Morgunblaðið - 12.05.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.05.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 í DAG er fimmtudagur 12. mai, uppstigningardagur, 133. dagur ársins 1988. Vorvertíð hefst. 4. vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.21 og síðdegisflóð kl. 15.53. Sólarupprás í Rvík kl. 4.22 og sólarlag kl. 22.29. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tunglið erí suðri kl. 10.28. Almanak Háskólans.) Ég geymi orð þfn f hjarta mfnu, til þess að óg skuli eigi syndga gegn þér. (Sálm. 119, 11.) ÁRNAÐ HEILLA tugur Björn Bjamason, landsráðunautur hjá Bún- aðarfél. íslands, Hagamel 34 hér í bænum. Hann og kona hans, Ríta Bjamason, taka á móti gestum f Ársal Hótel Sögu á afmælisdaginn kl. 15-18. ára afmæli. Á morg- un, föstudaginn 13. maí, verður 95 ára frú Vil- borg Kristjánsdóttir, fyrr- um húsfreyja á Ölkeldu í Staðarsveit. Hennar maður var Gísli Þórðarson, bóndi og oddviti, sem látinn er fyrir allmörgum árum. ára afmæli. Á morg- un, föstudaginn 13. þ.m., er sextugur Þorsteinn S. Jónsson, Sviðsholtsvör 1, Álftanesi, forstjóri Vél- smiðjunnar Nonna f Hafnar- firði. Vélsmiðjuna stofnaði hann upphaflega á Ólafsfirði. Hann verður að heiman. ára afmæli. Nk. laug- ardag, 14. maí, verður fimmtugur Björgvin Har- aldsson, múrarameistari, Dalbraut 1B, Hnífsdal. Hann og eiginkona hans, Ing- unn Björgvinsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn ki. 17-20. FRÉTTIR FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. í dag, fimmtudag, er kökubasar sem hefst kl. 14. Opið hús kl. 19.30 og þá spiluð félagsvist, hálfkort og dansað verður kl. 21. PARKINSON-samtökin á íslandi halda fund í Sjálfs- bjargarhúsinu Hátúni 12 nk. laugardag kl. 14. Þá flytur þar erindi dr. Ásgeir Erl- ingsson yfírlæknir. Aðrir gestir félagsins verða þær Laufey Geirlaugsdóttir söngkona og Anna Toril Vinstatt sem annast undir- leik. SÖNGFÉLAG SkaftfeU- inga í Reykjavík heldur vor- tónleika í Langholtskirkju á laugardaginn, 14. þ.m., kl. 17. Stjómandi er Violette Smidova. SKAGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík heldur í dag árlegt gestaboð fyrir eldri Skagfírð- inga í félagsheimili sínu, Drangey, Síðumúla 35, og hefst það kl. 14.30. Þeir sem óska eftir að verða sóttir geta hringt í bílasíma 685540, eft- ir kl. 12. MOSFELLSKÓRINN og Reykjalundarkór halda sam- eiginlega söngskemmtun í Hlégarði annað kvöld, föstu- dagskvöld, kl. 20. Veitingar verða bomar fram í hléi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Annað kvöld, föstudagskvöld, verður kvöld- vaka í félagsheimili_ bæjarins og hefst kl. 20.30. Á dagskrá er ferðalög sumarins í máli og myndum og boðið upp á kvöldkaffí. FORELDRAFÉLAG Öldus- elsskóla efnir til grillveislu við skólann í dag, fimmtudag, og hefst hún kl. 12. KÓR Átthagafélags Strandamanna heldur söng- skemmtun í Breiðholtskirkju í Mjódd nk. sunnudag kl. 20.30. MOSFELLSBÆR - Kjalar- nes og Kjós. Tómstundastarf aldraðra. Kaffisala verður í Hlégarði laugardaginn 14. þ.m. kl. 14.30—17. Þá verður sýnd handavinna og hluti sýn- ingarmuna seldur. Allur ágóði rennur í ferðasjóð aldraðra. KVENFÉLAG Kópavogs fer í skemmtiferð á laugar- daginn kemur, 14. þ.m., að Hótel Örk í Hveragerði og verður lagt af stað kl. 10 frá félagsheimili bæjarins. KIRKJA___________________ DIGRANESPRESTA- KALL. Sameiginleg guðs- þjónusta Kópavogssafnað- anna verður í Kópavogskirkju í dag, uppstigningardag, kl. 14. Að messu lokinni verður kirkjukaffi, borið fram í safn- aðarheimilinu Borgum. LAUGARNESKIRKJA: Messa verður kl. 18 föstudag á vegum áhugafólks um kyrrðardaga. Efnahags og fram- farastofnunin: Islending- ar5. mestu ) framleið- endurheims Miðað við lands- framleiðslu á íbúa ; = I Qrf^lu AJl Við hefðum frekar átt að leggja fyrir okkur poppið, Jón minn. Þar er hægt að dóla sér í 16. sætið án þess að nokkur fari á hausinn ... Kvöld-, nætur- og halgarþjónutta apótekanna I Reykjavík i dag, 12. maí, er i Breiöholtsapóteki, en dag- ana 13. maí 19. mai, að báðum dögum meðtöidum, i Vesturbsajar ApótakJ. Auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnamea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppt. i síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami 8Ími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellauverndaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteinl. Tannlæknafál. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til annars f páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbamein8fólagsinB Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamarnes: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugœslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virkadagakl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I síma 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iðopiðvirka dagatilkl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKl, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. Simar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttssendlngsr rfklsútvsrpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tlönum: Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tíl austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt islenskur timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: aiia daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. S»ngurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir faöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariœkningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotaspftali- Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnartoúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensás- deiid: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeÍlsuvemdarstöA- in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshœliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - VffilsstaAaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimlll í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlœknishóraAs og heilsugæslustöAvar: NeyAar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuAur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga ki. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-712. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kóiabókasafn: AAalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: OpiA þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgartoókasefniA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústeöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViA- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AAalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn mlðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrmna húsiö. Ðókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfm88afn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurössonar í Kaupmannahöfn er opíö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrmöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirðl: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. BreiÖholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmáriaug í Mosfellssvett: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.