Morgunblaðið - 12.05.1988, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988
SumarbúÖir
kirkjunnar
Heiðarskóla, Borgarfjarðarsýslu
- íþróttirog náttúruskoðun
- Gönguferðirogsund
- Helgistundir og fræðsla
- Leikir og létt gaman
- Hæfir leiðtogar
- Gotthúsnæði
FLOKKASKIPAN
1. fl. 06.06.-16.06. (6—8 ára)
2. fl. 20.06.-01.07. (9—12 ára)
3. fl. 04.07.-15.07. (9—12 ára)
4. fl. 18.07.-29.07. (9—12 ára)
Þátttakendur eru af báöum kynjutn, 40 í hverjum flokki'.
lnnritunfer fram á skrifstofu dómprófasts i Bústaöa-
kirkju kl. 15.00-18.00 alla virka daga.
Innritunarsími er 3 78 01.
Gjaldið fyrir 12 daga er 13.500 kr. og þar af eru 1.000
kr. staðfestingargjald.
Æ.S.K. í Reykjavíkurprófastsdæmi.
V ettvangsferðir NVFS:
Njarðvíkurfitjar - Vatnsnes
Varðveisla gróðurvinja og mannvistarminja við alfaraleið
Náttúruverndarfélag Suðvest-
urlands fer tvær gönguferðir um
Keflavík og Njarðvík laugardag-
inn 14. maí. Lagt verður af stað
í báðar göngurnar kl. 13.30. Far-
ið verður frá gömlu Keflavík
(Duus-húsunum) og frá Innri-
KIARAMÁLARÁDSTEFNA
Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins heldur kjaramálaráðstefnu um
launastefnuSjálfstæðisflokksins.
Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 14. maí í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
Kl. 13.30 Setning: Sigurður Óskarsson, formaður verkalýðsráðs Sjálf-
stæðisflokksins.
Framsöguerindi:
Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafélags
Reykjavíkur,
Linda Rós Michaelsdóttir, kennari
og Haraldur Hannesson, formaður Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar.
Fyrirspurnir og umræður.
Kl. 15.30 Kaffi
Kl. 16.00 Pallborðsumræður. Auk framsögumanna taka þátt í umræðum:
Sigurður Óskarsson, formaður verkalýðsráðs, Anna K. Jóns-
dóttir, varaborgarfulltrúi og Guðmundur Hallvarðsson, form-
aður Sjómannafélags Reykjavíkur.
Ráðstefnuslit - veitingar
Allt
sjálfstæðisfólk
velkomið.
Haraldur
Ráðstefnustjóri: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður.
Ritari: Kristján Guðmundsson, formaður málfundafélagsins
Óðins.
Anna Guömundur
Linda Rós
Kristján stjórnin.
Njarðvíkurkirkju. Gengið verður
að hluta til eftir gömlu Suður-
nesjaþjóðleiðinni. Hugað verður
að sögu, mannvistarleifum, ör-
nefnum, náttúrulegu umhverfi
og umgengni undir leiðsögn
fróðra manna. Báðum göngunum
lýkur við Grunnskól-
ann í Njarðvík kl.
15.00.
í Grunnskólanum í
Njarðvík verður haldinn
stuttur kynningar- og
umræðufundur og hefst
hann kl. 15.00. A fund-
inum verða kynntar
hugmyndir um varð-
veislu þjóðleiða, en á
Njarðvíkurfitjum komu
saman þijár meginþjóð-
leiðir á Suðurnesjum,
lýst verður náttúru-
legum einkennum
Njarðvíkurfitja og
kynntar hugmyndir um
aukna ræktarsemi við
þær og nágrenni þeirra,
rætt verður um Vatnsnesið, sögu
þess og gildi sem útsýnisstaðar, um
skipulagshugmyndir og stöðu
Byggðasafnsins á Vatnsnesi.
Keflvíkingar, Njarðvíkingar og
aðrir Suðumesjamenn eru hvattir
til þátttöku í þessum óvenjulegu
gönguferðum og umræðum um sitt
daglega umhverfi. Á fundinum
gefst gott tækifæri til að kynna
eigin hugmyndir um umhverfismál-
in á svæðinu. Hvemig viljum við
að þessi svæði líti út f framtíðinni?
Hvemig verður sú ásýnd landsins
sem mætir erlendum ferðamönnum
á leiðinni inn í landið?
Nánari upplýsingar gefa Helga
Ingimundardóttir fulltrúi NVSV í
Njarðvík (s. 13361), Guðleifur Sig-
uijónsson fulltrúi NVSV f Keflavík
(s. 11769) og Helga Óskarsdóttir
stjómarmaður f NVSV (s. 16043).
(Frá NVSV)
skóli
Kynningar á
náttúrufari og
sögu svæðisins.
FRAMTIÐARSYN
SELIR
HNÍSUR
Farfuglar-
slaðfuglar-
___ fargestir-
_ . vetrargestir
Sjávarfitjar-
varfta & strandplöntur-'
tjámir m/dýralífi- ’ Baðströnd
volg tjöm
ggróóurhús
t "j|verslunarmiðstöð
^ Ásaskógur-birkikjarr
®varða
„Vordagar Vigdísar":
Landgræðslu- og skóg-
ræktardagar á Suðumesjum
NÚ í maímánuði eru landgræðslu og skógræktardagar á Suður-
nesjum. Þessir dagar eru kallaðir „Vordagar Vigdísar" til heið-
urs frú Vigdísi Finnbogadóttur vegna áhuga hennar fyrir skóg-
rækt og veitti forsetinn góðfúslega leyfi til að nota þetta heiti
að því er segir í fréttatilkynningu frá Félagi skólastjórnenda á
Suðurnesjum.
Félag skólastjómenda stendur fyrir
þessum samræmdu aðgerðum nú í
vor í samráði við Landgræðslu ríkis-
ins. Ráðunautur þeirra á svæðinu
hefur verið Guðlaugur Siguijónsson
garðyrkjumaður. Tilgangur Vor-
daga Vigdísar er að vekja nemend-
ur til umhugsunar um landgræðslu
og gróðurvemd. Óvíða er land eins
illa farið af gróðureyðingu eins og
á Suðumesjum. það ber því brýna
nauðsyn til þess að vekja unga fólk-
ið til umhugsunar um þessi mál.
Það er von þeirra sem að þessu
standa, beri síðar árangur í um-
hverfísmálaáhuga fólks á svæðinu.
Hugmundin er að „Vordagar
Vigdísar“ verði fastur þáttur í starfi
skólanna á svæðinu. Framkvæmd
þessa verkefnis er þannig að nem-
endur úr 5. til 9. bekk skólanna á
Suðumesjum skipta verkefnum
hver á sínum stað, ýmist við sán-
ingu á grasfræi og áburði, plöntun
tijáa og ýmissa annara gróðurteg-
una, grysjunar og fl. frá 9.-25. maí
1988.