Morgunblaðið - 12.05.1988, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.05.1988, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 "f < 6 eð BELDRAY STRAUBORÐIN ERU LÉTT OG MEÐFÆRILEG og standast kröfur um góða aðstöðu fyrir þig og straujámið. Pannig eiga góð strauborð að vera. Haf narfj örður: Maður slasast í umferðarslysi Tæplega þrítugur karlmaður slas- aðist alvarlega er umferðarslys varð á mótum Asbrautar og Hringbrautar síðdegis á mánu- daginn. Þá var fulllestaðri Scan- ia-vörubifreið ekið norður As- braut og inn í hliðina á Lada- skutbifreið, sem ekið var eftir Hringbraut og inn á gatnamótin. Ökumaður Lödunnar var var einn f bílnum og var hann fluttur á sjúkrahús. Að sögn lögreglu var hann mikið meiddur innvortis en þó ekki talinn i lífshættu. Umferð um Hringbraut hefur bið- skyldu gagnvart umferð um As- braut. Jóhannes Páll Jónsson rann- sóknarlögreglumaður í Hafnarfirði segir að nú verði nær daglega harð- ir árekstrar á þessum gatnamótum. Nýlega var umferðarrétti þama breytt, áður hafði umferð um Hring- braut forgang. Jóhannes Páll sagði að sér virtist sem margir ökumenn hefðu enn ekki hafa áttað sig á þess- ari breytingu heldur ækju þarna um eftir minni. JÓGURT með jarðarberjum Æ. 100GRÖMM nms" 100g MEIRIJOGURT ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS!* * Eða réttara sagt 102 g þegar miðað er við verð á jógúrt í 180 g dósum. Tílheyrir þú samrýndri fjölskyldu sem kemur sér Sjáðu nú til: 500 g dós af jógúrt kostar 73 kr.* saman um hlutina, þar á meðal bragðtegundir? 180 g dós af jógúrt kostar 33 kr.* Þú drýgir heimilispeningana með því að kaupa Sem sagt: Það er 20,4% ódýrara að kaupa stóra dós. eina stóra dós af jógúrt frekar en 2-3 litlar. Það er óneitanlega smábúbót þessa dagana. HVERVILLEKKIGERAGÖBKAUP?-fT\S~ 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.