Morgunblaðið - 11.11.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.11.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988 5 SVONA EINFAU ERÞAÐ! Einn af þessum þremur er örugglega réttur íslenskar Getraunir flautatil leiks - með nýjan og betri getraunaseðil! Seðillinn liggurframmi í næstu sjoppu fyrir alla sem vilja taka þátt í auðveldum, spennandi og skemmtilegum getraunaleik. Þú strikaraðeins í merkin 1 (heimasigur), X (jafntefli) eða2 (útisigur) eftir því hverju þú spáir um úrslit leikjanna. Eitt þessara merkja er örugglega rétt! Mundu að skila seðlinum í næsta lottókassa einhvern tímann fyrir kl. 14:45 á laugardögum. Skömmu síðar nær spennan hámarki, en þá koma úrslitin í Ijós og verða kynnt í fjölmiðlum. <35 AUGiySINGAMÓNUSTAN, S|A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.