Morgunblaðið - 27.03.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 27.03.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27.MARZ 1988 B 27 fclk í fréttum MÆLSKA Sigrnar skaut sigurvegurum ref fyrir rass Ræðukeppni framhaldsskólanna hefur verið haldin fímm ár í röð. Skólar af stór-Reykjavíkursvæð- inu tóku þátt í fyrstu keppninni og bar Menntaskólinn við Ham- arahlíð sigurorð af Menntaskólan- um í Reykjavík. Árið eftir hlaut keppnin heitið Mælsku- og rök- ræðukeppni framhaldsskóla á Is- landi, eða MORFÍS, og þátt tóku skólar af landinu öllu. Skemmst er frá því að segja að M.R. hefur unnið þrisvar í keppninni og F.G. einu sinni. langi ekkert að hætta núna. „Reyndar gaf ég yfirlýsingu eftir keppnina í Háskólabíói um að ég ætlaði ekki að koma nálægt pontu næsta vetur. En þetta grípur mann heljartökum." Sigmar er í stjórn Málfundafél- ags F.G. og segir mikinn áhuga ríkja í skólanum á mælskukeppn- inni. Fyrsta umferð keppninnar var í nóvember og þrjár umferðir voru eftir áramót. „Vissulega hef- ur undirbúningur fyrir keppni tek- ið heilmikinn tíma frá náminu. Lið Menntaskólans í Reykjavík: Orri Hauksson, Daniel Freyr Jónsson, Birgir Ármannsson og Auðunn Atlason. Svanhildur Skúladóttir ók köld- um sjávarréttum um á hjólaborði og bauð gestum i forrétt. Restaurant - „££ FEYDEYit ÍO, V. 12 ttt !3 tnars 1983 SpécJa//tés de pafssons vt fruits dv tner é la modv d'tstande évvi: 0* l'MOSTA r.ou* voíit l'-viut.-.* t p*>t(s!|>*r * S*« SOIfíÉFS ISLANDAISES xyptques Nout vn MSttií PCiSSOftS »; ttox ph's i >o c*.t* vor.'j (//>« d.tk'./txvM' ei Auglýsingamiðum um íslensku réttina var dreift í öll hús í Leys- Háskólabíó var þéttskipað er keppt var til úrslita í Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Islandi. Lið Fjölbrautarskólans i Garðabæ: Sigurður Örn Bemhöft, Einar Páll Tamimi, Árni Gunnarsson og Sigmar Guðmundsson. Morgunblaðið/Bjarni Sigmar Guðmundsson úr Fjöl- brautarskólanum í Garðabæ. Mælskari gerast þeir varla. braut. „Áfangar þar sem kennd er framkoma í sjónvarpi og þátta- gerð fyrir útvarp hafa ekkert nýst mér í mælskukeppninni...Ég held bara mínar ræður, oft æstur jafn- vel illur. Eiginlega gekk mér best í keppninni við Menntaskólann á ísafirði í annarri umferð. Liðið allt held ég þó að hafi staðið sig best í þriðju umferð, gegn Suður- nesjamönnum. I úrslitakeppninni var spurt hvort vitsmunaverur væru á öðr- um hnöttum. í hlut M.R. kom að segja já, en F.G. mótmælti. „Mál- flutingur okkar gekk út á að ekk- ert hafi verið sannað um tilvist vitsmunavera á öðrum hnöttum," segir Sigmar. „Við sögðum: Á meðan ekki hefur verið sannað að hlutirnir séu til eru þeir ekki til, á sama hátt og maður telst saklaus þar til sekt hefur verið sönnuð.