Morgunblaðið - 27.03.1988, Side 21

Morgunblaðið - 27.03.1988, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27.MARZ 1988 B 2JL Almenn tölvubraut - grunnur Einstakt tækifæri til'að fá á einu námskeiði þjálfun í öllum grunnatriðum tölvunotkunar í starfi og leik. Flest fyrirtæki gera nú kröfu um almenna þekkingu starfsmanna og stjórnenda á tölvum Dagskrá: • Grundvallaratriði í tölvutækni • Tölvuteiknun og myndgerð - Paint og Draw • Ritvinnsla, gagnagrunnar og töflureiknar - WORD/WORKS/EXCEL • Tölvubókhald • Bæklingagerð, auglýsingar og umbrot - PageMaker 2.0 umbrotsforritið • Gagnabankar og tölvutelex Við bjóöum 60 klst hagnýtt nám meö úrvalskennurum. Þátttakendur geta valiö um 10 vikna kvöldnámskeið eöa síödegisnámskeiö og þægilega greiðsluskilmála. Kennt er á Macintosh tölvur - Yfir 500 bls af námsgögnum - Næstu námskeið hefjast G.apríl Tolvu- og E verkfraðibiónustan G rensá svegi 16, sími68 80 90, einnig um helgar 1 MILUÓN PS/2 HEFUR SELST ÁSÍÐUSTU ==^==== 6 MÁNUÐUM-IBM PS/2 !==£?== Yndislegir Páskar á Hótel búðum Snæfellsnesí • Allt frá svefnpokaplássi til eins, tveggja, þriggja og fjögurra manna herbergja - auk tveggja manna lúxusherbergja með sér baði. • Dýrindis veislumatur. Yfirkokkur: Rúnar Marvinsson • Vínveitingar. • Rómuð náttúrufegurð og útivistarmöguleikar allt um kring. • Endurnærist á sál og líkama - á Hótel Búðum um páskana. • Bókanir: S: 93-56700 / 56714. 5% GLJÁSTIG 10% GLJÁSTIGX/ 25% GLJÁSTI SÍGILDIR BJARTIR STERKIR HÖRPUTÓNAR J*L AUK hl. 111,.12/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.