Morgunblaðið - 27.03.1988, Síða 28

Morgunblaðið - 27.03.1988, Síða 28
'28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27.MARZ 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Svar við getraun Eins og lesendur muna kannski var um daginn birt getraun í þættinum. Spurt var um í hvaða merki Jónatan nokkur ísfeld fréttastjóri væri. í dag ætla ég að birta niðurstöðu þessarar getraun- ar. Jónatanísfeld í stuttu máli var sagan þann- ig að Guðmundur nokkur átti erindi við Jónatan ísfeld fréttastjóra útaf viðtali. Eftir nokkra leit í ónefndri bygg- ingu fann Guðmundur Jónat- an, sem brosti vingjamlega og uppörvandi, rétti fram höndina og sagði: „Nei komdu blessaður. Hvað segja menn þá. Ætlar þú að bíða aðeins. Ég er rétt að klára ákveðið mál.“ Vísbendingar Aðrar vísbendingar voru að sífellt var verið að trufla Jón- atan, eða kannski frekar að Jónatan fannst gott að vinna að mörgum málum í einu. „Síminn hringdi á mínútu fresti og alltaf annað slagið leit einhver ágætur maður inn, kom með fyrirspum, rétti Jónatan blöð og fékk önnur, útsendingar vom ákveðnar og fundir skrifaðir niður." Síðan sagði Jónatan: „Svona er þetta alltaf. Aldrei friður. Sumir halda að þetta sé skemmtilegt starf en þola það síðan ekki. Þetta á hins vegar vel við mig.“ Að lokum var gefið upp að sífellt væri verið að fara úr einu í annað og að aldrei gæfist tími til að vinna mál nógu vel ofan í kjöl- inn. „Það vantar tíma,“ sagði Jónatan. Tvíburi Það má sjálfsagt deila um það hvort gefnar hafi verið nógu maigar vísbendingar til að hægt væri að þekkja merkið svo óyggjandi sé. Hvað um það þá bámst þættinum möig bréf og er undirritaður þakk- látur fyrir það. Það er gaman að fá bréf. Niðurstaðan var sú í stuttu máli að 63% sögðu að Jónatan væri Tviburi. 10% héldu hann Vatnsbera, 6% að hann væri Bogamaður, 6% hrútur og 6% Ljón, 3% krabbi og sama hlutfall gat sér til um Steingeitar- eða Fiska- merkið. Rétt svar er að Jónat- an er Tvfburi. Sönnsaga Ef einhver er að velta því fyr- ir sér þá er sagan af Jónatan sönn, þ.e.a.s. Jónatan er til, hann er fréttastjóri og hann er tvíburi. Atburðir sögunnar gerðust í raun og vem. Úrbréfi „Ég er nokkum veginn viss um að lýsing þín á þessari manngerð á við Bogamann eða Tvíbura. Að vel athuguðu máli tek ég Tvíburann fram yfir Bogamann. Ég hef á til- finningunni að svona starf henti þessum merkjum vel, að fá útrás fyrir eirðarleysi sitt. Þó tel ég að Bogamaður- inn þurfi meiri hreyfingu en bara milli herbergja, þar vant- ar hina sportlegu hreyfingu — útivist og.ferðalög milli staða. Tvíburinn á vel heima í svona fréttaheimi, þar er hann að vasast í nógu mörgu til að verða ekki leiður." Vinningshafinn Hinn heppni vinningshafi er Hrefna Birgitta Bjamadóttir, 109 Rvík, og fær hún 1 vinn- ing þijú stjömukort, eitt fæð- ingarkort, eitt framtíðarkort og eitt samskiptakort. Hún getur sjálf valið um það fyrir hveija þessi kort eiga að vera. Vinninga getur hún vitjað í sfma 10377. GARPUR ^ÆÐUFZ þÚ EKK! V/Ð ElhJN KAfZL-MANN, -nF FLA T’ GRETTIR HER ER. /MATUR SE/H JAFN\ÆU pO 6ETUR EKK.1 LE/KIE? PÉK. AV, QRETTIR. Td/VlATSiL)PA. EG /MUN AWRB\ SKILJA kBTTl, Hv/ESU GAMALL 5E/M BG VERP, DYRAGLENS fí PETTA VIRPIST I/EF2A AUÆRSTj ! /MJí-UI KLUKXAN 9 06 <5 . IK ii h _vÆRsr\ ■rj UOSKA JA, moG ^Wið Attopum SKýH CJWÖUÍ? J OKKUK BXXI MAÐURi-------- > þVi’ FVJÖ? T J ( ' E-N ÞU j-A/EIKTIST þETTA Æ-TTI AE> HKESSA HANN„ „NIP FERDINAND SMAFOLK HERE.VOU 60T A LETTER. FROM MARCIE..SHE 5AV5 5HE MI55E5 YOU... 4ÖU OPEMEPMVMAIL?!! VOU REAPMY LETTER?.1 U)ELL, UJE 7 nrrnr-rr') ALL HAVE v KE6KET5? RE6RET5 I KNEW IF I PIPN T REAP IT, l'P RE6RET IT FOR TME RE5T 0F m LIFE. Hérna er bréf til þín frá Opnaðir þú bréf til mín?!! Öll þurfum við að sjá eftir Ég vissi að ef ég læsi það Möggu ... Hún segist sakna Lastu bréfið til mín?! einhverju. Sjá eftir? ekki myndi ég sjá eftir því þín ... alla ævi... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nú á dögum fímm-lita-opn- ana á spaða og hjarta hefur mjög dregið úr geimsamningum á 4—3-samlegu. Slík geim eru þó stundum þau einu réttu, ef trompið er sterkt og styttingur- inn kemur á þrílitinn. Hér er eitt dæmi: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á94 ♦ 3 ♦ KG10865 ♦ ÁG5 Vestur Austur ♦ 632 ♦ 875 ♦ Á952 Ullll ♦ KG1086 ♦ 42 ♦ D7 ♦ K743 ♦ D82 Suður ♦ KDG10 ♦ D74 ♦ Á93 ♦ 1096 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tfgull Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartaás. Margir myndu eflaust kjósa að segja tvo tígla við spaðasvari suðurs, en norður á einmitt réttu spilin til að hækka á þrilit: ein- spil, tvo ása og góðan hliðarlit. Spilið kom upp í sveitakeppni og á hinu borðinu lentu NS í þremur gröndum, sem fóru snar- lega niður með hjartasókn. Fjór- ir spaðar eru hins vegar nokkum veginn öruggir ef trompið liggur ekki 5—1. Vestur spilaði áfram hjarta í öðrum slag, sem sagnhafi trompaði og fór strax í tígulinn, tók ásinn og svínaði svo gosan- um! í sjálfu sér skipti ekki máli hvort svíningin heppnaðist eða ekki, aðalatriðið var að fría tígulinn meðan tromp blinds héldu hjartanu í skefjum. Umsjón Margeir Pétursson Á bandaríska meistaramótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Boris Guljko og alþjóðameistarans Michaels Roh- de, sem hafði svart og átti leik. Liklega væri hvíta staðan í lagi, ef svartur hefði ekki átt hrikaleg- an hnykk: 30. — Rxe3! 31. Hxb2 — Rc4+, 32. Kg2 — Bxgl! (Þetta er sannkölluð veizla.) 33. Ha2 — Bxe4, 84. Kxgl — Bbl og hvítur gafst upp. Tveir stórmeistarar af ungu kynslóðinni deildu efsta sætinu, þeir Nick deFirmian og Joel Benjamin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.