“ m. kræklingum og rjóma borin fram. Þá kom að léttsteiktum skötusel í vermúth og síðan gufusoðinni smá- lúðu- og laxarúllu með rósmarín- sósu. Skyrsorbet með blábeija- bragði og marsipantertusneið ráku lestina. Skammtamir voru hæfilega smáir svo að það var hægt að njóta alls án þess að standa á blístri þeg- ar upp var staðið. Gasser sagðist hafa notað frosið íslenskt fiskmeti áður én yfirleitt eru ferskvatnsfiskar í boði á „Le Feydey“. „Mér var orðið fullljóst að íslenskur fískur ber af öðrum fiski áður en vip fengum þessa fisk- sendingu frá íslandi," sagði hann og brosti við Sigurði. Það var auð- heyrt að hann hafði oft heyrt talað fjálglega um helstu útflutningsvöru Islendinga. Sigurður sagði að það stæði til að Gasser færi til íslands í sumar og kynnti íslendingum svissneska matargerðarlist í nokkra daga eins og hin íslenska var kynnt Svisslendingum í Leysin. Viku fyrir hveija umferð keppninnar er dregið um hvaða skólar etja saman kappi og um hvað er rætt. MORFÍS er útslátt- arkeppni, þannig að skólar sem tapa falla úr keppninni. Að lokum standa tveir skólar eftir og lið þeirra keppa til úrslita. Dómarar, sem eru nemendur eða fyrrum nemendur framhaldsskóla, gefa keppendum stig og að hverri keppni lokinni er heildar stiga- fjöldi hvors liðs reiknaður út. Jafn- framt er stigahæsti ræðumaður keppninnar nefndur ræðumaður kvöldsins. Úrslitakeppni þessa skólaárs fór fram í Háskólabíói þann 18. Að lokinni keppni sungu keppendur og starfsmenn fundarins „Hvað er svo glatt...“ og nutu til þess aðstoðar mælskufrömuðanna Þórs Jónssonar og Hlyns Níels Grímssonar. Ræðumaður kvöldsins í úrslitakeppni MORFÍS í ham. þessa mánaðar. Lauk henni með sigri liðs Menntaskólans í Reykjavík yfir ræðuliði Fjölbraut- arskólans í Garðabæ. Sömu skólar kepptu til úrslita nú og í fyrra, en þá vann lið F.B. MRinga. Mjótt var á munum í úrslita- keppninni og skildu aðeins 28 stig liðin að. Ræðumaður kvöldsins er oftast úr sigurliðinu, en raunin varð önnur í Háskólabíói. Sá ræðumaður sem flest stig hlaut heitir Sigmar Guðmundsson og er nítján ára fjölbrautarskólanemi í Garðabæ. MRingurinn Orri Hauksson fylgdi honum fast eftir, en eins og títt er um keppnir bein- ist athyglin óskipt að efsta manni. Sigmar er stigahæsti ræðumaður vetrarins og Fólk í fréttum spjall- aði við hann fyrir skömmu. „Ég keppti líka í fyrra og senni- lega hefur velgengnin þá fengið mig til að vera aftur með í ár,“ segir Sigmar og bætir við að sig Undirbúningstími liða fyrir keppni hefur styst með árunum. Upphaflega höfðu menn hálfan mánuð til að semja ræður og æfa þær, þá tíu daga og tvö undanfar- in skólaár hafa ræðumenn haft viku til stefnu frá því dregið er um umræðuefni. Ýmsir vilja stytta undirbúningstímann enn frekar, niður í örfaa daga eða jafnvel klukkutíma. Sigmar kveðst ekki par hrifinn af hugmyndunum og segir slíkt myndu koma niður á gæðum keppninnar. Fólk í fréttum hefur fengið sig fullsatt á mælskukeppnum og spyr Sigmar hvort hann eigi sér ekki einhver önnur áhugamál. „Ég var að eignast nýtt áhuga- mál um daginn og hef ekki tíma fyrir fleiri. Skömmu fyrir keppn- ina í Háskólabíói varð ég nefni- lega pabbi...Færðist auðvitað allur í aukana.“ Við æfðum aðallega á kvöldin, en fengum frí ef með þurfti á skól- atíma. Fyrir það erum við þakklát- ir yfirmönnum skólans.“ Sigmar er á þriðja ári í skólan- um og stundar nám á fjölmiðla-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.