Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 36

Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÁRNÝ ÁRNADÓTTIR, verður jarðsungin frá Hólskirkju í Bolungarvík, laugardaginn 14. maí, kl. 14.00. Þeir, sem vildu minnast hennar eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Hólmfrfður Hafliðadóttlr, Sigurður E. Friðriksson, Sigrfður Norðkvist, Hálfdán Ólafsson, Elfas H. Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu HALLDÓRU WALDORFF frá Neskaupsstað, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. maí kl. 16.30. Þórður Waldorff, Edda M. Einarsdóttir, Skúli Waldorff, Margrót Elnarsdóttir, Margrét Lára Bouranel, og barnabörn. Útför t ARNDÍSAR ÞORVALDSDÓTTUR kaupkonu veröur gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 13. maí kl. 15.00. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hennar, er bent á minningasjóð Hvítabandsins eða aðrar líknarstofnanir. Jóna Erlendsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, STEINUNN G. KRISTINSDÓTTIR Fellsmúla 6, verðurjarðsunginfrá Bústaðakirkju föstudaginn 13. maíkl. 13.30. Eggert Jóhannesson, Halldóra Jóhannesdóttir, Þorvaldur Jóhannesson, Pétur Jóhannesson, Guðbjörg Jóhannesdóttlr, Jón T ryggvason, barnabörn og barnabarnabörn. t ■ Bálför móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MARGRÉTAR ÞORMÓÐSDÓTTUR, sem andaðist 29. apríl síðastliðinn, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. maí kl. 13.30. Pétur Haraldsson, Halldóra Hermannsdóttir, Guðbjörg Haraldsdóttir Bay, Axel Bay, Þormóður Haraldsson, Ágústa Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, LAUFEY SIGURGARÐSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 13. maí kl. 15.00. Esther Brltta Vagnsdóttir, Atli Vagnsson, Kristbjörg Hjaltadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. % t Eiginkona mín, JÓNEA HELGA ÍSLEIFSDÓTTIR, Heiðarbraut 1, Garði, verður jarðsungin frá Útskálakirkju laugardaginn 14. maí, kl. 15.00. Fyrir mfna hönd, barna minna og annarra ættingja, Sigurður Hallmannsson. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGURRÓS JÓNASDÓTTIR, Ásvallagötu 53, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. mai kl. 3 e.h. Pálfna Eggertsdóttir, Pálmi Guðmundsson, Jónas Eggertsson, Ólöf Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Kristín Árna- dóttir - Minning Fædd 25. apríl 1895 Dáin 1. mai 1988 Mig langar að minnast minnar ágætu vinkonu með nokkrum orð- um. Kristín var fædd í Hvammi í Skaftártungu 25. apríl 1895, og var hún því nýorðin 93 ára er hún lést. Hún var dóttir hjónanna Áma Gunnsteinssonar bónda í Hvammi og seinni konu hans, Ragnhildar Gestsdóttur. Kristín var eina bam þeirra hjóna, en átti 5 hálfsystkin sem öll voru eldri en hún. Þau em nú löngu látin. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum og síðar bróður í Hvammi. Fór hún fljótt að hjálpa til við bústörfin sem þá voru mörg eins og nú, en erfið því engar vélar voru þá komnar til að létta undir. Árið 1921 giftist hún Vigfúsi Gestssyni frá Ljótarstöðum í sömu sveit. Hófu þau búskap á föðurleifð hans og bjuggu þar til ársins 1944. En það ár ákváðu þau að flytjast búferlum út í Rangárvallasýslu og kaupa iörðina Hjallanes I i Land- sveit. I Hjallanesi hófu þau upp- byggingu og ræktun mikla og breyttu öllu sem best þau máttu til hins betra. Vom þau hjón bæði mjög samhuga í því. Fljótt færðust ýmis félagsmál, nefndarstörf og annað yfir á Vigfús. Þurfti hann því oft að heiman til að sinna þeim störfum. Kristín sá þá um búskap- inn ásamt sonum þeirra, á meðan. Mikið var um gestakomur og vom þau hjón sótt heim oft langt að. Var þá vinnudagur húsfreyjunnar oft langur, því hennar hugsun var alltaf sú, að taka sem best á móti hveijum þeim sem að garði bar. Árið 1963 selja þau hjón jörð sína og flytja til Reykjavíkur. Kaupa sér þægilega íbúð á Skarp- héðinsgötu 10, og eyddu þar elli- dögum. Ekki slitnuðu vináttubönd við sveitunga úr Landsveit og Skaftártungu við búferlaflutning- ana. Tíðar heimsóknir vom til þeirra, enda fundu allir, sem til þeirra komu. hversu hlýlegt viðmót og umhyggja einkenndi þau bæði. Stína, eins og hún var alltaf kölluð af vinum og vandamönnum, hafði í mörgu að