Morgunblaðið - 19.08.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.08.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988 11 HííuKíXÍF Torgið við aðalhliðið verður með upplýsingum um Geysissvæðið fyrir gesti og gangandi. Hellulagðir stigar upp á nokkur hundruð metra verða lagðir á Geysissvæðinu og trébrýr eins og sést á myndinni. hvera, ömefnum á svæðinu og fleira. Ennfremur verður þar gerð grein fyrir helstu jarðeðlisfræðileg- um atriðum hverasvæðisins. Þá verða settir sérstakir bekkir á stígana, en það era Einar E. Sæ- mundsen, landslagsarkitekt, og Stefán Om Stefánsson, arkitekt, sem hafa hannað mannvirkin fyrir Geysisnefnd. I Geysisnefnd eiga sæti Runólfur Þórarinsson, stjóm- arráðsfulltrúi, formaður, Ami John- sen, blaðamaður, Guðmundur Pálmason, jarðeðlisfræðingur, Kjartan Lárasson, forstjóri, og Stef- án Thors, arkitekt. Eftirlitsmaður á Geysissvæðinu er Þórir Sigurðs- son. Verktakar á Selfossi hafa tekið að sér að annast hellulögnina á Geysissvæðinu og verður lokafrá- gangur ekki síðar en næsta vor, en jarðvegsskipti á öllum stígum varð að framkvæma í upphafi verksins og allar hellur, sem era sérsteypt- ar, era komnar á Geysissvæðið. - á.j. Gangstígar / Sg á hverasvæðinu / við Geysi í Haukadal Konungshver ^ Malars^ígar/Trébrýr. Girðing Óþerrishola Vigdfsarhver Litli- Strokkur Strokkur /kkvuhverir Áðalstígur. Aðalhlið Þverskurður af Geysi, gangstígur og merking. OsaríslA ÁTAK f LANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120,105 REVKJAVÍK G RÆÐ UA/7 /SLA/VD ÍSLAND G RÆÐ ! R Hlaupareikningur 251200 Búnaöarbankinn Hellu I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.