Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ■ ■ $ Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi Deildarstjóri á Blönduósi Kaupfélag Húnvetninga óskar eftir að ráða deildarstjóra í matvörudeild félagsins, Blönduósi. Umsóknarfrestur er til 22. mars nk. Umsóknir, þar sem fram komi menntun, ald- ur og fyrri störf, óskast sendar skriflegar. Nánari upplýsingar veitir Pétur A. Pétursson verslunarfulltrúi. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. Rafvirki Rótgróið innflutningsfyrirtæki í Austurborg- inni vill ráða rafvirkja til starfa í þjónustudeild. Starfið felur í sér viðgerðir á heimilistækjum og skyldum tækjum. Leitað er að drífandi og snyrtilegum aðila sem hefur áhuga á þjónustu. Nokkur kunn- / átta í ensku eða þýsku nauðsynleg vegna þátttöku í námskeiðum erlendis. Laun algjört samningsatriði. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar fram til 12. mars nk. Guðniíqnsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK _ PÓSTHÓLF 693 SfMI621322 St. Jósefsspítali Hafnarfirði auglýsir eftir fólki til sumarafleysinga 1988. Hjúkrunarfræðinga í full störf/hlutastörf. Sjúkraliða í full störf/hlutastörf. Starfstúlkur (ræsting, eldhús, þvottahús), full störf/hlutastörf. Sjúkraþjálfara, fullt starf. Við bjóðum upp á fjölbreytta starfsemi og notalegan vinnustað. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 54325 eða 50188. Véistjórar Vélstjóri óskast til starfa á bv. Þórhall Daní- elsson SF 71, Hornafirði. Upplýsingar í símum 97-81818 (skrifstofan) og 985-23071 (skipið). Borgeyhf. Símavarsla/ sendistörf Óskum eftir að ráða starfskraft til síma- vörslu frá kl. 13.00-16.30, sem jafnframt gæti leyst af við sendistörf á bíl fyrirtækis- ins. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Benedikt í síma 672000. Sölumaður Sölumaður óskast í krefjandi en skemmtilegt starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 10. mars, merktar: „Sala - 6315". !»| REYKJkVlKURBORG 1 Jlaujai Stoduz Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Eldhús Starfsfólk vantar til stafa í eldhúsið, 75% starf. Vinnutími frá kl. 8-14. Unnið aðra hverja helgi. Ræsting Starfsfólk vantar í ræstingu, 50% starf. Vinnutími frá kl. 8-12. Starfsmann vantar á vakt, 75% vinna. Upplýsingar um eftirtalin störf veitir for- stöðumaður í síma 685377 virka daga frá kl. 10-12. Byggingariðjan hf. óskar eftir mönnum til framleiðslu á stein- steyptum einingum. Upplýsingar í síma 36660. Lögfræðistofa Lögfræðistofa, vel staðsett, vill ráða ritara í fullt eða hálft starf. Vinnutími samkomulag. Starfsreynsla nauðsynleg. Mikið lagt upp úr snyrtimennsku og framkomu. Góð laun í boði og góð vinnuaðstaða. Umsóknir merktar: „Ritari - 4277“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrirfimmtudagskvöld. Rafeindavirkjar Okkur vantar rafeindavirkja til viðgerða á sigl- inga- og fiskileitartækjum og annan til starfa á radíóverkstæði. Aðstoðum við útvegun húsnæðis og greiðum flutning búslóðar. Upplýsingar í vinnutíma veita Óskar eða Guðjón í síma 94-3092 og utan vinnutíma Guðjón í síma 94-3703. Póllinn hf., ísafirði. Ritari Ritara vantar í hálft starf á Heilsugæslustöð Hafnarfjarðar. Upplýsingar veittar hjá hjúkrunarforstjóra eða framkvæmdastjóra í síma 53669. Heilsugæslustöð Hafnarfjarðar. Rafvirki Rafvirkja vantar til starfa. Þarf að geta hafið störf strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Hrafn Stefánson í síma 689790 og heima 44097. „Au pair“ óskasttil íslenskrarfjölskyldu í Luxemburg. Skriflegar umsóknir leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. mars merktar: „Lux - 13310". Markaðsfulltrúi á auglýsingadeild Stjörnunnar Vegna stóraukinna umsvifa á auglýsingadeild Stjörnunnar óskum við eftir að ráða markaðs- fulltrúa við auglýsingasölu. Starfið er krefjandi og umsækjendur þurfa að hafa reynslu og brennandi áhuga. Upplýsingar veita auglýsingastjóri og út- varpsstjóri í síma 689910. Standsetning nýrra bíla Vegna mikilla umsvifa við afhendingu nýrra bíla vantar okkur strax röska starfsmenn. Umsækjendur þurfa að.hafa bílpróf. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Helga- son á staðnum. JÖFUR hf NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Alhliða skrifstofustarf Við viljum ráða vana skrifstofustúlku á skrif- stofu okkar. Fyrirtækið er starfandi heildverslun í Hafnarfirði. Frumskilyrði að viðkomandi hafi góða enskukunnáttu, þekkingu á tölvu og bók- haldsvinnu. Um er að ræða fjölbreytt starf. Vinsamlega leggið inn umsóknir á auglýsinga- deild Mbl. fyrir kl. 17.00 11. mars merktar: „D - 4496". Prentari óskar eftir vellaunuðu starfi. Er með mjög víðtæka starfsreynslu á öllum sviðum prentunar. Upplýsingar í síma 667221. Lagermaður Lagermaður óskast í lifandi en krefjandi starf. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Lager - 798". Netamaður óskast á Skúm GK 22 sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar hjá skipstjóra í símum 92-68336 og 92-68566 á skrifstofutíma. Fiskanes hf. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera hjá Póst- og símstöðinni í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í símum 50555 og 50933.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.