Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988
"f
<
6
eð
BELDRAY
STRAUBORÐIN ERU LÉTT OG
MEÐFÆRILEG
og standast kröfur um
góða aðstöðu fyrir þig
og straujámið.
Pannig eiga
góð strauborð að vera.
Haf narfj örður:
Maður slasast
í umferðarslysi
Tæplega þrítugur karlmaður slas-
aðist alvarlega er umferðarslys
varð á mótum Asbrautar og
Hringbrautar síðdegis á mánu-
daginn. Þá var fulllestaðri Scan-
ia-vörubifreið ekið norður As-
braut og inn í hliðina á Lada-
skutbifreið, sem ekið var eftir
Hringbraut og inn á gatnamótin.
Ökumaður Lödunnar var var einn
f bílnum og var hann fluttur á
sjúkrahús. Að sögn lögreglu var
hann mikið meiddur innvortis en
þó ekki talinn i lífshættu.
Umferð um Hringbraut hefur bið-
skyldu gagnvart umferð um As-
braut. Jóhannes Páll Jónsson rann-
sóknarlögreglumaður í Hafnarfirði
segir að nú verði nær daglega harð-
ir árekstrar á þessum gatnamótum.
Nýlega var umferðarrétti þama
breytt, áður hafði umferð um Hring-
braut forgang. Jóhannes Páll sagði
að sér virtist sem margir ökumenn
hefðu enn ekki hafa áttað sig á þess-
ari breytingu heldur ækju þarna um
eftir minni.
JÓGURT
með jarðarberjum
Æ.
100GRÖMM
nms"
100g MEIRIJOGURT
ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS!*
* Eða réttara sagt 102 g þegar miðað er við verð á jógúrt í 180 g dósum.
Tílheyrir þú samrýndri fjölskyldu sem kemur sér Sjáðu nú til: 500 g dós af jógúrt kostar 73 kr.*
saman um hlutina, þar á meðal bragðtegundir? 180 g dós af jógúrt kostar 33 kr.*
Þú drýgir heimilispeningana með því að kaupa Sem sagt: Það er 20,4% ódýrara að kaupa stóra dós.
eina stóra dós af jógúrt frekar en 2-3 litlar.
Það er óneitanlega smábúbót þessa dagana.
HVERVILLEKKIGERAGÖBKAUP?-fT\S~
4