes, framherj- inn sterki sem Mancliester United seldi fyrir nokkrum árum til Barc- elona en er nú í láni hjá Bayern Miinchen, og miðvallarleikmað- urinn Trevor Steven hjá Everton. ■ BARRY Venison, sem verið • hefur hægri bakvörður hjá Li- verpool í vetur, leikur ekki næstu sex vikumar. Hann var í gær skor- inn upp og botnlanginn tekinn úr honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.