Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
■ ■
$
Kaupfélag Húnvetninga
Blönduósi
Deildarstjóri á
Blönduósi
Kaupfélag Húnvetninga óskar eftir að ráða
deildarstjóra í matvörudeild félagsins,
Blönduósi.
Umsóknarfrestur er til 22. mars nk.
Umsóknir, þar sem fram komi menntun, ald-
ur og fyrri störf, óskast sendar skriflegar.
Nánari upplýsingar veitir Pétur A. Pétursson
verslunarfulltrúi.
Kaupfélag Húnvetninga,
Blönduósi.
Rafvirki
Rótgróið innflutningsfyrirtæki í Austurborg-
inni vill ráða rafvirkja til starfa í þjónustudeild.
Starfið felur í sér viðgerðir á heimilistækjum
og skyldum tækjum.
Leitað er að drífandi og snyrtilegum aðila
sem hefur áhuga á þjónustu. Nokkur kunn- /
átta í ensku eða þýsku nauðsynleg vegna
þátttöku í námskeiðum erlendis.
Laun algjört samningsatriði.
Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar
á skrifstofu okkar fram til 12. mars nk.
Guðniíqnsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK _ PÓSTHÓLF 693 SfMI621322
St. Jósefsspítali
Hafnarfirði
auglýsir eftir fólki til sumarafleysinga 1988.
Hjúkrunarfræðinga í full störf/hlutastörf.
Sjúkraliða í full störf/hlutastörf.
Starfstúlkur (ræsting, eldhús, þvottahús),
full störf/hlutastörf.
Sjúkraþjálfara, fullt starf.
Við bjóðum upp á fjölbreytta starfsemi og
notalegan vinnustað.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 54325 eða 50188.
Véistjórar
Vélstjóri óskast til starfa á bv. Þórhall Daní-
elsson SF 71, Hornafirði.
Upplýsingar í símum 97-81818 (skrifstofan)
og 985-23071 (skipið).
Borgeyhf.
Símavarsla/
sendistörf
Óskum eftir að ráða starfskraft til síma-
vörslu frá kl. 13.00-16.30, sem jafnframt
gæti leyst af við sendistörf á bíl fyrirtækis-
ins. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar gefur Benedikt í síma 672000.
Sölumaður
Sölumaður óskast í krefjandi en skemmtilegt
starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl.
17.00 10. mars, merktar: „Sala - 6315".
!»| REYKJkVlKURBORG
1 Jlaujai Stoduz
Þjónustuíbúðir
aldraðra
Dalbraut 27
Eldhús
Starfsfólk vantar til stafa í eldhúsið, 75%
starf. Vinnutími frá kl. 8-14. Unnið aðra
hverja helgi.
Ræsting
Starfsfólk vantar í ræstingu, 50% starf.
Vinnutími frá kl. 8-12.
Starfsmann
vantar á vakt, 75% vinna.
Upplýsingar um eftirtalin störf veitir for-
stöðumaður í síma 685377 virka daga frá
kl. 10-12.
Byggingariðjan hf.
óskar eftir mönnum til framleiðslu á stein-
steyptum einingum.
Upplýsingar í síma 36660.
Lögfræðistofa
Lögfræðistofa, vel staðsett, vill ráða ritara í
fullt eða hálft starf. Vinnutími samkomulag.
Starfsreynsla nauðsynleg. Mikið lagt upp úr
snyrtimennsku og framkomu. Góð laun í
boði og góð vinnuaðstaða.
Umsóknir merktar: „Ritari - 4277“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrirfimmtudagskvöld.
Rafeindavirkjar
Okkur vantar rafeindavirkja til viðgerða á sigl-
inga- og fiskileitartækjum og annan til starfa
á radíóverkstæði. Aðstoðum við útvegun
húsnæðis og greiðum flutning búslóðar.
Upplýsingar í vinnutíma veita Óskar eða
Guðjón í síma 94-3092 og utan vinnutíma
Guðjón í síma 94-3703.
Póllinn hf.,
ísafirði.
Ritari
Ritara vantar í hálft starf á Heilsugæslustöð
Hafnarfjarðar.
Upplýsingar veittar hjá hjúkrunarforstjóra
eða framkvæmdastjóra í síma 53669.
Heilsugæslustöð Hafnarfjarðar.
Rafvirki
Rafvirkja vantar til starfa. Þarf að geta hafið
störf strax. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar gefur Hrafn Stefánson í síma
689790 og heima 44097.
„Au pair“
óskasttil íslenskrarfjölskyldu í Luxemburg.
Skriflegar umsóknir leggist inn á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 15. mars merktar:
„Lux - 13310".
Markaðsfulltrúi á
auglýsingadeild
Stjörnunnar
Vegna stóraukinna umsvifa á auglýsingadeild
Stjörnunnar óskum við eftir að ráða markaðs-
fulltrúa við auglýsingasölu.
Starfið er krefjandi og umsækjendur þurfa
að hafa reynslu og brennandi áhuga.
Upplýsingar veita auglýsingastjóri og út-
varpsstjóri í síma 689910.
Standsetning
nýrra bíla
Vegna mikilla umsvifa við afhendingu nýrra
bíla vantar okkur strax röska starfsmenn.
Umsækjendur þurfa að.hafa bílpróf.
Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Helga-
son á staðnum.
JÖFUR hf
NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600
Alhliða
skrifstofustarf
Við viljum ráða vana skrifstofustúlku á skrif-
stofu okkar. Fyrirtækið er starfandi heildverslun
í Hafnarfirði. Frumskilyrði að viðkomandi hafi
góða enskukunnáttu, þekkingu á tölvu og bók-
haldsvinnu. Um er að ræða fjölbreytt starf.
Vinsamlega leggið inn umsóknir á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir kl. 17.00 11. mars merktar:
„D - 4496".
Prentari óskar
eftir vellaunuðu starfi. Er með mjög víðtæka
starfsreynslu á öllum sviðum prentunar.
Upplýsingar í síma 667221.
Lagermaður
Lagermaður óskast í lifandi en krefjandi starf.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„Lager - 798".
Netamaður
óskast á Skúm GK 22 sem er á rækjuveiðum.
Upplýsingar hjá skipstjóra í símum 92-68336
og 92-68566 á skrifstofutíma.
Fiskanes hf.
PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
bréfbera
hjá Póst- og símstöðinni í Hafnarfirði.
Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í símum 50555
og 50933.