Morgunblaðið - 12.05.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.05.1988, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 SumarbúÖir kirkjunnar Heiðarskóla, Borgarfjarðarsýslu - íþróttirog náttúruskoðun - Gönguferðirogsund - Helgistundir og fræðsla - Leikir og létt gaman - Hæfir leiðtogar - Gotthúsnæði FLOKKASKIPAN 1. fl. 06.06.-16.06. (6—8 ára) 2. fl. 20.06.-01.07. (9—12 ára) 3. fl. 04.07.-15.07. (9—12 ára) 4. fl. 18.07.-29.07. (9—12 ára) Þátttakendur eru af báöum kynjutn, 40 í hverjum flokki'. lnnritunfer fram á skrifstofu dómprófasts i Bústaöa- kirkju kl. 15.00-18.00 alla virka daga. Innritunarsími er 3 78 01. Gjaldið fyrir 12 daga er 13.500 kr. og þar af eru 1.000 kr. staðfestingargjald. Æ.S.K. í Reykjavíkurprófastsdæmi. V ettvangsferðir NVFS: Njarðvíkurfitjar - Vatnsnes Varðveisla gróðurvinja og mannvistarminja við alfaraleið Náttúruverndarfélag Suðvest- urlands fer tvær gönguferðir um Keflavík og Njarðvík laugardag- inn 14. maí. Lagt verður af stað í báðar göngurnar kl. 13.30. Far- ið verður frá gömlu Keflavík (Duus-húsunum) og frá Innri- KIARAMÁLARÁDSTEFNA Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins heldur kjaramálaráðstefnu um launastefnuSjálfstæðisflokksins. Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 14. maí í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Kl. 13.30 Setning: Sigurður Óskarsson, formaður verkalýðsráðs Sjálf- stæðisflokksins. Framsöguerindi: Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, Linda Rós Michaelsdóttir, kennari og Haraldur Hannesson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Fyrirspurnir og umræður. Kl. 15.30 Kaffi Kl. 16.00 Pallborðsumræður. Auk framsögumanna taka þátt í umræðum: Sigurður Óskarsson, formaður verkalýðsráðs, Anna K. Jóns- dóttir, varaborgarfulltrúi og Guðmundur Hallvarðsson, form- aður Sjómannafélags Reykjavíkur. Ráðstefnuslit - veitingar Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Haraldur Ráðstefnustjóri: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður. Ritari: Kristján Guðmundsson, formaður málfundafélagsins Óðins. Anna Guömundur Linda Rós Kristján stjórnin. Njarðvíkurkirkju. Gengið verður að hluta til eftir gömlu Suður- nesjaþjóðleiðinni. Hugað verður að sögu, mannvistarleifum, ör- nefnum, náttúrulegu umhverfi og umgengni undir leiðsögn fróðra manna. Báðum göngunum lýkur við Grunnskól- ann í Njarðvík kl. 15.00. í Grunnskólanum í Njarðvík verður haldinn stuttur kynningar- og umræðufundur og hefst hann kl. 15.00. A fund- inum verða kynntar hugmyndir um varð- veislu þjóðleiða, en á Njarðvíkurfitjum komu saman þijár meginþjóð- leiðir á Suðurnesjum, lýst verður náttúru- legum einkennum Njarðvíkurfitja og kynntar hugmyndir um aukna ræktarsemi við þær og nágrenni þeirra, rætt verður um Vatnsnesið, sögu þess og gildi sem útsýnisstaðar, um skipulagshugmyndir og stöðu Byggðasafnsins á Vatnsnesi. Keflvíkingar, Njarðvíkingar og aðrir Suðumesjamenn eru hvattir til þátttöku í þessum óvenjulegu gönguferðum og umræðum um sitt daglega umhverfi. Á fundinum gefst gott tækifæri til að kynna eigin hugmyndir um umhverfismál- in á svæðinu. Hvemig viljum við að þessi svæði líti út f framtíðinni? Hvemig verður sú ásýnd landsins sem mætir erlendum ferðamönnum á leiðinni inn í landið? Nánari upplýsingar gefa Helga Ingimundardóttir fulltrúi NVSV í Njarðvík (s. 13361), Guðleifur Sig- uijónsson fulltrúi NVSV f Keflavík (s. 11769) og Helga Óskarsdóttir stjómarmaður f NVSV (s. 16043). (Frá NVSV) skóli Kynningar á náttúrufari og sögu svæðisins. FRAMTIÐARSYN SELIR HNÍSUR Farfuglar- slaðfuglar- ___ fargestir- _ . vetrargestir Sjávarfitjar- varfta & strandplöntur-' tjámir m/dýralífi- ’ Baðströnd volg tjöm ggróóurhús t "j|verslunarmiðstöð ^ Ásaskógur-birkikjarr ®varða „Vordagar Vigdísar": Landgræðslu- og skóg- ræktardagar á Suðumesjum NÚ í maímánuði eru landgræðslu og skógræktardagar á Suður- nesjum. Þessir dagar eru kallaðir „Vordagar Vigdísar" til heið- urs frú Vigdísi Finnbogadóttur vegna áhuga hennar fyrir skóg- rækt og veitti forsetinn góðfúslega leyfi til að nota þetta heiti að því er segir í fréttatilkynningu frá Félagi skólastjórnenda á Suðurnesjum. Félag skólastjómenda stendur fyrir þessum samræmdu aðgerðum nú í vor í samráði við Landgræðslu ríkis- ins. Ráðunautur þeirra á svæðinu hefur verið Guðlaugur Siguijónsson garðyrkjumaður. Tilgangur Vor- daga Vigdísar er að vekja nemend- ur til umhugsunar um landgræðslu og gróðurvemd. Óvíða er land eins illa farið af gróðureyðingu eins og á Suðumesjum. það ber því brýna nauðsyn til þess að vekja unga fólk- ið til umhugsunar um þessi mál. Það er von þeirra sem að þessu standa, beri síðar árangur í um- hverfísmálaáhuga fólks á svæðinu. Hugmundin er að „Vordagar Vigdísar“ verði fastur þáttur í starfi skólanna á svæðinu. Framkvæmd þessa verkefnis er þannig að nem- endur úr 5. til 9. bekk skólanna á Suðumesjum skipta verkefnum hver á sínum stað, ýmist við sán- ingu á grasfræi og áburði, plöntun tijáa og ýmissa annara gróðurteg- una, grysjunar og fl. frá 9.-25. maí 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.