Morgunblaðið - 12.05.1988, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 12.05.1988, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 65 FR>ÁSAR ÍÞRÓTTIR LandsbankahlauplA fer fram um land allt á laugardaginn. í fyrra tóku 1.340 krakkar þátt f hlaupinu og er búist við að þátttaka verði ekki minni að þessu sinni. Landsbanka- hlaupið fer fram á laugardaginn Landsbankahlaupið fer fram í þriðja sinn laugardaginn, 14. maí. Hlaupið hefur verið mjög vin- sælt hjá yngri krökkunum og tóku 1.340 þátt í því í fyrra. FRÍ stendur fyrir hlaupinu f sam- vinnu við Landsbanka íslands og fer það fram á öllum þeim stöðum sem bankinn er með útibú eða af- greiðslu. Á Höfuðborgarsvæðinu verður þó einungis eitt veglegt hlaup í Laugardalnum og hefst það kl. 14.00. Hlaupið fer ekki alls stað- ar fram á sama tíma en hægt er að fá upplýsingar um nákvæma tímasetningu í hveiju útibúi. Öll böm, óháð búsetu, fædd á árun- um 1975, 1976, 1977 og 1978 hafa rétt til þátttöku. Keppt er í tveimur aldursflokkum stúlkna og drengja. Vegalengdin sem hlaupa á er 1.500 metrar fyrir þau sem fædd em 1975 og 1976, en 1.100 metrar fyrir þau sem fædd em 1977 og 1978. Veitt em 1., 2. og 3. verðlaun f hveijum flokki. Auk þess verður dregin út ein Kjörbók með 3.000 króna innistæðu á öllum þeim stöð- um þar sem hlaupið fer fram, þar hafa allir jafnan möguleika. f Laug- ardalnum verður dregin út ein slík bók fyrir hvert útibú sem er í Reykjavík. Skráning fer fram í öllum útibúum og afgreiðslum Landsbankans. UMBOÐSMENN UM LANDALLT íslensk gæúaframleidsla m súMMlvmim/iMm Réttarháls 2 s. 84008 & 84009 • Skipholt 35 s. 31055 EX ARG. MERKI HINNA VANDLÁTU Verð frá kr. 862.000.- Kynnið ykkur okkar hag- stæðu lánakjör. Aðeins 25% út, afgangur lánaður í allt að 30 mánuði. HONDA KJÖR HONDA GÆÐI HONDA Á ÍSLANDI Vatnagörðum 24, sfmi 689900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.