Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988
59
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
VW 'L) ir
Hvers vegna ríkisútvarp?
Til Velvakanda.
Þegar menntamálaráðherra lét
þess getið í þingræðu á dögunum,
að hann áformaði að leysa Ríkisút-
varpið undan þeirri skyldu að út-
varpa á tveimur rásum, upphófst
mikið fjaðrafok. Allskyns kreppu-
árakratar og sporgöngumenn
þeirra (í flestum stjórnmálaflokk-
um, vel að merkja), máttu vart
vatni halda yfir þessu. Fátt lýsir
betur þeim viðjum, sem ftjáls hugs-
un er í hérlendis en einmitt þessi
viðbrögð.
Það virðist ótrúlega fast í mörg-
um íslendingum, að fjölda þátta
nútíma athafnalífs megi ekki og
eigi ekki að reka nema á grund-
velli opinberrar forsjár. Má mikið
vera, ef þessi rígbundni hugsunar-
háttur er ekki veigamesti þátturinn
í þeim svikavef, sem hindrar eðli-
lega skilvirkni og framleiðni í
íslensku atvinnulífi. Nefna má sem
dæmi, auk útvarpsrekstrar, hvað
veldur því, að menn virðast svo
fastheldnir á að orkuvinnslufyrir-
tæki, boðveitufyrirtæki, lagnafyr-
irtæki o.fl. o.fl. séu í opinberri eigu?
I öllum sæmilega þróuðum þjóð-
félögum er það talið eðlilegt
ástand, að hið opinbera, sem er
því betra apparat sem það er fyrir-
ferðarminna, hvort sem um er að
ræða sveitarfélag eða ríkið sjálft,
kaupi þjónustuna af fyrirtækjum
og einstaklingum, eða hreinlega
feli þeim að sjá um tiltekna þætti.
Sem sagt, séu menn sammála um,
að einhver ákveðin verkefni séu
leyst á grunni samfélagsins, þá eru
þau boðin út, til að fá sem lægstan
kostnað. í samningum um fram-
kvæmd eru síðan ákvæði um eftir-
lit með framkvæmd og skilvirkni
ásamt riftunarákvæðum þannig að
hagsmunir borgaranna séu sem
best tryggðir. I hinum opinbera
rekstri er það einmitt sá þáttur,
sem gagnrýnisverðastur er, því
neytendavernd er þar nánast engin
og réttur þeirra er þónustuna
kaupa oftast lítill.
Tilefni þessara skrifa var
Ríkisútvarpið.^ Hér skal eftirfar-
andi lagt til. í fyrsta lagi; ef ríkið
telur ástæðu til að miðla léttu tón-
listarefni til þeirra landsvæða, þar
sem markaður er ekki nægur til
að standa undir slíkum rekstri á
eðlilegan hátt, þá á ríkið að kaupa
þá þjónustu af einkastöðvum eftir
útboði. Eðlilegt væri að selja boð-
veitukerfið einhveiju einkafyrir-
tæki, öðru en útvarpsfélaginu, eða
leigja það eftir útboð. í öðru lagi;
það er í sjálfu sér engin ástæða
til þess að_ ríkið sjái um útvarp
yfírleitt. Sé það eitthvað að vasast
í útvarpsrekstri, þá á það að tak-
marka sig við skólaútvarp/sjón-
varp og ef til vill dreifingu veður-
fregna. Þó er að sjálfsögðu ekkert
sem hamlar, að veðurstofurekstur
sé í höndum einkafyrirtækja og
veðurfregnir seldar eins og hver
önnur verslunarvara, sem þær að
sjálfsögðu eru. Sama má segja um
skóla og skólaútvarp/sjónvarp.
Það er ekkert sem sannar, að sú
þjónusta sé eitthvað betyr leyst
með opinberri forsjá.
Umfram allt, við verðum að
hætta að hugsa á niðurgreiðslu-
stiginu. Meðan við höldum hugsun
okkar í viðjum kreppuárasósíalis-
mans getum við jafnframt slegið
því föstu, að lífskjjör munu ekki
batna á íslandi, heldur þvert á
Til Velvakanda.
Nú hafa tryggingafélögin sam-
eiginlega ákveðið stórhækkuð
ábyrgðar- og húftryggingaiðgjöld.
Hvernig bregðast þau við, ef hið
svokallaða bjórfrumvarp verður að
lögum? Vitað er af reynslu ann-
arra þjóða, að í kjölfar bjórdrykkju
verða bifreiðaóhöpp og slys af
völdum aksturs undir áhrifum
áfengis. Þessa reynslu hafði lög-
reglan í Reykjavík á meðan
móti. Atvinnurekstur landsmanna
þarf að vera starfræktur af ein-
staklingum og þeim félögum, sem
þeir stofna á frjálsum grundvelli
til þeirra hluta. Jafnframt þurfa
stjórnendur og eigendur þeirra að
venja sig við þá tilhugsun, að at-
vinnurekstur sem ekki ber sig í
fijálsu markaðskerfi er einskis
virði. Honum ber að hætta,
Allt þetta ber í sér þá megin-
hugsun, að ríki og sveitarfélög eiga
að takmarka umsvif sín sem mest.
