Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988
í DAG er fimmtudagur 12.
mai, uppstigningardagur,
133. dagur ársins 1988.
Vorvertíð hefst. 4. vika sum-
ars. Árdegisflóð í Reykjavík
kl. 3.21 og síðdegisflóð kl.
15.53. Sólarupprás í Rvík
kl. 4.22 og sólarlag kl.
22.29. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.24 og
tunglið erí suðri kl. 10.28.
Almanak Háskólans.)
Ég geymi orð þfn f hjarta
mfnu, til þess að óg skuli
eigi syndga gegn þér.
(Sálm. 119, 11.)
ÁRNAÐ HEILLA
tugur Björn Bjamason,
landsráðunautur hjá Bún-
aðarfél. íslands, Hagamel
34 hér í bænum. Hann og
kona hans, Ríta Bjamason,
taka á móti gestum f Ársal
Hótel Sögu á afmælisdaginn
kl. 15-18.
ára afmæli. Á morg-
un, föstudaginn 13.
maí, verður 95 ára frú Vil-
borg Kristjánsdóttir, fyrr-
um húsfreyja á Ölkeldu í
Staðarsveit. Hennar maður
var Gísli Þórðarson, bóndi og
oddviti, sem látinn er fyrir
allmörgum árum.
ára afmæli. Á morg-
un, föstudaginn 13.
þ.m., er sextugur Þorsteinn
S. Jónsson, Sviðsholtsvör
1, Álftanesi, forstjóri Vél-
smiðjunnar Nonna f Hafnar-
firði. Vélsmiðjuna stofnaði
hann upphaflega á Ólafsfirði.
Hann verður að heiman.
ára afmæli. Nk. laug-
ardag, 14. maí, verður
fimmtugur Björgvin Har-
aldsson, múrarameistari,
Dalbraut 1B, Hnífsdal.
Hann og eiginkona hans, Ing-
unn Björgvinsdóttir, ætla að
taka á móti gestum á heimili
sínu á afmælisdaginn ki.
17-20.
FRÉTTIR
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum, Sigtúni 3. í dag,
fimmtudag, er kökubasar sem
hefst kl. 14. Opið hús kl.
19.30 og þá spiluð félagsvist,
hálfkort og dansað verður kl.
21.
PARKINSON-samtökin á
íslandi halda fund í Sjálfs-
bjargarhúsinu Hátúni 12 nk.
laugardag kl. 14. Þá flytur
þar erindi dr. Ásgeir Erl-
ingsson yfírlæknir. Aðrir
gestir félagsins verða þær
Laufey Geirlaugsdóttir
söngkona og Anna Toril
Vinstatt sem annast undir-
leik.
SÖNGFÉLAG SkaftfeU-
inga í Reykjavík heldur vor-
tónleika í Langholtskirkju á
laugardaginn, 14. þ.m., kl.
17. Stjómandi er Violette
Smidova.
SKAGFIRÐINGAFÉL. í
Reykjavík heldur í dag árlegt
gestaboð fyrir eldri Skagfírð-
inga í félagsheimili sínu,
Drangey, Síðumúla 35, og
hefst það kl. 14.30. Þeir sem
óska eftir að verða sóttir geta
hringt í bílasíma 685540, eft-
ir kl. 12.
MOSFELLSKÓRINN og
Reykjalundarkór halda sam-
eiginlega söngskemmtun í
Hlégarði annað kvöld, föstu-
dagskvöld, kl. 20. Veitingar
verða bomar fram í hléi.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Annað kvöld,
föstudagskvöld, verður kvöld-
vaka í félagsheimili_ bæjarins
og hefst kl. 20.30. Á dagskrá
er ferðalög sumarins í máli
og myndum og boðið upp á
kvöldkaffí.
FORELDRAFÉLAG Öldus-
elsskóla efnir til grillveislu
við skólann í dag, fimmtudag,
og hefst hún kl. 12.
KÓR Átthagafélags
Strandamanna heldur söng-
skemmtun í Breiðholtskirkju
í Mjódd nk. sunnudag kl.
20.30.
MOSFELLSBÆR - Kjalar-
nes og Kjós. Tómstundastarf
aldraðra. Kaffisala verður í
Hlégarði laugardaginn 14.
þ.m. kl. 14.30—17. Þá verður
sýnd handavinna og hluti sýn-
ingarmuna seldur. Allur ágóði
rennur í ferðasjóð aldraðra.
KVENFÉLAG Kópavogs
fer í skemmtiferð á laugar-
daginn kemur, 14. þ.m., að
Hótel Örk í Hveragerði og
verður lagt af stað kl. 10 frá
félagsheimili bæjarins.
KIRKJA___________________
DIGRANESPRESTA-
KALL. Sameiginleg guðs-
þjónusta Kópavogssafnað-
anna verður í Kópavogskirkju
í dag, uppstigningardag, kl.
14. Að messu lokinni verður
kirkjukaffi, borið fram í safn-
aðarheimilinu Borgum.
LAUGARNESKIRKJA:
Messa verður kl. 18 föstudag
á vegum áhugafólks um
kyrrðardaga.
Efnahags og fram-
farastofnunin:
Islending-
ar5. mestu )
framleið-
endurheims
Miðað við lands-
framleiðslu á íbúa ; =
I Qrf^lu AJl
Við hefðum frekar átt að leggja fyrir okkur poppið, Jón minn. Þar er hægt að dóla sér í
16. sætið án þess að nokkur fari á hausinn ...
Kvöld-, nætur- og halgarþjónutta apótekanna I
Reykjavík i dag, 12. maí, er i Breiöholtsapóteki, en dag-
ana 13. maí 19. mai, að báðum dögum meðtöidum, i
Vesturbsajar ApótakJ. Auk þess er Háaleitis Apótek
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnamea og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppt. i síma 21230.
Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi
696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
8Ími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Hellauverndaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteinl.
Tannlæknafál. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til
annars f páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum timum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi
Krabbamein8fólagsinB Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum i síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjamarnes: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugœslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virkadagakl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I síma 51600.
Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes simi 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iðopiðvirka dagatilkl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKl, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, simi
688620.
Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum.
Simar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttssendlngsr rfklsútvsrpslns á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tlmum og tlönum: Til Norðurianda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Tíl austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem
sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt islenskur timi, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: aiia daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. S»ngurkvenna-
doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir faöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. öldrunariœkningadeild Landspftalans
Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotaspftali- Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi:
Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnartoúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensás-
deiid: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeÍlsuvemdarstöA-
in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshœliA: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - VffilsstaAaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimlll í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
KeflavfkurlœknishóraAs og heilsugæslustöAvar: NeyAar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuAur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga ki. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí-
öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-712. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur
(vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Há8kóiabókasafn: AAalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóöminjasafniö: OpiA þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgartoókasefniA í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústeöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViA-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AAalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn mlðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norrmna húsiö. Ðókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mónudaga kl. 11.00—17.00.
Á8grfm88afn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonan Oplö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Slgurössonar í Kaupmannahöfn er opíö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrmöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirðl: OpiÖ um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug:
Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. BreiÖholtslaug:
Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug í Mosfellssvett: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjarnamess: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.