Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGUST 1988 l **' f \ l w. mriM .■IITV'UI" ■ ■■rrriT." iP Æ NYTT OG STÆRRA DUKALAND Þúfærð gólfdúkinn, parketið og keramikflísamar í Dúkalandi Það er ekkert sjálfsagðara en góður gólf- og veggdúkur í Dúkalandi. Við bjóðum þér einungis gólfdúk frá viðurkennd- um framleiðendum. Litir og mynstur eru við allra hæfi og er úrvalið ótrúlega mikið. Við eigum gólfdúkinn fyrir heimilið og sérhannaðan gólfdúk fyrir gólf sem þurfa að þola meiri áníðslu, s.s. á skrifstofur, stór eldhús, stofnanir, verslanir, skrifstofur og verksmiðjur. Gólfdúkurinn fæst í breiddum frá 1,5 til 3ja metra. Nú í þrefalt stærra húsnæði PARK Auðvitað eigum við líka parket í Dúkalandi. Parketið er fyrsta flokks frá heimsþekktum fram- leiðendum eins og Káhrs í Svíþjóð og Haro í V.-Þýskalandi. Allt parket frá okkur er full lakkað og tilbúið til afhendingar strax, - gegnheilt eða spónlagt. Mynstrin eru fáanleg í mörgum útfærslum. Dúkaland Þó það nú væri að við ættum keramikflísar í Dúkalandi. Hjá okkur færðu fágætar flísar á gólf og veggi í ótal litum og mynstrum. Flísar fyrir heimilið, frá Spáni og frostþolnar hörkuflísar frá V.-Þýskalandi. Grensásvegi 13, sími 83430, Rvík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.