Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 46

Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar kenns/a Frá Fósturskóla íslands Eins árs framhaldsnám fyrir fóstrur með starfsreynslu verður starfrækt á vegum Fóst- urskóla Islands skólaárið 1988-1989. Námið hefst í september og lýkur í lok maí. Námið er einkum ætlað fóstrum sem hyggja á stjórnunar- og umsjónarstörf á dagheimilum. í hluta námsins er valið námsefni um skóla- dagheimili og börn með sérþarfir. Kennt er síðdegis. Umsóknir þurfa að berast skólanum fyri 20. maí nk. _. .. . Skolastjori. tilkynningar Breyttur opnunartími Við opnum skrifstofur embættisins kl. 8.00 frá og með 16. maí og höfum opið sem hér greinir fram til 1. september. Almenn afgreiðsla á 1. hæð verður opin til kl. 15.30 í stað 16.30 (vegabréf, ökuskír- teini, sektir, skotvopnaleyfi og ýmis önnur leyfisbréf). Aðrar skrifstofur opnar til kl. 16.00. Lögreglustjórinn í Reykjavík. [ ýmis/egt j Sumarbústaðaeigendur Nú er rétti tíminn til að undirbúa fyrir sumarið. Seljum stell og nytjamuni á mjög góðu verði. Glit, Höfðabakka 9, sími 685411. Söngskglinn í Reykjavik Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík veturinn 1988-1989 er til 25. maí nk. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar og á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega frá kl. 15.00-17.00 þar sem allar nánari upplýs- ingar eru veittar. Skólastjóri. húsnæði í boði í hjarta borgarinnar Til leigu nú þegar á tveimur hæðum íbúð í miðbænum. Á 1. hæð eru 2-3 stofur, svefnherbergi, eld- hús og salerni. Á efri hæð eru 2 svefnher- bergi, sjónvarpsherbergi og baðherbergi, stórar svalir. Leigð með eða án húsgagna. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 3030“. | til sölu | Listaverk Olíumálverk eftir Jóhann Briem, 55x70, frá 1960, merkt, til sölu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „O - 4865“. Siemens Saturn 200 símakerfi Til sölu er nýlegt og vel með farið síma- kerfi. Símstöðin ber 6 bæjarlínur og 19 innan- hússtæki. Nánari upplýsingar í síma 83577. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, simi 28040. I.O.O.F. 12 =170513872 =LF. Hvítasunnukirkjan Völvufelli. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. m Útivist, Fimmtud. 12. maí kl. 13.00 Strandganga í landnámi Ingólfs 13. ferð: Hvalsnes - Básendar - Hun- angshella. Gengið frá Hvalsnes- kirkju um Stafnes, Básenda, Þórshöfn, Bárðarv ör, Gamla Kirkjuvog og Djúpavog að Hun- angshellu. Skemmtileg og fróð- leg ganga. Missið ekki af „Strandgöngunni". Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brott- för frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Útivist. VEGURINN J Kristið samfélag Grófinni 6b, Keflavík Samkoma i kvöld kl. 20.30. Bar- bara Watson talar. Allir velkomnir. f^mhjolp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í félagsmiðstöð Samhjálp- ar, Þribúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng og vitnisburöum. Samhjálparkórinn tekur lagið. Ræðumaður er kapteinn Rann- veig Níelsdóttir. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræfi 2 i dag kl. 20.30. Almenn sam- koma í umsjón hermanna. Laug- ardag kl. 20.00. Söng og hljóm- leikasamkoma meö 35 manna æskulýðskór Hjálpræðishersins frá Stavangri i Noregi. Fórn verður tekin. Allir eru velkomnir. VEGURINN J Kristið samfélag Þarabakka3 Munið þjónustunámskeiðið í dag kl. 10.00, föstudagskvöld k. 20.30 og laugardaginn kl. 10.00. Tissa Weerasingha kennir. Samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræðslukasetta o.fl. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Gladys Fieldhouse heldur skyggni- lýsingafund í kvöld kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstig 18. Stjórnin. Hvftasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Einar J. Gislason. m Útivist, Grolinni 1 Laugardagur 14. maíkl. 10.30. Fugla- og náttúruskoðunarferð á Suðurnes. Farið að Garðskaga, Sandgerði, Fuglavík og viðar. Viðkoma i Náttúrufræðistofu Kópavogs og á Bessastaðanesi (margæsir). Þátttakendur fá nafnalista og fjöldi fuglategunda verður talinn. Nú er tími umferðarfarfuglanna. Leiöbeinandi: Árni Waag. Hafið sjónauka meðferðis. Brottför frá BSI, bensínsölu. Verð 850,- kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Helgarferð í Þórsmörk 13.-15. mai. Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir F.í. fimmtudag- inn 12. maí Kl. 10.00 Akrafjall Ekið að Stóru Fellsöxl og gengið þaðan á fjallið. Gengið verður eftir endilöngu fjallinu að Háa- hnúk og síöan niöur Berjadalinn. Verð kr. 1.000,- Kl. 10.00 Á slóðum Jóns Hregg- viðssonar Ekið meðfram Akrafjalli og kom- ið við á Reyn, Innra Hólmi og víðar. Verð 1.000,- Dagsferðir F.í. sunnudag- inn 15. maí Kl. 10.00 Botnssúlur Ekiö í Botnsdal og gengið þaðan á fjallið. Verð kr. 1.000,- Kl. 13.00 Hálsnes - Maríuhöfn. Mariuhöfn er yst á Hálsnesi í Kjós. Þar var verslunarstaöur á miðöldum upp af Búðasandi. Verð kr. 1.000,- Brottför frá Umferðamiðstööinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Hvrtasunnuferðir Ferða- félagsins 20.-23. maí: 1) Öræfajökull (2119 m). Lagt upp frá Virkisá v/Svinafell, gengið upp Virkisjökul, utan í Falljökli og áfram sem leiö liggur á Hvannadalshnúk. Gist i svefnpokaplássi á Hofi. 2) Þórsmörk - Fimmvörðuháls. Gönguferðir um Mörkina og yfir Fimmvörðuháls að Skógum. Gist i Skagfjörös- skála/Langadal. 3) Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gengiö á Snæfellsjökul (1446 m) og farnar skoðunarferðir á láglendi. Gist í svefnpoka- plássi i félagsheimilinu Breiðabliki. Brottför i allar ferðirnar kl. 20 föstudag 20. maí. Upplýsingar og farmiðasala í skrifstofu Fl’., Öldugötu 3. Ath.: Greiðslukortaþjónusta. Til athugunar fyrir ferðamenn: Um hvrtasunnu verður ekki leyft að tjalda f Þórsmörk, vegna þess hve gróður er skammt á veg kominn. Ferðafélag islands. Núer GARDINUBÚÐINá tveimurstöðum RÝMINGARSALA íSíðumúla 2 Gluggatjaldaefni, stórisefni og fataefni í miklu úrvali. Mikill ofsláttur. __ Garainubuðin, Gardmubuðm, rýmingarsala, Síöumúla 2. Skipholti 35, sími 35677.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.