Morgunblaðið - 12.05.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 12.05.1988, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar kenns/a Frá Fósturskóla íslands Eins árs framhaldsnám fyrir fóstrur með starfsreynslu verður starfrækt á vegum Fóst- urskóla Islands skólaárið 1988-1989. Námið hefst í september og lýkur í lok maí. Námið er einkum ætlað fóstrum sem hyggja á stjórnunar- og umsjónarstörf á dagheimilum. í hluta námsins er valið námsefni um skóla- dagheimili og börn með sérþarfir. Kennt er síðdegis. Umsóknir þurfa að berast skólanum fyri 20. maí nk. _. .. . Skolastjori. tilkynningar Breyttur opnunartími Við opnum skrifstofur embættisins kl. 8.00 frá og með 16. maí og höfum opið sem hér greinir fram til 1. september. Almenn afgreiðsla á 1. hæð verður opin til kl. 15.30 í stað 16.30 (vegabréf, ökuskír- teini, sektir, skotvopnaleyfi og ýmis önnur leyfisbréf). Aðrar skrifstofur opnar til kl. 16.00. Lögreglustjórinn í Reykjavík. [ ýmis/egt j Sumarbústaðaeigendur Nú er rétti tíminn til að undirbúa fyrir sumarið. Seljum stell og nytjamuni á mjög góðu verði. Glit, Höfðabakka 9, sími 685411. Söngskglinn í Reykjavik Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík veturinn 1988-1989 er til 25. maí nk. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar og á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega frá kl. 15.00-17.00 þar sem allar nánari upplýs- ingar eru veittar. Skólastjóri. húsnæði í boði í hjarta borgarinnar Til leigu nú þegar á tveimur hæðum íbúð í miðbænum. Á 1. hæð eru 2-3 stofur, svefnherbergi, eld- hús og salerni. Á efri hæð eru 2 svefnher- bergi, sjónvarpsherbergi og baðherbergi, stórar svalir. Leigð með eða án húsgagna. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 3030“. | til sölu | Listaverk Olíumálverk eftir Jóhann Briem, 55x70, frá 1960, merkt, til sölu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „O - 4865“. Siemens Saturn 200 símakerfi Til sölu er nýlegt og vel með farið síma- kerfi. Símstöðin ber 6 bæjarlínur og 19 innan- hússtæki. Nánari upplýsingar í síma 83577. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, simi 28040. I.O.O.F. 12 =170513872 =LF. Hvítasunnukirkjan Völvufelli. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. m Útivist, Fimmtud. 12. maí kl. 13.00 Strandganga í landnámi Ingólfs 13. ferð: Hvalsnes - Básendar - Hun- angshella. Gengið frá Hvalsnes- kirkju um Stafnes, Básenda, Þórshöfn, Bárðarv ör, Gamla Kirkjuvog og Djúpavog að Hun- angshellu. Skemmtileg og fróð- leg ganga. Missið ekki af „Strandgöngunni". Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brott- för frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Útivist. VEGURINN J Kristið samfélag Grófinni 6b, Keflavík Samkoma i kvöld kl. 20.30. Bar- bara Watson talar. Allir velkomnir. f^mhjolp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í félagsmiðstöð Samhjálp- ar, Þribúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng og vitnisburöum. Samhjálparkórinn tekur lagið. Ræðumaður er kapteinn Rann- veig Níelsdóttir. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræfi 2 i dag kl. 20.30. Almenn sam- koma í umsjón hermanna. Laug- ardag kl. 20.00. Söng og hljóm- leikasamkoma meö 35 manna æskulýðskór Hjálpræðishersins frá Stavangri i Noregi. Fórn verður tekin. Allir eru velkomnir. VEGURINN J Kristið samfélag Þarabakka3 Munið þjónustunámskeiðið í dag kl. 10.00, föstudagskvöld k. 20.30 og laugardaginn kl. 10.00. Tissa Weerasingha kennir. Samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræðslukasetta o.fl. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Gladys Fieldhouse heldur skyggni- lýsingafund í kvöld kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstig 18. Stjórnin. Hvftasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Einar J. Gislason. m Útivist, Grolinni 1 Laugardagur 14. maíkl. 10.30. Fugla- og náttúruskoðunarferð á Suðurnes. Farið að Garðskaga, Sandgerði, Fuglavík og viðar. Viðkoma i Náttúrufræðistofu Kópavogs og á Bessastaðanesi (margæsir). Þátttakendur fá nafnalista og fjöldi fuglategunda verður talinn. Nú er tími umferðarfarfuglanna. Leiöbeinandi: Árni Waag. Hafið sjónauka meðferðis. Brottför frá BSI, bensínsölu. Verð 850,- kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Helgarferð í Þórsmörk 13.-15. mai. Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir F.í. fimmtudag- inn 12. maí Kl. 10.00 Akrafjall Ekið að Stóru Fellsöxl og gengið þaðan á fjallið. Gengið verður eftir endilöngu fjallinu að Háa- hnúk og síöan niöur Berjadalinn. Verð kr. 1.000,- Kl. 10.00 Á slóðum Jóns Hregg- viðssonar Ekið meðfram Akrafjalli og kom- ið við á Reyn, Innra Hólmi og víðar. Verð 1.000,- Dagsferðir F.í. sunnudag- inn 15. maí Kl. 10.00 Botnssúlur Ekiö í Botnsdal og gengið þaðan á fjallið. Verð kr. 1.000,- Kl. 13.00 Hálsnes - Maríuhöfn. Mariuhöfn er yst á Hálsnesi í Kjós. Þar var verslunarstaöur á miðöldum upp af Búðasandi. Verð kr. 1.000,- Brottför frá Umferðamiðstööinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Hvrtasunnuferðir Ferða- félagsins 20.-23. maí: 1) Öræfajökull (2119 m). Lagt upp frá Virkisá v/Svinafell, gengið upp Virkisjökul, utan í Falljökli og áfram sem leiö liggur á Hvannadalshnúk. Gist i svefnpokaplássi á Hofi. 2) Þórsmörk - Fimmvörðuháls. Gönguferðir um Mörkina og yfir Fimmvörðuháls að Skógum. Gist i Skagfjörös- skála/Langadal. 3) Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gengiö á Snæfellsjökul (1446 m) og farnar skoðunarferðir á láglendi. Gist í svefnpoka- plássi i félagsheimilinu Breiðabliki. Brottför i allar ferðirnar kl. 20 föstudag 20. maí. Upplýsingar og farmiðasala í skrifstofu Fl’., Öldugötu 3. Ath.: Greiðslukortaþjónusta. Til athugunar fyrir ferðamenn: Um hvrtasunnu verður ekki leyft að tjalda f Þórsmörk, vegna þess hve gróður er skammt á veg kominn. Ferðafélag islands. Núer GARDINUBÚÐINá tveimurstöðum RÝMINGARSALA íSíðumúla 2 Gluggatjaldaefni, stórisefni og fataefni í miklu úrvali. Mikill ofsláttur. __ Garainubuðin, Gardmubuðm, rýmingarsala, Síöumúla 2. Skipholti 35, sími 35677.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.