Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 65

Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 65 FR>ÁSAR ÍÞRÓTTIR LandsbankahlauplA fer fram um land allt á laugardaginn. í fyrra tóku 1.340 krakkar þátt f hlaupinu og er búist við að þátttaka verði ekki minni að þessu sinni. Landsbanka- hlaupið fer fram á laugardaginn Landsbankahlaupið fer fram í þriðja sinn laugardaginn, 14. maí. Hlaupið hefur verið mjög vin- sælt hjá yngri krökkunum og tóku 1.340 þátt í því í fyrra. FRÍ stendur fyrir hlaupinu f sam- vinnu við Landsbanka íslands og fer það fram á öllum þeim stöðum sem bankinn er með útibú eða af- greiðslu. Á Höfuðborgarsvæðinu verður þó einungis eitt veglegt hlaup í Laugardalnum og hefst það kl. 14.00. Hlaupið fer ekki alls stað- ar fram á sama tíma en hægt er að fá upplýsingar um nákvæma tímasetningu í hveiju útibúi. Öll böm, óháð búsetu, fædd á árun- um 1975, 1976, 1977 og 1978 hafa rétt til þátttöku. Keppt er í tveimur aldursflokkum stúlkna og drengja. Vegalengdin sem hlaupa á er 1.500 metrar fyrir þau sem fædd em 1975 og 1976, en 1.100 metrar fyrir þau sem fædd em 1977 og 1978. Veitt em 1., 2. og 3. verðlaun f hveijum flokki. Auk þess verður dregin út ein Kjörbók með 3.000 króna innistæðu á öllum þeim stöð- um þar sem hlaupið fer fram, þar hafa allir jafnan möguleika. f Laug- ardalnum verður dregin út ein slík bók fyrir hvert útibú sem er í Reykjavík. Skráning fer fram í öllum útibúum og afgreiðslum Landsbankans. UMBOÐSMENN UM LANDALLT íslensk gæúaframleidsla m súMMlvmim/iMm Réttarháls 2 s. 84008 & 84009 • Skipholt 35 s. 31055 EX ARG. MERKI HINNA VANDLÁTU Verð frá kr. 862.000.- Kynnið ykkur okkar hag- stæðu lánakjör. Aðeins 25% út, afgangur lánaður í allt að 30 mánuði. HONDA KJÖR HONDA GÆÐI HONDA Á ÍSLANDI Vatnagörðum 24, sfmi 689900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.