Morgunblaðið - 27.03.1988, Side 19

Morgunblaðið - 27.03.1988, Side 19
Aðalfundur Hins íslenska náttúru- fræðifélags AÐALFUNDUR Hins íslenska náttúrufræðifélags var haldinn 20. febrúar sl. Ur stjórn gekk Eva Þorvaldsdóttir en núverandi stjórn er þannig skipuð: Formað- ur er Þóra EUen Þórhallsdóttir, varaformaður Hreggviður Norð- dahl, ritari Björg Þorleifsdóttir, gjaldkeri Ingólfur Einarsson og meðstjórnandi Ingibjörg Kaldal. í varastjórn sitja Gyða Helga- dóttir og Einar Egilsson. Hið íslenska náttúrufræ'ðifélag er félag áhugamanna um íslenska náttúru og allar greinar náttúru- fræða. Það var stofnað árið 1889 og er því með elstu starfandi félög- um landsins. Félagar eru nú tæp- lega 1.840 talsins. Félagið gefur út tímaritið Náttúrufræðinginn sem komið hefur út síðan 1931, en rit- stjóri þess er Ámi Einarsson. Á vetrum eru reglulega haldnir fræðslufundir. Á sumrum eru skipulagðar dagsferðir sem og þriggja til fjögurra daga ferðir und- ir leiðsögn kunnugra náttúrufræð- inga. Þá hefur félagið gengist fyrir námskeiðum, svo sem í sveppa- tínslu. Hið íslenska náttúrufræðifélag er félag leikra sem lærðra og ættu allir sem áhuga hafa á íslenskri náttúru eða náttúrufræðum al- mennt að finna þar eitthvað við sitt hæfí. Frekari upplýsingkr um starf- semi félagsins og fyrirhugaðar ferð- ir og námskeið í sumar veitir Einar Egilsson á Náttúrufræðistofnun ís- lands. (Fréttatilkynning) HEIISUVERND Áskriftarsímar 16371 -28191 w Sanitas býður PEPSI, DIET PEPSI, APPELSÍN og 7UP í 2 lítra flöskum á sérstöku hátíðaverði Hagstæð kaupf/rirhátíðirnar Stöndum saman um landsliðið okkar Al'l'):' ) 10 SUZUKIFOX-JEPPAR - með drifi á öllum, eins og landsliðið okkar 40 SUZUKISWIFT - tískubíllinn í ár 50 BILAR Dregið 11. apríl og 9. maí nk. FLUGLEIDIR ^aðalstuðningsaðili HSÍ STRIK/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.