Aðhaldslaus opinber fyrirtæki, sem
velta rekstrarvanda og óarðbærni
af fullkomnu tillitsleysi út í mark-
aðinn, verða ævinlega dragbítar á
hagvöxt og framþróun. Það þurf-
um við að fara að læra, íslending-
ar, áður en það verður of seint.
Guðbrandur Þorkell
Guðbrandsson
drykkja bjórlíkis var í hámarki um
árið. Hveiju svara tryggingafélög-
in allsheijamefnd Alþingis ef eftir
áliti félaganna um bjórfrumvarpið
yrði leitað? Hvemig er annars af-
greiðslu tjónabóta háttað, sem öl-
vaðir bifreiðastjórar valda? Hvaða
tryggingafélag vill vera svo vin-
samlegt að svara þessum hugleið-
ingum?
Áhyggjufullur bifreiðar-
eigandi
• •
Olvunarakstur og
hækkun iðgjalda
Eflum kirkjukór Hvalsneskirkju
Til Velvakanda.
Ég sendi hér bestu kveðjur, þótt
síðbúnar séu, til allra þeirra kirkju-
kóra og kórfélaga héðan af suð-
vestur-horninu, sem þátt tóku í
aðventutónleikum fyrstu helgina í
desember í íþróttahúsinu í Sand-
gerði. Það var ógleymanleg stund
að hlusta á þessar dásamlegu radd-
ir. Það voru Karlakór og Kirkjukór
Keflavíkur, Kirkjukór Njarðvíkur,
Grindavíkur og Voga og nokkur
stykki úr Kirkjukór Hvalsnessókn-
ar. Því miður var enginn undirbún-
ingur hafinn í sambandi við Kirkju-
kór Hvalsnessóknar, og þar af leið-
andi ekki hægt fyrir kórinn að
taka þátt í þessari yndislegu
skemmtun nema nokkrar konur
sem þátt tóku með sameiginlega
kómum. Þakka ég þeim öllum af
alhug fyrir dásamlega stund, og
þetta góða framlag í þágu sönglist-
ar. En það sem hryggir mig mest
er hvað það vom skammarlega
fáir áheyrendur og ekki einn ein-
asti úr sóknamefnd Hvalsnessókn-
ar. Við, sem hlustuðum á þennan
englasöng, ef svo má að orði kom-
ast, vomm á milli 10 og 15 manns.
Maður á því miður ekki alltaf kost
á að heyra slíkan söng eins og
kirkjutónlistin er, og þakka ég
þér, Siguróli, fyrir þitt framlag,
því ég þykist vita að þú sért pottur-
inn og pannan í þessu öllu, og
öðmm stjómendum þakka ég
sömuleiðis. En það sem svíður
mest er hvað kirkjukór Hvalsnes-
kirkju var fámennur að þessu sinni,
því hann má muna sinn fífil fegri.
Fyrir fáum ámm var þessi kór með
bestu kómm hér á suð-vestur-
hominu, og þótt víðar væri leitað,
en nú er hann ekki svipur hjá sjón,
og hvers vegna? Fyrir það fyrsta
hefur kórinn enga aðstöðu haft til
að æfa og nú er svo komið, að
kórfélögum fækkar stöðugt. Fyrir
25—30 ámm var gerð tilraun að
koma hér upp safnaðarheimili
Hvalsneskirkju og hefur hún staðið
fram á þennan dag og það er ekki
fyrr en nú, sem teikning er loksins
komin af safnaðarheimilinu, eða
fyrir 1 til 2 ámm, en samt er ekki
byijað á því ennþá og verður ekki
á næstunni. Það þarf ekki að
kvarta um peningaleysi. Ég vil
skora á alla þá sem hlut eiga að
máli að hraða byggingu hússins
eins og kostur er. Svo skora ég á
alla, sérstaklega þau ungu, bæði
konur og karla, að ganga nú í
kórinn heldur en fara í önnur
byggðarlög og syngja.
Sýnum öll samstöðu.
Söngelskur Sandgerðingur
ÓKEYPIS BÆKLINGUR
Starfsframi, betri vinna, betri laun
Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum
starfsframa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima
hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón-
ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og
sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur
örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þinum og getu. Prófskír-
teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú f ærö
ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aðeins
einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku.
□ Tölvuforritun
□ Ratvírkjun
□ Ritstörf
□ Bókhald
□ Vélvirkjun
□ Almenntnóm
□ Bifvélavirkjun
□ Nytjalist
□ Stjórnun
fyrirtækja
□ Garöyrkja
□ Kjólasaumur
O Innanhús-
arkitektúr
Q Stjómun hótela
og veitingastaöa
□ Blaðamennska
□ Kælitækni og
loftræsting
Nafn:.........................................................
Heimilisfang:......................;.........................
ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High
Street,Sutton,SurreySM11PR, England.
Lindargata 39-63 o.fl.
Hverfisgata 4-62
Laufásvegur 58-79 o.fl.
UTHVERFI
Sogavegur112-156
Sogavegur 127-158
Mýrar
■ ■ 81 • j ■
I Ivl |1 ■
bMAfei
Sigtún
AUSTURBÆR
VESTURBÆR
Tjamargata 3-40
GARÐABÆR
MIÐBÆR