snúast. Alltaf var heitt á könnunni og meðlæti mikið og gott. 1979 veiktist hún mjög mikið og um tíma var henni vart hugað líf. Missti hún bæði mál og mátt að hluta. En smátt og smátt fór hún að hressast og komst á fætur aft- ur. Með æfingum og óbifanlegri trú á lífið tókst henni að yfirvinna sjúk- dóm sinn að mestu. Hún fékk aftur mál og gat tjáð sig með ágætum. Ekki efa ég, að umhyggja Vigfúsar hefur flýtt fyrir bata hennar. Leið aldrei sá dagur að hann kæmi ekki til hennar á sjúkrahúsið. Hún komst heim og gat dvalið þar um tíma. En vorið 1981 lést Vigfús og nokkru síðar fluttist Kristín á hjúkrunar- heimili. Hefur hún lengst verið á Heilsuverndarstöðinni við Bar- ónsstíg. Þótt aldur hennar væri orðinn hár, fylgdist hún vel með öllu. Alltaf þegar ég heimsótti hana, spurðist hún fyrir um fólkið í Land- sveitinni, líf þess og störf. Hafði hún gaman af að vita hvað þar væri að gerast. Þau Stína og Fusi eignuðust 4 syni, þeir eru: Jón, forstjóri, Víði- nesi á Kjalamesi. Hans kona er Guðrún Karlsdóttir. Ámi, trésmíða- meistari Reykjavík. Hans kona er Ragnheiður Magnúsdóttir. Bárður, bifreiðastjóri, Selfossi. Hans kona er Sigrún Ámadóttir. Sigurður, bif- reiðastjóri, Reykjavík. Hans kona er Guðrún Guðjónsdóttir. Bama- böm þeirra hjóna, Stínu og Fúsa, eru 9. Nú að leiðarlokum þakka ég Stínu minni alla hennar umhyggju og ástúð við mig, sem staðið hefur síðan ég var bam að aldri. Vil ég færa sonum hennar, tengdadætrum og öðrum ættingjum innilegar samúðarkveðjur. Pálmar Kristinsson Útför Kristínar fer fram á morg- un, föstudag, frá Hallgrímskirkju kl. 13.30. t Útför systur minnar, RANNVEIGAR HULDU MOGENSEN frá Árnanesi, verður gerð frá Bjarnaneskirkju, laugardaginn 14. maí kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á að hringja í sjúkrasjóð Vífilsstaðaspítalans, Garðabæ. Guðný J.G. Vilmundsdóttir. t Vinur minn, MARTEINN DALBERG, sem andaðist á Garðvangi 28. apríl, verður jarðsettur frá Útskála- kirkju laugardaginn 14. maí kl. 11 f.h. Fyrir hönd vina og vandamanna. Baldvin Njálsson. t Alúðarþakkir til hinna fjölmörgu, sem auðsýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og jarðarför GUNNARS INGÓLFSSONAR bónda, Hámundarstöðum, Vopnafirði. Eygló Svava Linda Dröfn Gunnarsdóttir, Anna Halldórsdóttir, Björg Eyjólfsdóttir, Gunnhildur Jónsdóttir, Eygló Bjarnþórsdóttir, Auður Ingólfsdóttlr, Trausti Ottar Steindórsson, Gunnarsdóttir Erla Björg Gunnarsdóttir, Ingólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Ólafsson, Einar Ingólfsson, Stefán Daði Ingólfsson, Valgeir Valgeirsson, Pétur Vilhjálmsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og jarð- arför sambýliskonu minnar, móður okkar, tengdamóöur og ömmu ERLU KRISTJÁNSDÓTTUR frá Súgandafirði, Álftahólum 4. Laufey Torfadóttir, Gfsli Karlsson, Katrfn Karlsdóttir, Kristfh Karlsdóttir, Karl Karlsson, Skarphéðinn Lýðsson, Axel Ketilsson, Slf Hauksdóttir, Guðmundur Þ. Guðmundsson, Ágúst Sigmarsson, Sigrún Helgadóttir, barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför elskulegs sonar okkar og bróður, KRISTINS HALLVARÐSSONAR, Kleifarseli 10. Guö blessi ykkur öll. Sesselja Jónsdóttir, Hallvarður Ferdinandsson, Ágúst Hallvarðsson, Hildur Guðlaug Hallvarðsdóttir Legg ég nú bæði líf og önd ljúfí Jesú, í þína hönd síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfír mér. (Hallgr. Pét.) Á morgun er til grafar borin frá Hallgrímskirkju kl. 13.30 tengda- móðir mín, Kristín Ámadóttir, fædd í Hvammi í Skaftártungu, 25. apríl 1895. Foreldrar hennar voru Ragn- hildur Gestsdóttir og Ámi Gunn- steinsson. Ólst hún upp hjá foreldr- um sínum og bróður í Hvammi og átti hún þar heima til ársins 1921, er hún giftist Vigfúsi Gestssyni á Ljótarstöðum. Þar hófu þau búskap og bjuggu síðan í 23 ár. Á Ljótarstöðum eignuðust þau flóra syni: Jón, kvæntan Guðrúnu Karlsdóttur; Ama, kvæntan Ragn- heiði Magnúsdóttur; Bárð, kvæntan Sigrúnu Ámadóttur og Sigurð, kvæntan Guðrúnu Guðjónsdóttur. Bamabömin em 9 og bamabama- bömin 8 talsins. Árið 1944 festa þau kaup á jörð- inni Hjallanesi í Landsveit, Rang. og búa þar til ársins 1963 er þau þfegða búi og flytja til Reykjavík-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.