Morgunblaðið - 27.03.1988, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 27.03.1988, Qupperneq 26
88et S5IAM.V2 HUOAaiJVÍVtUg .atGA.iaVÍUOflOM 26 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27.MARZ 1988 Rýabúðin auglýsir Ath. aðeins 3 dagar eftir af útsölunni, verslunin hættir um mánaðamót. Straufríir dúkar fyrir ferminguna, pijónagarn frá kr.30, smyrnavörur, niðurklippt smyrnagarn, túpu- pennar og öll önnur handavinna á mjög góðu verði. Rýabúðin, Laugavegi 91 (áður Domus) simi 18200. Urban Gasser og Sigurður Garðarsson með íslenska fiskinn í eld- húsinu á Le Feydey. .Tve99iara^sa ralmagnsrakvéltn. Sérlegavönduöog nútimao'eg Oönnun.FHÓ^d' rakhausar meo 9d rifum hvor. Bartskeri. Halli é vélarhaussem auöveldarraksturó erfiöaristoöum.Fer velíhendi. Hliföarpoki tylg'- Féanle9 irauöu 05 í*wnrtU. —'99‘atrsa ralmagnsrakvé Hverhausmeöi siálthrvnand' skuröarhni'um. Bartskeri.Opnah- .«---*SS5£íS5r ^aKvél.Bakhausrtieö ''Jvéiarhaus.auð- I bognum *Lni'. °P4 rafWööum i allt aö «mm PHILIPS PlW.l.IJliHJiln,i.i|i;r.„.i 999 <ö> He«r\»»istaeKÍ snt -KRINGLUNNI,S:691520 mrmMMI PHIUP^ vönduö rakveimou .rakhausar.Hvorum jandi hnitum. Stór gt að beintengja. ,agnsrakvélanna ^per-olxusV ,em dugantvær hver Þórður Jónsson (t.v.) gekk um beina en Einar Einarsson (t.h.) bak- aði marsipantertur og lék létt lög á rafmagnsorgel undir matnum. SVISS ÍSLENSKIR SJÁVARRÉTTIR KYNNTIR Leysin, Sviss. Frá önnu Bjamadóttur, fréttantara Morgunblaðsins. Fimm íslenskir nemendur í hótel- Hann ætlaði að gera skrautlega stjórn í svissneska fjallabænum kransaköku en fékk vitlaust Leysin tóku sig til um miðjan mars marsipan sent að heiman - hið eina og kynntu ísland og íslenska sjávar- rétta fæst ekki á meginlandi Evr- rétti í nokkra daga á einum besta ópu. Einar lék létt, íslensk lög á matstað bæjarins. Auglýsingamið- rafmagnsorgel undir matnum en um um íslenska matseðilinn var Svanhildur Skúladóttir gekk um dreift í öll hús á svæðinu og nem- beina í upphlut og Þórður Jónsson endurnir gátu verið ánægðir með og Guðmundur Arnason þjónuðu árangurinn. Einn gestanna sagði einnig til borðs. að íslenski fiskurinn hefði verið Kynningarbæklingar um ísland betri en maturinn sem hann hafði lágu frammi fyrir gesti og íslenski nýlega borðað hjá Fred Girardet. fáninn prýddi veggi. Nokkrar lopa- Hrósið hefði ekki getað verið betra. peysur voru einnig til sýnis og sölu. Girardet er heimsfrægur mat- Sérstakur hátíðarmatseðill var f reiðslumeistari sem rekur einn boði fyrir 45 sv. franka (1.260 ísl. besta matstað Sviss skammt fyrir kr.) en fólk gat einnig valið ein- utan Lausanne. Hjá honum þarf að staka rétti, eins og gufusoðna panta borð með margra vikna, ef kræklinga, . humarhala eða inn- ekki mánaða, fyrirvara. bakaða sjávarrétti að hætti víkinga, Nemendurnir fengu hráefni sent ef það vildi ekki borða sex réttaða að heiman með aðstoð íslensku máltíð. Matseðillinn var skrifaður á fastanefndarinnar í Genf. Sigurður íslensku og frönsku. Garðarsson, útlærður kokkur, eld- Hátíðarmatseðillinn var fyrsta aði matinn í samvinnu við Urban flokks. Fyrst var boðið upp á síld Gasser, kennara í hótelskólanum í þrenns konar sósum, loðnu- og Hosta og eiganda matstaðarins „Le grásleppuhrogn, reykta síld og Feydey“, þar sem sjávarréttirnir graflax með ísköldu brennivíns- voru bomir fram. Einar Einarsson, staupi. Síðan var glæsileg rauðbrún bakari, bakaði marsipantertur. ' sjávarréttasúpa með þremur stómm GIFTINGAR Tennisstjarna gengur 1 hjónaband Tennistjaman kunna, Chris Evert Lloyd, hyggst ganga í hjónaband með manninum sem með henni er á myndinni. Sá heitir Andy Mills og virðist hæstánægður með ráðahaginn. Fólk í fréttum vonar að Evert Lloyd hafi íhugað málið vel. Enda hafi hún ekki látið gleði yfir nýlegum sigri á tennismóti glepja sér sýn, er hún tilkynnti um fyrirhugað brúðkaup á blaðamannafundi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.